Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Blaðsíða 34
“I
MELINDA
★ ★★ S.V. MBL ★★★ J.H.H. kvlkmyndir.com
f!*«nr ftwnUy i
smfíRR
REEnBOGinn w
lceland International Film Festival
La MaJ^ _
lÚllM'iH'ÍÓll
Nýjasta mynd mcistara Pedro Aimódavar. “Storkasta
mynd Almódavar í tvo .iratugi.” (Village Voice). i
aöalhlutverki er latneska súperstjarnan Gabricl
Garcia Bernal og Fele Martinez.
Bad Education- Sýnd kl. 6 og 8
Aórar myndir sem eru til sýningar:
IVlean Creek - Sýnd kl. 8
House of the Flying Daggers
-Sýndkl. 3.50
Darknes - Sýnd kl. 4
Hotel Rwanda - Sýnd kl. 10.15
Bonib the System - Sýnd kl. 6
Ranarna - Sýnd kl. 4
Woodsman - Sýnd kl 4
Dear Frankie - Sýnd kl. 6
Nýjasta meistaravcrk Woody Allen. Gagnrýnendur
eru sammála um aö þetta sé hans besta mynd i mörg
ár. Mynd sem cngin sannur kvikmyndaáhugamaður
má missa af!
Melinda - Sýnd kl. 10
Downfall
Magnþrunyið meistaraverk um siöustu dagnna i
lifi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var
elnkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er
stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tima.
Downfall - Sýnd kl. 6 og 10
m Dolby /i)D/
SIMI 564 0000
SiMI 551 9000
Tónleikar • Gömbukvartett-
inn Phantasm flytur verk eftir
helstu meistara barokksins í Saln-
um í Kópavogi klukkan 20.
Uppákomur • íslandsmót
iðnnema verður haldið í Smáralind
klukkan 10. Nemar í dúklagningu
skera út kreditkort á gólf Smára-
lindarinnar, nemar í rafvirkjun
tengja ljós, málaranemar sýna stíl-
málningu, trésmíðanemar setja
saman handhæga tröppu, nemar í
flísalögn sýna listir sínar á vegg og
nemar í málmsmíði sjóða af kappi í
tjaldi úti á bílastæði.
• Nemendur Tónlistarskólans í
Grindavík leika tóniist í Bókasafni
Grindavlkur klukkan 16. Trúbador
kemur einnig í heimsókn.
• Edda útgáfa kveður veturinn
með ljóðaveislu á Súfistanum,
Laugavegi 18, klukkan 20. Þorsteixm
frá Hamri, Steinunn Sigurðardóttir,
Þórarinn Eldjám,
Gyrðir Elíasson
og Kristín
Svava Tóm-
asdóttir lesa
úr verkum
sínum.
Hótel bleut tuska,
goúan dag
Að búa á Vesturlöndum í dag er
frábært. Það er búið að vera þannig
alveg síðan ég fæddist hér á íslandi í
lok sjöunda áratugarins og lengur
meira að segja. Þið sem þetta lesið
eruð ýkt heppin að búa í slílcu vel-
ferðarríki. Þið getið valið úr fjölmiðl-
um. Núna eruð þið að lesa DV og
eruð kannski búin að lesa Moggann.
Þið ráðið hvað þið lesið um. Kannski
finnst ykkur óþægilegt að lesa og
hlusta á fréttir um ógnarástand í út-
löndum. Þá bara sleppið þið því og
getið farið að gera eitthvað annað.
Því miður er maður samt stund-
um minntur óþægilega á hvað mað-
ur hefur það gott og látinn fá sam-
viskubit. Það getur verið fúlt. Hotel
Rwanda er ein slík áminning. Hún
segir sanna sögu hótelstjórans Paul
Rusesabagina sem rak eitt flottasta
hótelið í Rúanda fyrir um tólf árum
Hotel Rwanda
Sýnd á IIFF
Leikstjóri: Terry Ceorge.
Aðalhlutverk: Don
Cheadle, Sophie
Okonedo, {
Nick Nolte.
-
★ ★★★
Sigurjón fór í bíó
síðan. Á þessum tímapunkti var að
sjóða upp úr milli tveggja ættbálka,
Húdúa og Tútsa. Húdúar vildu út-
rýma Tútsum og myndin gerist á
hundrað daga U'mabili þegar Húd-
úar myrtu um miiljón Tútsía, án
nokkurar íhlutunar vestrænna ríkja.
Við fáum að sjá hvemig Paul og hans
fólk reynir af veikum mætti að kom-
ast af með veikri hjálp ffá fáliðuðum
friðargæsluliðum Sameinuðu Þjóð-
anna. Við sjáum hvernig hvert vest-
rænt ríkið á fætur öðrum skorast
undan ábyrgð vegna þess að það
hefur engra hagsmuna að gæta í
þessu fátæka Afrfkuríki. Fólk er myrt
í þúsunda vís og heiminum stendur
á sama.
Fjölmargir afburðarleikarar koma
ffam í þessari mynd, þar á meðal
Nick Nolte, Jean Reno og Joaquin
Phoenix, en það er Jxinn frábæri Don
Cheadle sem ber myndina uppi með
stjömuleik. Þessi vandaða og vel
gerða mynd hefur farið sigurför um
heiminn og ekki að ástæðulausu.
Þama er á ferðinni blaut tuska í and-
lit vestrænnar menningar, áminning
um allar hörmungafréttimar sem við
sjáum í sjónvarpsfréttum og segjum:
„Þetta er hræðilegt“ og höldum svo
áfram að borða kvöldmatinn okkar
vegna þess að okkur er í raun alveg
sama um hvað er að gerast annars-
staðar í heiminum.
Siguijón Kjartansson
• Bjöm Thorodd-
sen flytur sálma
Lúthers í Safnaöar-
heimili Akureyrar-
IdrJqu klukkan 20.
Lífið eftir vinnu
Góðir gestir
hjá Queens
Queensofthe
StoneAgeluku
tónleikaferðalagi
sínu um Banda-
ríkin á mánu-
dagskvöldið. Þeir
fögnuðu áfang-
anum með því
að taka á móti
gamla söngvar-
anum Mark
Lanegan með sér á svið. Lanegan
hætti IQOTSA fyrir skömmu og bar
því við að
hann þjáðist
afofþreytu.
Um miðja
tónleika
bandsins steig
Laneganá
svið og söng
með í fjöl-
mörgum lög-
um. Auk þess mætti ZZTop-gítar-
leikarinn Billy Gibbons á sviðið f
lokalaginu og spilaði með strákun-
um. Spurning hvortþað verði viðlíka
gestagangur þegar QOTSA kemur til
Islands.
Mamma
Slaterver
son sinn
Mamma leikarans Christians Slater,
MaryJo, hefurséð sig knúna til að
verja mannorð Christians í fjölmiðl-
um. Hún segir aö fjölmiðlar hafi velt
sér allt ofmikið upp úr líferni hans
upp á síökastið; til dæmis flkniefna-
misnotkun hans, skilnaði og nú ný-
verið sambandi hans við Lindsey
Lohan. MaryJo
gremst að ekki sé
meira fjallað um
hversu indæll og
góðhjartaður sonur
hennar sé og þrátt
fyrir öll glappaskot
hans þá tilheyri
þau fortiðinni og
hann sé nú breyttur
maður.
Kvikmyndahátíð íslandser
kominvelávegogviðnfjum
upp gæði myndanna:
Hvað segja Omar og Grjó
9 Songs
„Endilega eyðið þið tím-
anum i einhverjar aðrar
myndir sem sýndar eru á
þessari annars frábæru kvikmyndahá-
tíð sem nú stendur yfir. 9 songs er
ekki þess virði og ég held ég geti full-
yrt að hér fari lélegasta kvikmynd sem
ég hef á ævi minni séð."
Sigurjón
UberGoober ★★★
„Skemmtileg og hressileg
sýn á þennan kúltúr sem al-
veg gífurlegur fjöldi stundar."
Ómar
Napoleon Dynamite
„Það er nánast allt frábært
við þessa mynd og von-
andi mun hún eigi gott líf
í kvikmyndahúsum borg-
arinnar eftir að hátíðinni
lýkur." Ómar
★ ★★★
Beautiful Boxer
★ ★★★
„Þetta er mjög góð
mynd sem flestir ættu að
reyna að sjá á þessari há-
tíð."
\f
Non ti muovere (Don't move)
★ ★★
„Þessi italska mynd, gerð af Sergio
Castelitto, sem einnig leikur annað
aðahiutverkið, sýnir okkur hvað enn
er risastórt gap á milli bandarískra og
evrópska mynda, ekki
endilega hvað stíl varðar,
heldur fyrst og fremst efn
istök og ekki síður siðferði."
Sigurjón
Ómar
The Woodsman ★★
„Þarna er vissulega verið
að fjalla um viðkvæmt efni
og reynt að gera það á lág-
stemmdan hátt, án mikilla
flugeldasýninga. Því miður mistekst
sú tilraun og myndin verður leiðinleg
og skilur lítið eftir sig." Sigurjón
Maria Full of Grace ★★★★
„Mjög raunsæ mynd
um lífið í Kólumbíu.
... Catalina Sandino
Moreno sem leikur ™ ‘
Maríu sýnir mjög
fínan leik sem þessi
viljasterka og heil-
steypta stúlka sem við sjáum
taka þroskakipp á nokkrum
vikum lífs síns."
Sigurjón