Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Síða 31
DV Hér&nú MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2005 31 Bjarni Haukur Þórsson leikari er 34 ára í dag. „Áhersla er lögð á að maðurinn gleymi ekki kostum sínum sem eiga það á hættu að hverfa ef of mikið af vellystingum um- lýkur umhverfi hans og ýtir undir leiða og vantraust hjá honum gagnvart öðrum. Manninum er einnig ráðlagt að leggja sig fram við að upplifa fögn- uðinn yfir lífinu hvern ein- asta dag," segir í stjömuspá hans. Bjarni Haukur Þórsson r-----T: m : t*? pf Mnsbemn (20. jan.-18.febr.) Þú býrð yfir mikilli sköpunar- Iþörf og ættir að finna útrásarleið fyrir |þann hæfileika með einhverjum hætti. Fiskarnirf?9. febr.-20. mars) Ef þú ert ekki sátt/ur við vinnufé- I laga þína af einhverjum ástæðum ættir þú I ekki að loka þig af heldur ræða málin opin- I skátt sem fyrst. Fólk fætt undir stjörnu fiska lætti að hafa í huga orðið traust um þessar Imundir. Hrúturinn (2l.mars-19.apríl) Þú býrð yfir hugrekki til að átta I þig á og yfirvinna eigið ójafnvægi og styrk I til að verða hugsjónarmanneskja ef marka I má stjörnu hrútsins en veldu fýrir alla muni I upp á eigin spýtur ef þú stendur frammi |fyrir vali um þessar mundir. Nailtið (20. aprll-20. maí) Þú ert án efa kappsfull/ur en það I eitt gerir þig verðmætan starfskraft og ætf- lir þú aldrei að missa trúna á eigin getu til I afreka. Ekki láta annir koma niður á störf- | um þínum eða einkalífi næstu vikur. Vibnmm (21.mal-21.júnl) Mikilvægt er að þú hafir full- I komna stjórn á þér I þeim skilningi að til- Ifinningar þínar standi ekki í vegi þínum. Þú lættirað leiða hugann að þv! jákvæða sem jþú upplifirog passa þig að mikla hlutina |ekki fyrir þér. Kiabbm(22.júni-22.júii)____________ Hlýjar tilfinningar þínartil ástvin- |ar verða aldeilis endurgoldnar ef þú leyfir. LjÓrnO) (23. júli-22. ágúst) Ef þú hefur það á tilfinningunni |að einhver standi í vegi þínum ættir þú að | hemja gremju þína og líta eingöngu á I björtu hliðar tilveru þinnar. Ef þú stjórnar | daglegum gjörðum þínum og almennri | orku út frá ást, góðvild og tillitssemi eyðir |þú engri orku og allt gengur betur. Meyjan (23. ágmt-22. septj Þú ættir að taka það rólega og | nota útsjónarsemi þína og nákvæmni Itengda verki sem hófst nýverið. Opnaðu jtilfinningagáttir þínar enn betur en þú ert | vanur/vön ef þú tilheyrir stjörnu meyju. VogÍn (23.sept.-23. okt.) Einhver spenna býr (brjósti þér | þessa dagana. Ef þú átt það til að einblína |of mikið á smámunasemi gæti það orðið | þér til trafala, hafðu það hugfast næstu |tvær vikur. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Þegar þú notar eiginleika þína til |góðs ertu upp á þitt besta. Notaðu hæfi- jleika þína og áhugamál til að stilla sjálfið jenn betur með fólkinu sem þér líður vel jmeð. Ekki hika við að skapa þér það líf sem jþú þráir og veldu þér vini þína og kunn- |ingja vandlega. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.> Skapfesta þín er lykillinn að úr- I ræði sem tengist verkefni sem á huga þinn þessa dagana miðað við stjörnu bog- | manns. Steingeitin/jj.rfes.-;9.janj Þrautseigja á vel við steingeitina og hún virðist vera fær um að I leggja töluvert á sig til að efla eigin líðan | og styrk (mundu að lausnir þróast ef þú til- | einkar þér jákvætt viðhorf). SPAMAÐUR.IS í dag verður komandi sumri fagnað í versluninni Top Shop f Smára- lindinni. „Það verður svona námsmannadagur en allir námsmenn fá 15% afslátt hjá okkur í dag en venjulega fá þeir 10% afslátt gegn framvís- un skólaskírteinis." segir Sigríður Héðinsdóttir, verslunarstjóri Top Shop. „Svo verða tískusýningar kl. 17 og 19.30 en um 25 framhaldsskóla- nemar sjá um tískusýningarnar undir leiðsögn fagmanna en nemarnir sjá um að greiða og farða módelin, stílfsera og skipuleggja sýningamar.“ DJ Víkingur mun sjá um fjörið en hann byrjar að spila um klukkan tvö. „Það verður svaka stemming hjá okkur, sumarvörurnar verða kynntar og nýjar vörur en við fáum nýjar vömr vikulega," segir Sigríður. Verslunin er opin til kl. 21 í tilefni dagsins en öðmm verslunum í Smáralind er lokað klukkan 19. Sumarið er að koma f fyrra stóð verslunin Top Shop fyrir sams konar at- burði en þá varþemað„Strandarparti“ Þessi mynd var tekin við það tækifæri MiÐVIKUD. 20.04. •• 3 FOGNUM SUMRI DÖNSUMim HÚSIÐ OPNAR KL 23.<X^g| FOSTUD. 22.04. #05 _ A MOTl SOL STÓRDANSLEIKUR MEÐ k ÞESSARI FRÁBÆRU SVET OPNAR KL 23.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.