Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Side 36
36 MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2005 Sjónvarp 0V Ég hef tekið eftir umfjöllun í fjöl- miðlum að undanförnu þar sem innkaupastjóri Office 1 er í sviðsljós- inu. Office 1 hefur, eins og fólk veit, gengið fram fyrir skjöldu og lækkað verð á er- lendum u'marit- um. Tími kominn til, enda hafa slík rit verið seld á okurverði hér á landi um árabil. En af hverju er inn- kaupastjórinn dreginn fram í sviðsljósið? Jú, vegna þess að þar fer kona sem vill ekki kaupa inn klámblöð til að selja í versluninni. Sjónvarpið kl. 21.25 Litla-Bretland Þriðji þátturirm afátta í breskri gaman- þáttaröð þar sem grínistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvikinda líki og kynna áhorfend- um Bretland og furður þess. *■ * Chelsea - Arsenal Þeir bláklæddu fara langt með að tryggja sérenska meistaratitilinn með sigri á grönnum slnum í Arsenal i kvöld. Skytturnar þurfa hins vegarlíka á sigri aö halda I harðri baráttu við Manchester United um annað sætið í deildinni. 0: SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (17:26) 18.23 Sl- gildar teiknimyndir (29:42) 6.58 Island I bitið 9.00 Bold and the Beautifu! 9.20 [ flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Is- land I bitið 12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00 Two and a Half Men (23:24) (e) 13.25 The Osbournes (28:30) (e) 13.45 Whose Line is it Anyway 14.10 Life Begins (5:6) (e) 15.00 Summerland (6:13) (e) 16.00 Bamatlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 0 SKJÁREINN 8.20 The Swan (e) 9.50 Þak yfir höfuðið (e) 10.00 Óstöðvandi tónlist 17.25 Cheers - 2. þáttaröð (11/22) 17.50 Þak yfir höfuðið 18.00 Innlit/útlit (e) 7.00 Ollssport 17.35 David Letterman 18.20 Italski boltinn. Bein útsending. Juventus - Inter. Þetta vekur athygli hjá fjölmiðl- um. Þetta þykir sérvitringslegt og konan er sett á bás, sem femínisti. Það er vegna þess að félag femínista hefur gengið fram fyrir skjöldu og hrósað þessum kjarkaða innkaupa- stjóra. Hér áður fyrr þóttu bíóstjórar sýna kjark að þora að sýna klámmyndir. Eig- endur mynd- bandaleiga þóttu kjarkaðir að fela bláar myndir bak við búðarborð- ið. í dag þykir það til marks um kjark að selja ekki klámblöð í ritfanga- verslun. Nú hugsa menn ekki lengur um Office 1 sem búðina sem selur ódýr tímarit, heldur búðina sem sel- ur ekki klámblöð og þar starfar hræðilegur femínisti. 18.30 Sögur úr Andabæ (3:14) (Ducktales) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Bráðavaktin (20:22) (ER) 20.55 Óp Þáttur um áhugamál unga fólks- ins. ________________________________ # 21.25 Litla-Bretland (3:8) (Little Britain) Bresk gamanþáttaröð þar sem grlnistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér I ýmissa kvikinda llki og kynna áhorfendum Bretland og furður þess. 22.00 Tlufréttir 22.20 Formúlukvöld Gunnlaugur Rögnvalds- son hitar upp fyrir kappaksturinn I San Marino um helgina. 22.45 f brennidepli e. 23.30 Veggjakrot 1/20 Mósalk 1.55 Kastljós- ið 2.15 Dagskrárlok 19.00 fsland I dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir 20.30 Medium (6:16) (Miðillinn) Allison DuBois er þekktur miðill I Bandaríkj- unum. Hún sér það sem aðrir sjá ekki. Allison nær sambandi yið hina framliðnu og getur llka séð atburði fyrir. Bönnuð börnum. 21.15 Kevin Hill (3:22) (Good Life) Kevin Hill nýtur lífsins I botn. Hann er I skemmtilegri vinnu, býr I flottri íbúð og vefur kvenfólkinu um fingur sér. En I einni svipan er llfi Kevins snúið á hvolf. Hann fær forræði yfir tlu mánaða frænku sinni, Söru. 22.00 Gods and Generals (Guðir og generál- ar) Sannsöguleg stórmynd sem gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar I Bandarikjunum þegar tekist var á um réttmæti þrælahalds. Leikstjóri: Ron- ald F. Maxwell. 2003. 1.30 Medical Investigations (2:20) 2.10 Mile High (3:26) (Bönnuð börnum) 2.55 Wasabi (Bönnuð börnum) 4.30 Fréttir og Island I dag 5.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI • 19.00 Chelsea - Arsenal 21.00 Fólk - með Sirrý Sirrý tekur á móti gestum I sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatlska strengi I um- fjöllunum slnum um það sem hæst ber hverju sinni. 22.00 America's Next Top Model [ þessum þætti er rifjað upp það sem gengið hefur á fram að þessu og atriði sýnd sem ekki hafa sést áður, þar á meðal Cassie þar sem hún segir móður sinni að hún hafi verið fatafella, Ann og Eva herma eftir Janice Dickinson og Yaya að æpa á hinar. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gest- um af öllum gerðum I sjónvarpssal. 23.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 0.15 One Tree Hill (é) 1.00 Þak yfir höf- uðið (e) 1.10 Cheers - 2. þáttaröð (11/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 20.35 Fifth Gear ([ fimmta glr) Hér er fjallað jafnt um nýja sem notað bíla en öku- tæki af nánast öllum stærðum og gerðum koma við sögu. Greint er frá nýjustu tíðindum úr bílaiðnaðinum og víða leitað fangað. Á meðal umsjónar- manna er Quentin Wilson, einn þekkt- asti bllablaðamaður Breta. 21.10 Silungur á Islandi (1:2) Veiðiþáttur þar sem slegist er I för með kunnáttu- mönnum. Laxá I Mývatnssveit þykir besta urriðasvæði á fslandi. Þar fiskast jafnan vel og ekki spillir fyrir hið ein- staka og fagra umhverfi. Hér er fylgst með veiðiskap Leifs Kolbeinssonar og (vars Bragasonar en félagarnir, sem reka veitingastaðinn La Primavera, eru snjallir veiðimenn. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. 22.30 David Letterman 23.15 World Series of Poker Það er einhver afstaða sem svífur yfir vötnum í þessari umræðu. Hún minnir að sumu leyti á umræðuna um hvort leyfa eigi að selja bjór og léttvín í matvöruverslunum og hvort krakkar eigi ekki að fá að kaupa sér áfengi strax eftir fermingu. En það má ekki. Alit er það að kenna hinni hræðilegu forsjárhyggju, sérvisku og femínisma. Athyglisvert er þó að samkvæmt viðtali við femíniska innkaupastjór- ann höfðu engir viðskiptavinir kvartað yfir þessu klámblaðaleysi. Spumingin er þá: Hvaðan kemur þrýstingurinn á að klámblöð séu seld í Office 1? j oío STÖÐ 2 BÍÓ 6.00 Blues Brothers 8.10 Grease 10.00 Rock Star 12.00 Big Shot: Confessions of a Ca 14.00 Blues Brothers 16.10 Grease 18.00 Rock Star 20.00 American Wedding (Bönnuð börnum) 22.00 Big Shot: Confessions of a Ca 0.00 Celebrity (Bönnuð börnum) 2.00 Oce- an's Eleven (Bönnuð börnum) 4.00 American Wedding (Bönnuð bömum) (&> OMEGA 11.00 Miðnæturhróp 11.30 Um trúna 12.00 Freddie F. 12.30 Dr. David 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 14.30 Mack L. 15.00 Vatnaskil 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Sherwood C. 17.30 Maríusystur 18.00 Joyce M. 18.30 Ron P. 19.00 Daglegur styrkur 19.30 Ron P. 20.00 ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce M. 22.00 Daglegur styrkur © AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó 23.15 Korter ^ POPP TfVl 7.00 Jing Jang 18.00 Frlða og dýrið 19.00 I Bet You Will 19.30 Tvíhöfði (e) 20.00 Game TV 20.30 Sjáðu 21.00 Ren & Stimpy 2 22.03 Jing Jang 22.40 Real World: San Diego Bandarisk bíómynd frá 1973 um tvo skó/apilta og siðasta kvöldið þeirra á rúntinum með fé- í—j lögunum áður en þeirfara burt i háskóta.Leik- j ; stjóri er George Lucas og meðal ieikenda eru -‘lcMf- ISfJ Richard Dreyfuss, Ron Howard, Paul Le Mat, 1 * ’a“ J Charles Martin Smith, Cindy Williams, Anna Björnsdóttir og Harrison Ford. Lengd: 110 mín. Stöð 2 Bíó kl. 18.00 Rock Star Rokkarinn Chris Cole býr enn i foreldrahúsum og hefur lifí- brauð afþvíað gera við Ijósritunarvélar. Tóntistin er hon- um samt allt og þegar Chris fær tækifæri til að ganga til liðs við uppáhaldshljómsveitina sina, Steel Dragon, verður ekki aftur snúið. Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Jennifer Aniston, Ursula Whittaker, Jason Flemyng. Lengd: 105 mín. g' TALSTÖÐIN FM 90,9 7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómassyni. 9.03 Dagmál Odds Ástráðssonar og Ragn- heiðar Gyðu Jónsdóttur. 12.15 Hádegisút- varpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson og Sígurjón M. Egilsson. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Er það svo - Umsjón: Ólafur B. Guðnason. 15Æ3 Allt og sumt með Hallgrfmi Thorsteinsson og Helgu Völu Helgadóttur. 17J9 Á kassanum - lllugi Jökulsson. ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEVVS Fréttir alian sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL......................... Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fróttir allan sólarhringinn. EUROSPORT............. ................... 17.30 Weightlifling: European Championship Sofia 19.30 Snooker Worid Champbnship Sheffield 20.30 News: Eurosportnews Report 20.45 Golf: Masters Augusta 21.45 Golf: U.S. P.GA Tour Mci Heritage Classic 22.45 Golf: the European Tour Open de Espana 23.15 All Sports: Wednesday Selection BBCPRIME 17.30 Eastenders ia00 Location, Location, Location 1&3Ö A Race in France 19.00 Escape to the Country 20.00 Uving the Dream 21.00 Spooks 21.50 Murder in Mind 23.00 Rena- issance 0.00 Great Writers of the 20th Century 1.00 In Search of Syphilis NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 Áir Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Killer Leopards 20.00 Frontlines of Construction 21.00 Marine Machines 2Z00 Raising the USS Monitor 23.00 Forensic Factor 0.00 Frontlines of Construction ANIMAL PLANET 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Á Herd of Their Own 19.00 Predator Bay 20.00 Miami Animal Police 21.00 Wildlife Specials 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Dolphinmania 1.00 A Man Called Mother Bear RÁS 1 FM 92,4/93,5 ©1 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 ii&t BYLGJAN FM 98,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Slæðingur 930 Morgunleikfimi 10.13 Á þjóðlegu nótunum 11.03 Samfélagið f nærmynd 1230 Auðlind 13.05 Orð skulu standa 1433 Útvarpssagan: Karlotta Löven- skjöld 1430 Seiður og hélog 15.03 Tónaljóð 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 1835 Speg- illinn 19.00 Vitinn 1930 Laufskálinn 20.05 Þjóðbrók 20.15 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 2135 Orð kvöldsins 22.15 Af draumum 23.00 Fallegast á fóninn DISCOVERY 16.00 Stress Test 17.00 A Fbcing Car is Bom 18.00 Myt- hbusters 19.00 Conspiracies on Trial 19.30 Storms of War 20.00 Zero Hour 21.00 Mummy Autopsy 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Techno Cops MTV............................................ 18.30 Making the Video 19.00 The Ósbournes 19.30 Jac- kass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Uck 23.00 Just See MTV VH1............................................ 15.00 So 8Ös 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Uke the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Bands Reunited 20.00 Behind the Music 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB 17.40 Retail Therapy lé.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Sex Tips for Girls 20.45 Sex and the Settee 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.25 Great Gardens 23.10 Art and Soul 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital E! ENTERTAINMENT ...........; 17.00 Úfe is Great with Brooke Burke 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 Gastineau Giris 19.00 The E! Tme Hollywood Story 20.00 Jackie Collins Presents 21.00 The E! True Hollywood Story 22.00 101 Most Shocking Moments in... 23.00 E! News 23.30 Extreme Close-Up 0.00 101 Most Shocking Moments in. CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imagináry Fri- ends 13.10 Ed, Edd 'n' Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter's Laboratory 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Meg- as XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.10 Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 fsland í bítið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00Reykjavfk Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og fsland í dag 1930 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju. 9Æ3 ÓLÁFUR HANNIBALSSON 10lO5 RÓSAING- ÓLFSDÓTTIR 11Æ3 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1235 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1240 MEINHORNIÐ 13i» JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 14X13 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÖTTIR 15X13 ÓSKAR BERGSSON 1603 VIÐSKIFTAÞÁTTURINN 1705 TÖLVUR & TÆKNI 1800 Meinhomið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðnum degi. JETIX ....... 1210 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 13.45 Lambada (cannon) 15.30 Midsummer Night's Sex 17.00 Toys in the Attic 18.30 Romantic Comedy 20.10 Hot Paint 21.40 Comanche 23.10 Ufe of Sin 1.00 Honor Betra- yed Z35 Willy Milly TCM............................................ 19.00 lce Station Zebra 21.20 Ride the High Country 22.50 Lone Star 0.25 The Fixer 2.35 Hysteria HALLMARK ............. 18.15 Ruby's Bucket of Blood 20.00 Law & Órder Vi 20.45 Amnesia 22.15 Ruby's Bucket of Blood 0.00 Law & Order Vi 0.45 The Long Way Home 2.30 Amnesia BBCFOOD 17.30 Rick Stein's Fruits of the Sea 18.30 Ready Steady Cook 19.00 New Scandinavian Cooking 19.30 Chefs at Sea 20.00 Can't Cook Wbn't Cook 20.30 Friends for Dinner 21.30 Ready Steady Cook DR1 17.00 Nyhedsmagasinet 17.30 Rabatten 18.00 DR Doku- mentar Pressede fotografer 18.40 Nationen 19.00 TV Avisen 19.25 Profilen 19.50 SportNyt 20.00 Tillsammans 21.40 Ons- dags Lotto 21.45 Boogie SV1............ _...... ................ 17.30 Rapport 18.00 Djursjukhuset 18.30 Mitt i naturen 19.00 French Kiss 20.50 Cirkeln som slutade lása 21.15 Rapport 21.25 Kultumyheterna 21.35 Coachen 22.35 En röst i natten 23.20 Sandningar frán SVT24 Stelsjúkur vandræðagripur Winona Ryder leikur i Celebrity sem sýnd er á Stöð 2 Bíó á miðnætti. Leikkonan fæddist árið 1971 og var skírð Winona Laura Horowitz eftir bænum sem hún fæddist í. Hún ólst upp I raf- magnslausri kommúnu i Kaliforníu. Þegarhún var 10 ára flutti fjölskyldan til Petaluma þar sem Winona byrjaði í leiklistarnámi. Aðeins 13 ára varhún farin að leika i kvik- myndum en stóra tækifærið kom þegarhún var 17 ára og lék í myndinni Beetle Juice. Á eftir fylgdu svo Reality Bites, Edward Scissor- hands, Little Women, Alien: Resurrection og Girl, Interrupted þar sem hún lék á móti Ang- elinu Jolie. Eftir myndina Alien 4 dró Winona sig smám saman út úr sviösljósinu og birtist í færri og færri myndum. Hún birtist svo heldur betur með krafti aftur er hún var tekin fyrir að stela úr tiskuvöruverslun. Ryder var fundin sek en ætlar sér að halda hlutunum sem hún stal svo hún geti selt þá á netinu og gefið ágóðann til góðgeröarsamtaka. Fyrir dómi sagöist hún hafa stolið föt- unum til aö æfa sig fyrir kvikmyndahlutverk. I febrúar 1990 trúlofaðist hún teikaranum Johnny Depp. Sambandið fékk gríðarlega umfjöllun og athygli fjölmiðla en ekki leiö á löngu þar til það rann út í sandinn. Sambandsslitin urðu til þess að Depp varð að láta breyta húðflúri sínu úr Winona Forever I Wino Forever. Árið 2000 trúlofaðist Winona svo Matt Damon. Hún er nú rheðlimur i Kabbalah-samtökunum líkt og margar aðrar stjörnur. Irauninni er Ryder Ijóska en hún hefur litað hár sitt síðan hún var 11 ára. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.