Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Side 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005 Fyrst og fremst DV Loftur Jens Magnús- son Gengur laus þar til ári eftir aðhann varð manni að bana. Scott Ramsay Enn [ laus eftir að hafa banað dönskum hermanni í Keflavfk. Fjölskylda Ragnárs veit gd það ■ i| fær hann ekki aftur en þad 9 | minnsta sem hægt er að gera, er I' ad Loftur fái að svara sem fyrst i t til saka fyrir það sem hann gerði. Ar Leiðari Jónas Kristjánsson Samfélag dómara þarfað taka d hinum stóra sínum til að siða undarlega dómara. Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjóran Kristján Guy Burgess Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Drelfing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dómarar leika lausum hala Einn dómara Héraðsdóms Reykjavíkur, Pétur Guðgeirsson, notar ekici al- menna siði í dómhúsinu, tekur ekki undir almennar kveðjur og skellir hurðum. f stað þess að skrifa greinar um áhugamál sín í Úlfljót eða hliðstæð tímarit, notar hann dómsorð til að koma að áhugamálum sfn- um um óskyld mál. Fleiri dómarar í héraðsdómi víðar á land- inu eru ekki eins og fólk er flest. Guðmund- ur L. Jóhannesson í Héraðsdómi Reykjaness telur, að konur geti sjálfum sér um kennt, ef þeim er misþyrmt, því að þær eigi ekki að reita karla til reiði. Líklega eru fleiri karl- dómarar svipaðrar skoðunar. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttar- dómari telur, að efni fjölmiðla sé eins konar þáttur í dómskerflnu, þannig að draga eigi úr refsingu í dómum í hlutfalli við umQöflun málsins í fjölmiðlum. Samkvæmt þessu hafa fjölmiðlar fengið eins konar dálksentimetra- vald, fgfldi mánaða á Litla-Hrauni. Hæstiréttur í heUd skýtur niður mögu- leika á, að vitni fái vemd gegn ofbeldis- mönnum, sem em svo skæðir, að jafnvel lögreglumenn neita að kæra þá. Hæstiréttur hefur í dómi sett óyfirstígan- leg skilyrði fyrir vitnavemd. Hér- aðsdómstólar reyna að halda opnum mál- flutningi leynd- um fyrir Qöl- miðlum. Gunnar Aðal- steinsson telur eðlflegt, að bam- aníðingar séu ekki dæmdir tíl refsingar, heldur til að sækja sál- fræðitúna. Þetta getur verið áhugaverð kenning, en hún á ekki heima f dómsorðum, heldur á málþingum og tímaritsgreinum. Dómstjórar og félög dómara þurfa að hafa frumkvæði að slíkri umræðu. Af hverju reyna dómstjórar ekki að aga dómara, sem leika lausum hala? Af hverju heldur félag dómara ekki málþing, þar sem fjaUað er um, hvort þola eigi umræðu um óskyld mál í dómsorðum, hver sé réttur ofbeldis- manna, hvernig megi níðast á bömum og hvem- ig megi fela dóms- mál fyrir fjölmiðl- um? Dómsmála- ráðuneytið getur fyrir hönd ffarn- kvæmdavaldsins ekki haft afskipti af afbrigðUegum dómum. Alþingi na með skýrari lögum. Eini aðilinn, sem getur haft raun- veruleg áhrif á gæði dóma, er þó samfélag dómara, eins og það kemur fram í dóm- stjóm og málþingumog tímaritum. Hér í DV birtist um helgina skrá um sér- kemúlega dóma á síðustu mánuðum, sem benda til, að samfélag dómara þurfi að taka á hinum stóra sínum tíl að siða undarlega dómara. Dr. Gunni heima og að heiman Skatturinn minnkar ustu mynd Dags Kára, Voksne Mennesker. Góð mynd með sér- stökum húmorsem Dagur er að verða snillingur I að mat- reiða. Myndin hefst á þvf að áttavillta ungmennið, að- alsöguhetja myndarínnar, fer á skattstofúna. Talar þar við eitt möppudýr (gamalt orð, enn f fullu gildi) og segist ekki skilja neitt langi bara til að deyja þegar hann þarf að pæla f skattamálum. Þetta er nákvæmlega sama tilfinningin og leggst yfir mig þegar skatturinn sendir mér óskiljanleg bréf. Ég missi alla Iffslöngun, finn fyrir ógleði og óróleika. Oftast skulda ég einhvem pening, en stundum er þetta einhver vitleysa og ég skulda ekkl neitt Þvf er mjög nauð- synlegt að vera búinn að koma sér upp endurskoðanda tll að láta sjá um þessi mál. Ekki gott að eiga það á hættu að missa Iffslöngun þegar pósturínn kemur. Komið tif móts við ímvndatesiáPA leiðmeðaðverða kvikmyndasnill- ingur má skamma hann fyrir að syngja ekki á fslensku með Slowblow, hljómsveitinni sinni. Einhvena hluta vegna syngja nú ffestir aðrír en sumarpopparamir á ensku. Þetta gagnrýnis- og hugsunarlausa enskutextasoð er vemlega pirr- andi. Og eiginlega óskiljanlegt Ifka. Menn afsaka sig með að vera að koma til móts við einhvem fmynd- aðan markað f útlöndum eins og það sé eitthvað mál að syngja aftur á ensku ef það hleypur á meiksnærið. Rottweiler-hundar vom sfðasta hljómsveitin sem skipti einhverju máli hér textalega séð og sorglegt að horfa upp á alla þessa enskusyngjandi rokkara. að það sé svo erfitt að syngja á fslensku. Af- hverju er það erfitt? Hugsar þetta fólk ekki á fslensku? (myndiöykkuref (slenskir kvik- myndagerðamienn gerðu myndimarsín- ar þannig aö leikaramir töluðu saman á ensku - Ingvar Sig- urðsson og Margrét Vilhjálmsdóttir kannski f funheitri ástarsenu á Þingvöllum og allt á ensku. Auðvit- að værí það vemlega glatað og hjákátlegt. Ég get ekki séð að þetta sé neitt öðmvísi með plötumar. Á meðan fólk talar ekki ensku héma sé ég ekki hvernig það meikar sens að vera með þetta mgl. Fyrst og fremst DV GREINDI FRA ÞVÍ UM HELGINA að fjölskylda sem horfði upp á ungan mann verða fjölskylduföðumum að bana, sé minnt á það á hverjum degi því gjörningsmaðurinn gangi enn laus. Hann býr í hverfinu þeirra, vinnur á vídeóleigu þar sem hann af- greiðir fólk með nýjustu myndirnar. Samkvæmt upplýsingum blaðsins verður Loftur Jens Magnússon ekki ákærður fyrr en í haust og þangað til gengur hann til sinna starfa í þjóðfé- laginu eins og ekkert hafi í skorist. LÖGREGLAN REYNDIAÐ HALDA L0FTI í gæsluvarðhaldi þar til dómur myndi falla á gnmdvelli rannsóknarhags- muna, en Hæstiréttur féllst ekki á þau rök. Þá var lögreglan of sein að fá gæsluvarðhald á grundvelli al- mannahagsmuna, sem DV veit að margir lögreglumenn vildu. Hvort lögreglan hefur misst áhugann á að láta mál Lofts ganga sfna leið í kerf- inu og finnst það ekki varða al- mannahagsmuni að loka Loft inni, er erfitt að dæma um, en málið tekur alltoflangan tíma. L0FTUR JENS LÉT HENDUR SKIPTA þar sem hann var staddur á veitingahús- inu Asláki í Mosfellsbæ. Hann réðst að tilefnislausu á einn vinsælasta íbúa Mosfellsbæjar, Ragnar Björns- son. Höggið var þungt og Ragnar vaknaði ekki aftur. Fjölskylda Ragn- ars veit að það fær hann ekki aftur, en það minnsta sem hægt er að gera, er að Loftur fái að svara sem fyrst til saka fyrir það sem hann gerði. Þannig gæti réttlætið náð ffam að ganga. ÞETTA ER EKKI EINA DÆMIÐ um að menn fái að halda lífinu áfram eins og ekkert hafi komið uppá, þegar þeir hafa ffamið alvarlegan glæp. Suður með sjó situr enn Scott Ramsay, sem kýldi danskan her- mann til ólífis. Annþór Kristján Karlsson parketslípunarmaður gengur enn laus þrátt fyrir að hafa fengið þungan dóm sinn staðfestan í Hæstarétti. Líkmennirnir sem horfðu upp á Vaidas Jucevicius deyja og keyrðu lfk hans austur á land, þar sem þeir fleygðu honum í höfri í von um að lfk hans myndi aldrei finnast, eru ekki enn byrjaðir að afþlána dóm sinn fyrir það. SV0NA MÆTTI ÁFRAM TELJA. Sumir ganga lausir af því að rannsókn mála hefur tafist og það gengur seint að ákæra. Aðrir njóta frelsisins af því það er flöskuháls í fangelsiskerfinu og dæmdir menn komast ekki að í afplánun. Verst er þetta fyrir fórnarlömb glæpanna og að- standendur þeirra. Þetta fólk get- ur átt von á því að rekast á ofbeld- ismennina í Kringlunni, á Lauga- veginum eða annars staðar á fömum vegi. Það er best fyrir kerf- ið að taka til í sínum málum til svona mál tefjist ekki, glæpamenn- imir fái sína refsingu og að fómar- lömbin fái tóm til að takast á við sorgina. Endalausar afsakanir íslenska landsliðsins fslenska landsliðið tapaði fyrir Ungverjum á laugardaginn. Leikmenn og þjálfarar kenndu öllum öðmm en sjálfum sér um tapið og voru afsakanimar óborganlegar. „Dómarimi var lélegur," sagði Eiður Smári og bætti við að heppnin hefði verið á móti liðinu. Logi Ólafsson landsliösþjálfari sagði að það hefði ekkert fallið fyrir liðið og að órétt- lætið hefði verið mikið. „Þeir fengu gefins víti og boltinn dettur bara ekki fyrir okkur," sagði Brynjar Bjöm Gunnarsson. Ekki er minnst á aumingja- skap íslenska liðsins að fá á sig þrjú mörk gegn slökum Ungverjum eða þá staðreynd að liðið nýtti ekki færin sem það fékk í leiknum. rr ÞaÖ er alveg ljóst aö leikmenn ís- lenska liösins ogþjálfarar eru á villigöt- um íþeirri viðleitni sinni að fínna afsak- anir fyrir ömurlegu gengi liðsins. Því hefurlengi veriö haldiö fram ííþrótta- heiminum að menn virmifyrir heppn- inni. Góö liö eru oftast heppin en lé- leg liÖ og miölungs eru yfírleitt alltaf óheppin. Boltinn viröist yfírleitt alltaf detta fyrir góöa leikmerm en sjaldan eöa aldrei fyrir meöaljóna og miölungsmerm. Allir þeir sem koma nálægt íslenska liöinu ættu aö vita aÖ menn uppskera eins og þeirsá. að Hafa ekki unnið lelk í þeim 23 leikjum sem lið- ið hefur spilað. 4. Aíganistan Það eru bara tvö ár síðan það var leyft að spila fót- bolta á nýj- an leik f landinu. það er alltaf möguleiki gegn liðum sem heita eftir íslensku sukkulaði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.