Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 2005
Síðast en ekki síst DV
Kröfur um svokallaðan „snyrti-
legan klæðaburð" hafa að mestu
horfið úr íslensku skemmtanalífi á
síðustu árum og er svo komið að
varla nokkrum skemmtistaðaeig-
anda dettur orðið í hug að skipta sér
af klæðaburði gesta sinna; meira
hugsað um hvað í fötunum er en
þau sjálf.
Þessi forna afskiptasemi virðist
þó ekki alveg úr sögunni því þannig
lenti einn gesta veitinga-
staðarins Pravda við Aust-
urstræti í því um liðna helgi að þurfa
að taka af sér trefil áður en hann
gekk inn á staðinn. Trefillinn var þó
ekki neinn venjulegur hálsklútur
Ha?
Skemmtistaður bannartrefil
heldur var um að ræða svokaUaðan
arabaklút sem margir kannast við af
höfði hins látna leiðtoga Palestínu-
manna, Yasser Arafat. Gesturinn
varð við ósk dyravarðarins, enda
stærð þeirra ekki slík að borgi sig að
derra sig út af treflinum.
Engar skýringar fengust á
því hvers vegna arabaklút-
urinn þótti ekki hæfa á
Pravda en líkast til hefur
ástæðan ekki verið
andúð eiganda á
múslimum eða
aröbum - heldur á
hún tískulegar
ástæður.
Ekki á Pravda
Höfuðfat að hætti
Arafats erbannað á
Pravda viðAustur-
stræti.
r
Hvað veist þú um
mjólkurlennun
.
1. Hvað eru
mjólkurtennur?
2. Hvenær koma þær
yfirleitt fram?
3. Hvaða mjólkurtennur
koma oftast fyrst?
4. Hvenær koma síðustu
mjólkurtennurnar fram?
5. Veldur tanntakan sárs-
auka?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Þetta er nátt-
úrlega drauma-
sonurog eftir-
lætitengda-
mæðranna,"
segirMaria
Sveinfriður
Daviðsdóttir,
móðirldol-
stjörnunnar
Daviðs
Smára Harð-
arsonar.
„Hann er bllður og góður dreng-
ur og hefur alltafverið góður við mömmu
sína. Hann fór snemma að hugsa um
skemmtanabransann. Tólfára byrjaði
hann aö stæla Michael Jackson sem þýddi
að viö þurftum að kaupa alltsafnið með
honum.Einnig sagðist hann alltafætla
verða frægur þegar hann varspuröur
hvað hann ætlaði aö verða þegar hann
yrði stór. Mikið verð ég fegin efhann fer
að snúa sér alfarið ballöðunum. Hann var
stundum að drepa mlg með þungarokks-
garginu. Fólk í nágrenninu var farið að
kvarta undan þessu."
Davíð Smári Harðarson hefur vakið
mikla athygli fyrir frammistöðu sína
i Idol Stjörnuleit, þar sem hann
hreppti þriðja sætið.
• uvsf I iiju uiuyu ruiðijui 133/1II uu inuiiu
eftir vinum sínum og veita Bobby Fischer
athvarff fornbókaverslun sinni þegar
hann þekkir fáa á nýjum heimastóðum.
1. Barnatennur sem hverfa við sex ti! átta ára aldur.
2. Þegar börnin eru á bilinu sex til tfu mánaða. 3. Fram-
tennur. 4. Oftast þegar barnið er um tveggja og hálfs árs
gamalt. 5. Nei, en það er algengur misskilningur.
Hnakkastríð útvarpsmanna á FM Þröstur
3000 rekinn fyrir Asgeir Kolbeins
beins Á mikið
verk fyrir hönd-
um að feta Ifót-
spor hins síhressa
Þrastar 3000.
„Árhi Þór kallaði mig á fund og
mér var sagt upp með þeim orðum
að ég væri staðnaður í starfi en væri
þó búinn að gera góða hluti og
allir ffluðu mig,“ segir Þröstur
Gestsson eða Þröstur 3000
sem var sagt upp störfum á
Fm957 á mánudaginn af
Árna Þór Vigfússyni,
nýráðnum yfirmanni sín-
um.
Þröstur hefur starfað
sem dagskrárstjóri stöðvar-
innar í tæp tvö ár. Ásgeir
Kolbeinsson sem hefur unn-
ið á Fm957 og Popptíví mun
taka við af starfi Þrastar.
„Ég var spurður að
því hvort ég
Ásgeir Kol-
ætlaði ekki
að lemja Ás-
geir. Ég svar-
aði því að ég
lemdi ekki
konur. Svo
hef ég hing-
að til ekki verið talinn neitt sérstak-
lega ofbeldishneigður. Það er nú
heldur ekki hægt að vera fúil
við hann Ásgeir,
Rauða turninn
eins og hann er
oft nefndur.
Ég hef held-
ur ekki
ástæðu til
þess að vera
fúll við
hann,“ segir
Þröstur sem
hefur verið ein
helsta driffjöð-
ur Fm957 síð-
astliðin ár og á
stóran þátt í því
hversu blómleg stöðin
er um þessar
mundir.
En held-
ur hann að
stöðin eigi
eftir að
breytast? „Ja, stöðin er í uppsveiflu
núna og er komin til að vera. Það
þarf eitthvað mikið að gerast til að
koma henni á kné. Að vísu veit mað-
ur aldrei hvað gerist þegar 3000
flokkurinn er ekki lengur í forsvari,
þetta eru óttalegir hundraðkallar
sem eftir eru,“ segir Þröstur og tekur
uppsögninni mátulega alvarlega.
„Ég er að fara í þriggja mánaða
barneignarfrí og á svo inni mánaðar
sumarfrí svo ég hef nægan tíma til
að hugsa hvað ég ætla að gera, tek
því bara rólega."
Þresti var boðinn þriggja mánaða
starfslokasamningur svo hann hefur
sjö mánuði til að finna sér annað
starf. Hann segist ekki hafa búist við
þessu, en þetta komi til með að hafa
jákvæð áhrif - þetta sé eitt af því sem
örlögin ráði. „Þó að maður sé ekki
lengur FM-hnakki veit maður aldrei
nema maður gerist bara Bylgju-
pappi. Já, eða Rás tvö tappi, ef mér
byðist starf þar myndi ég ekki slá
hendinni á móti því."
Davíð Smári útskýrir hvers vegna hann sótti um styrk hjá öðru sveitarfélagi en sínu
Davíð Smári á Glóru Gióra er í
Hraungerðishreppi við bæjarmörk Ár-
borgar en hann áiítursiq Selfvssina
hann áiítursig Seifyssing.
Kynnti sig sem Selfyssing í Idol
og sótti þess vegna um styrk
„Ég hef aldrei verið í vafa um
hvar ég bý, það er útúrsnúningur
að láta að því liggja," segir Davíð
Smári Harðarson Idolstjarna sem
sótti um styrk hjá sveitarfélaginu
Árborg, þrátt fyrir að eiga lögheim-
ili í Hraungerðishreppi.
Davíð Smári býr að Glóru sem
nánast liggur við mörk Árborgar.
Hann segir ástæðu þess að hann
sæki um til Árborgar skýrast af því
að allan tímann á meðan Idoliö
hafi staðið, hafi hann kynnt sig frá
Selfossi, enda litið svo að það væri
hans bær þar sem hann eigi heim-
ili við bæjarmörkin og fjölskyldan
sæki þangað alla þjónustu.
„Mér datt það ekki f hug upp úr
þurru að sækja um styrkinn en ég
veit til þess að fleiri keppendur
sóttu um til heimabæja sinna og
einhverjir fengu styrk. Akvað því að
gera það sama og láta á þaö reyna."
segir Davíð Smári og bætir við að
hann viti til þess að Selfyssingar
hafi stutt mjög við bakið á honum í
keppninni og litið syo á að hann
væri þaðan.
Davíð segir jafn-
framt að vinnutap
sitt hafi ekki verið
tap í reynd. „Ég tap-
aði ekld milljón á
Idolinu enda getur
maður aðeins tapað
því sem maður á.
Maður verður að halda
sér uppi eftir sem áður
en ég hefði ekki viljað
missa af Idolinu og lét vinn-
una glaður frá mér fyrir keppn-
ina,“ segir hann.
Krossgátan
Lárétt:1 bogastrengur,
4 kvendýr, 7 eirðarleysi,
8bakka, lOsnáða, 12
handfesta, 13 orðrómur,
14fræ, 15 þreytu, 16
óða, 18 raddar,21 snúið,
22 nálægð,23 úrgangur.
Lóðrétt:1 þvarg, 2form,
3 hagi,4 ósigur, 5 starf,6
hossast, 9 stétt, 11 gleði,
16 hætta, 17 grip, 19 ösl-
uðu, 20 ánægð.
Lausn á krossgátu
•|æs 07 'ng9 61 'unru ^ t 'U69 g t 'ujne|6 u j|BQe 6 'enp 9 'uqi s 'jpeg
->|ejL| y'pueipjaq e'jpuj 2j9cj t WWl jsnj Er'pu^u jj'Qipun tj'sujpj 81 'eui|9
9 L 'ep| S L '6ejg y 1 jjed £ 1 '>|et z l 'e6ue 01 jteg 8 'QJW L 'puiq Þ 'qojocj t jjajen