Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Síða 40
r* y í í íl^> jCO i Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar Jj^nafnleyndar er gætt. Q fj Q Q (J SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍMI5505000 5 ^690710^1 TlTÍ'^ t-y • í janúar var frum- sýnt í Borgarleik- húsinu verk byggt á „Híbýlum vind- anna“ eftir Böðvar Guðmundsson í leikstjóm Þórhildar Þorleifsdóttur. Upphaflega stóð til að byggja sýninguna jafnframt á seinni bók Böðvars um Vesturfarana „Lífsins tré“. Skömmu fyrn frumsýningu var horfið frá því og var borið við að efni væri í tvær sýningar úr þessum sögum. Áttu menn von á að Þórhildur fylgdi svo þessari vinnu eftir með annarri sýningu en nú heyrist að Kjartan Ragnarsson hafi verið fenginn til þess af Guðjóni Pedersen að setja upp leiksýningu byggða á Lífsins tré án þess að Þórhildur væri höfð með í ráðum. Mun Þórhildur ekki hafa verið par hrifin af því hvernig staðið var að málum... Þau þvo sér aldrei aftur um hendurnar! Eucovisionkeppandi HvítaRússlands til Islands Fetar í fótspor Ruslönu Samkvæmt heimildum DV er kynbomban og söngkonan Ang- elica Agurbas frá Hvíta-Rússlandi væntanleg til landsins. Angelica kemur til landsins með einkaflug- vél og stígur á stokk á veitinga- staðnum Nasa á laugardagskvöld- ið. Angelica er fulltrúi Hvíta-Rúss- lands í Eurovisionsöngvakeppninni sem er meðal 25 þjóða sem keppa þann 19. maí um tíu sæti í sjálfri að- aikeppninni. Angelica er númer átta í röðinni en Selma Bjömsdóttir er númer Uu. Keppnin fer fram í Kiev 21. maí. Angelica fetar í fótspor Ruslönu frá Úkraínu, sem gerði víðreist um lönd Evrópu fyrir keppnina áður en hún sigraði með eftirminnilegum hætti. Reyndar ganga þær óstaðfestu sögusagnir að rússneska mafi'an hafi lagt hönd á plóg til að Ruslana færi með sigur en það er önnur saga. Ruslana verður kynnir keppninnar í ár ásamt Volodymyr Klytschko. anleg til landsins til að vinna sér fylgi og mun taka lagið á Nasa á laugardagskvöldinu. Selmu er spáð góðu gengi í öllum veðbönkum en ljóst er að varasamt er að vanmeta austurblokkina f þessari keppni. Mun nú Angelica Agurbash ætía að hafa sama hátt á. Lag hennar heitir Love Me Tonight og mun það óma í eyrum þeirra sem ætía að bregða sér á ball með Skítamóral sem leika fyrir dansi. Eftír því sem DV kemst næst tengist koma hinnar slavnesku söngkonu hingað sam- böndum varaþing- mannsins Jakobs Frí- manns Magnússonar í London. Sömu aðilar og þekkja Jakob hafa verið að aðstoða Agurbash við upptökur. Á heimasíðu Agurbash segir hún sögu sína, sögu lítillar stúlku sem kemur af fátæku verkafólki. Hana dreymdi alltaf um frægð og frama og kraftaverkið gerðist þegar einhver kom auga á hana og bauð henni hlutverk í kvikmynd. Undursamlegast var þegar hún sigr- aði í keppninni um ungfrú Hvíta- Rússland - en sneri svo, eftír sigur- göngu, glimmer og kórónu, aftur í skröltandi rútu og með tárin f aug- unum. Agurbash var, að eigin sögn, kölluð Þyrnirós af samlöndum sín- um og kynntist rómantískum við- skiptajöfri frá Rússlandi sem bauð henni kóngsríki sem hún þáði. Hin hjart- næma saga endar svo: „So here I am now-asinger, an actress, with a message of happiness, beauty and joy.“ Selma Hefureignastöfi- ugan andstæðing í hinni fögru Angelicu sem kölluð er Þyrnirós íheimalandi sínu - reis enda úr ör- byrgð til allsnægta, frægðar og frama. Herra Ólafur Ragnar Grímsson og frú hans, Dorrit Moussaieff brugðu sér í heimsókn á Hraftiagil í Eyjafjarðarsveit síðastíiðinn fimmtudag við mikinn fögnuð heimamanna. Dorrit féllust hendur þegar hún steig út úr glæsibifreið- inni sem ferjaði forsetahjónin frá Akureyri og hátt í 200 krakkar biðu þess að frúin heilsaði þeim með handabandi. Hún dó samt sem áður ekki ráðalaus heldur bað krakkana um að rétta út hendurnar. Hún hljóp þá dágóðan spöl í háhæluðum skónum og skósíðri loðkápu og gaf krökkunum fimmur. Þótti hún sýna með því og sanna að hún sé klárlega verðugur fulltrúi alþýðunnar. J Frægir forvitnir um Adolf Hitler Ótrúlega breiður hópur nafntog- aðra íslendinga brá undir sig betri fætinum og mætti í bíó, nánar tiltek- ið í Regnbogann, síðastíiðið mánu- dagskvöld. Og hvað var það sem dró þessa heiðursmenn og konur í stæka poppkornslykt og myrkvaðan bíósahnn? Jú, enginn annar en hann Adolf Hitíer en sýnd var myndin „Der Untergang" sem fjallar um síð- ustu daga síðari heimstyrjaldarinnar og síðustu daga Adolfs. Meðal bíó- gesta voru Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit og Jón Steinar Gunnlaugs- son hæstaréttardómari. Þau komu þó ekki saman. Sigmar Vilhjálmsson Idolstjarna, ÞrösturLeó Gunnarsson leikari og kollegi hans Pálmi Gests- son auk þess sem rappstjarnan Erp- ur Eyvindarson og hans heittelskaða og snjalla Elva Björk Barkardóttir svo aðeins fáeinir séu nefndir áhugamenn um Hitíer. Hins vegar Vcir Bobby Fischer hvergi nærri. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.