Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Qupperneq 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005
Fréttir DV
Mistökíleið-
réttinguTimes
Magnea Guðmunds-
dóttir, kynningarstjóri Bláa
lónsins, segir The Sunday
Times hafa gert mistök í
leiðréttingu á neikvæðri
umfjöllun blaðsins um Bláa
lónið. Leiðrétt var að lónið
væri einungis frárennsli frá
nálægri varmaaflsvirkjun
og því haldið til haga að
jarðsjórinn væri beint úr
iðrum jarðar. Magnea segir
í samtali við Víkurfréttir að
hið réttasta sé að jarðsjór-
inn sé leiddur í lögnum
sem fara beint í heilsulind
Bláa lónsins. Hún sagði þó
rétt að búningsklefar væru
þröngir.
Vinnuslys í
Leifsstöð
Vinnuslys varð við Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar í gær
þegar starfsmaður féll af
vinnupalli og brotnaði á
úlnlið. Talið var að meiðsli
hans væru alvarleg og var
hann fluttur í snatri með
sjúkrabifreið á Heilbrigðis-
stofnun Suðurnesja. Við
nánari athugun kom í ljós
að meiðsl mannsins voru
minni en haldið var í fyrstu.
Hann fékk aðhlynningu og
gat farið til síns heima að
því loknu.
Stefán Jón Hafstein samdi við sjálfan sig og Alfreð Þorsteinsson um að bjóða 30-40
góðum og gegnum Samfylkingarmönnum til móttöku í Ráðhúsi Reykjavíkur á
kostnað borgarinnar.
inn í 6 metra breiðum fossi eftir Sig-
urð Guðmundsson. Þetta er hrein-
lega útilokað og skammarlegt að
halda svona vitleysu fram. En þetta
væri þó óneitanlega gott sjónvarps-
efni. „Auðmenn á sprellanum“ fengi
metáhorf. Allar þessar fréttir um
milljarðaviðskipti Group þetta og
Group hitt fengju óneitanlega nýtt
sjónarhom. Og rétt.
Svarthöfði
**
Bifreið valt
á Biskups-
beygju
Bfll valt í umdæmi
Lögreglunnar í Borgar-
nesi um kvöldmatarleyt-
iö í gær. ökumaöur bfls-
ins missti stjóm á hon-
um í svokallaðri Bisk-
upsbeygju á sunnan-
veröri Holtavörðuheiði.
ökumaður og farþegi
sluppu vel, lítillega
skrámaðir, en bfllinn er
talinn gjörónýtur. Mikið
hefur verið um óhöpp í
umdæmi Lögregiunnar í
Borgarnesi og bendir
lögreglan ökumönnum á
að fara varlega, og sér í
lagi þegar veðrið er eins
og það hefur verið
undanfarið.
Stefán Jón Hafstein
Kynnir starfsemi Reykjavík-
urborgar fyrir Samfylking-
armonnum sem ekkifinn-
ast, kvöldið fyrir landsfund.
Sömdu við sjálfa sig
og buðu í partí
„Kostnaðurínn hefur
veríð eins og fyrír
pulsupartí“
Þann 19. maí síðastliðinn var haldin móttaka í Ráðhúsi Reykja-
víkur fyrir 30-40 einstaklinga úr Samfylkirigunni. Stefán Jón Haf-
stein, sem þá var formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingar-
innar, segir að móttakan hafi verið ætluð einstaklingum sem
hafi unnið góð störf í þágu flokksins í vetur og samkoman verið
eins konar undanfari landsfundar Samfylkingarinnar.
„Það er löng hefð fýrir móttökum
sem þessum. Borgin reynir að vera
gestrisin og kynna starf sitt,“ segir
Stefán Jón Hafstein, Samfylking-
unni. Stefán segir að það sem af er
ári hafi einstaklingum frá flestum
stjórmálaflokkum verið boðið í mót-
tökur af þessu tagi og séu þær al-
gengar. „Þetta voru eitthvað um 15
manns sem mættu. Við sýnum hús-
ið og kynnum starfsemina. „Kostn-
aðurinn hefur verið eins og fyrir
pulsupartí," segir Stefán Jón,
aðspurður um kostnað borgarinnar
af veisluhöldunum.
Sömdu við sjálfa sig
Fundur var haldinn í forsætis-
nefnd Reykjavíkurborgar þann 12.
maí síðasdiðinn og eru heimildir fyr-
ir því að samþykkt hafi verið að bjóða
30 til 40 manns úr Samfýlkingúnni.
Viðstaddir fundinn voru þeir Stefán
Jón og Alfreð Þorsteinsson, báðir í
krafti R-listans. Stefán segir að miklu
stærri móttökur séu haldnar á vegum
borgarinnar, meðal annars í kring-
um listaháú'ð, þannig að þetta sé
smámál í samanburði.
Fáir mættu
„Ég get nú bara ekki tjáð mig um
þetta af því að ég var ekki þama,“
segir Björgvin Guðni Sigurðsson,
þingmaður Samfylkingarinnar. „Ég
þekki ekkert til þessa máls,“ segir
einnig Helgi Hjörvar, sem lflca er
þingmaður Samfylkingarinnar.
Ingvar Sverrisson sem situr í fram-
kvæmdastjóm Samfylkingarinnar
segist heldur ekki kannast við þessa
móttöku. „Þetta er daginn fyrir
landsfund og ég man ekki betur en
að ég hafi verið vakandi allan þenn-
an sólarhring á bólakafi í að undir-
búa fundinn," segir Ingvar.
sigtryggur@dvJs
Auðmenn á sprellanum
World Class í Laugum er unaðsleg
heilsulind þar sem Svarthöfði sprikl-
ar oft og iðulega sér til heilsubótar og
andlegrar ffóunar. Þegar Svarthöfði
keypú árskortið sitt vildu stelpurnar í
afgreiðslunni endilega að hann fengi
sér aðgang í Baðstofuna, eins og þær
kölluðu það, miklu fi'nni búnings-
klefum en þessum venjulegu sem
plebbarnir sturta sig í.
í Baðstofuna kostar rúmlega
helmingi meira en í almenninginn
en það er ekkert þegar þægindin em
höfð í huga. Svarthöfði hefur reynd-
ar bara sturtað sig í almenningnum,
sem er nú bara ljómandi fínt þótt
Svarthöfði
ekki hafi hann rassinn á Kára Stef-
ánssyni fyrir augun heldur bara loð-
inn rass Jóa á bolnum. Hann hefur
aldrei séð baðstofudýrðina með eig-
in augum, bara lesið um hana:
íbaðstofunni erallssexgufurhver
með sínu þema. Hvergufa hefursinn
einstaka Um og má m.a. anda að sér
sftrónu, piparmyntu oglavender svo
eitthvað sénefnt. Ákveðið þema ein-
kennir þær og þar má m.a. heyra
fugla- og lækjamið, upphfa stjömu-
hvolfið sem og sólampprisu eða
Hvernig hefur þú það?
bý ílitlum baðmullarheimi, hlusta á„ambient“-tónlist og skipti á vikugömlum
“ segir Bóas Hallgrimsson, rokkari og nýbakaður faðir.„Þetta er al-
veg stórkostleg upplifun. Maður reynir að gefa tónlistinni pláss, en hljómsveitin
mín Reykjavlk! er að spila á Sirkus á fimmtudaginn. Svo ætlum við að gera ein-
hverjar upptökur I sumar. “
hverfa til austurrísku bjáikakofanna.
Ekki amalegt þetta. Og að auki:
Þá er nuddpottur byggður úr
granít þar sem hægt erað láta þreyt-
una líða úr sér í heitu sjóbiönduðu
vatni eða hvúa þreyttar fætur íþar til
gerðum fóúaugum. Þeir sem vilja
ferska upplifun skella sér í heit og
köld vrxlböð í sérútbúnum klefum
eða baða sigí 6 metra breiðum fossi
lystilega hörmuðum afSigurði Guð-
mundssyni listamanni.
Ú la la! Engin furða að dýrðin sé
kölluð „búningsklefar auðmanna" í
DV í gær í frétt um meintar njósna-
myndavélar í klefunum. Bjössi í
World Class vildi auðvitað ekkert
kannast við þessar vélar og Svart-
höfði trúir heldur ekki svona vit-
leysu. Auðvitað er það óhugsandi að
Bjössi og Dísa sitji heima hjá sér að
loknum vinnudegi og glápi á auð-
menn á sprellanum þurrkandi sér
um rassinn eða rakandi á sér pung-