Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Page 17
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005 17 50. landsleik ur Brynjars Leikur íslands gegn Möltu á morgun verður sá 50. (röðinni hjá Brynjari Birni Gunnarssyni en hann er einnig leikjahæsti leik- maður íslenska hópsins. í þeim 49 leikjum sem hann hefur spilað hingað til hefur hann skorað þijú mörk. Hann verður þrítugur á ár- jtg . inu en hann hefur leikið með ís- ‘lenska landslið- n | inu frá 1997. Næstur til að ná þessum áfanga er í ÁrniCíautur Ara- Æ Á son mark- Garðar og Sölvi kallaðir í U-21 liðið Eyjólfur Sverrisson þjálfari U- 21 árs landslið íslands hefur neyðst að gera tvær breytingar á hópi sínum fyrir leikinn gegn Maltverjum í dag. Tryggvi Sveinn Bjarnason fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn Ungverj- um á föstudag og Sigmundur Kristjánsson meiddist í leiknum. Báðir leika þeir með KR en félagi þeirra, Sölvi Davíðsson, hefur ver- ið kallaður inn ásamt Valsaranum Garðari Gunnlaugs- syni. Hvomgur þeirra hefur áður am leikið fyrir U-21 landsliðið en ll® - báðir hafa þeir leikið fyrir 19 ára landsliðið ^ sem Sölvi á eftir að opna W 0 sinn hjá landsliðum íslands. U-19 lið ís- lands mætir Svíum í dag Guðni Kjartansson þjálfari ís- lenska landsliðsins í knattspyrnu skipuðum leikmönnum 19 ára og yngri mun í dag stýra sínum mönnum í æfingaleik gegn Svíum. Verður leikið í Grindavík og hefst leikurinn kl. 15. Þrír leikmenn sem em á mála hjá erlendum liðum em ííslenska liðinu, þeir Theódór Elmar Bjamason sem leikur með Celtic í Skotlandi, Bjami Þór Við- arsson hjá Everton og Amór Smárason hjá Heerenven ( Holiandi. Af íslensku liðinum á KR flesta fulltrúa í hópnum, þrjá tals- ins. Annar leikur verður leikinn gegn Svíum, þá í Sandgerði á , fimmtu- dag og / hefst leikur- __________ inn kl. 12. \ Fjöldi útsendara erlendra félaga var viðstaddur landsleik íslands og Ungverjalands skipuðum leikmönnum 21 árs og yngri. Hið sama verður uppi á teningnum er ís- lensku strákarnir taka á móti Maltverjum á KR-vellinum. „Jú, þeir verða nokkrir á þessum leik rétt eins og á þeim síðasta," sagði Gunnlaugur Tómasson um- boðsmaður knattspyrnumanna spurður um þá útsendara sem verða á U-21 landsleik Möltu og íslands á morgun. „Það em sumir farnir, aðrir ekki og þá em nýir að koma. Menn em alltaf að fylgjast með, hvort sem er leikmönnum sem þeir vita af sem og öðrum sem vekja athygli þeirra á vellinum.“ Óiafur án félags Meðal þeirra leikmanna sem fylgst var sérstaklega með var Ólafur Ingi Skúlason, Hannes Þ. Sigxuðs- son, Davíð Þór Viðarsson og Pálmi Rafn Pálmason. Þeir þrír fyrst- nefndu hafa allir verið á mála hjá er- lendu félagi en einungis Ólafur Ingi er með lausan samning en hann hef- ur undanfarin þrjú ár verið hjá Arsenal. Þá em Hannes og Davíð ekkert í sérstaklega góðum málum hjá sínum félögum - Hannes hefur ekkert fengið að spila hjá Viking síð- an hann lenti í slæmu samstuði við Frode Kippe í leik gegn Lilleström, félaginu sem Davíð er einmitt samn- ingsbundinn. Hann var hins vegar lánaður til FH síðasta sumar og gleymdist að skrá félagsskiptin aftur til Noregs að því loknu áður en frest- urinn til þess rann út. Hann er því enn hjá FH og kemst ekki aftur í Lilleström fyrr en 1. júlí, þegar talsvert af norska tímabilinu er liðið. Það verður því á brattann að sækja fyrir hann að vinna sér inn sæti. Því eru leikir með ungmenna- landsliðinu mikil- vægir, því fyrir til ^ dæmis Ólaf Inga er það eina tækifærið að auglýsa sig eitthvað. Vitað er af áhuga liða á Ítalíu, í Hol- landi og á Englandi en á leiknum á morgun verða meðal annars út- sendarar frá félögum í tveimiu síðast- nefndu löndun- Ragnar vakti athygli Gunnlaugur segir að þó að þessir leikmenn verði vissulega undir smásjá út- sendara á vellinum er einnig ljóst að aðrir leik- menn liðsins fá einnig tækifæri til að vekja athygli á sér. „Ragnar Sigurðsson (varnarmaður Fylkis) kom inn á í leiknum gegn Ungverj- °g ég veit af um. KS/ Hannes Þ.Sigurðsson Hefurskoraöómörk fjórum leikjum fyrir ungmema/ands//ðiðen^ ekki fnáöinniistnu HðitNoregi. DVMyndEOI mönnum sem hrifúst mjög af hon- um þó svo að þeir höfðu aldrei heyrt um hann fyrr.“ Ragnar hefur verið í byrjunarliði Fylkis í sumar og hefur staðið sig afar vel. „Hann er með mikla hæfileika, með hausinn í lagi og hjartað á rétmm stað," sagði Gunnlaugur. „En svona gerist þetta bara. Menn eru alltaf að fylgjast með og leikmenn verða að gera sér grein fyrirþví." Leikur íslands og Möltu verður á KR-vellinum á morgun og hefst hann kl. 18. eirikurst@dv.is Ragnar Sigurðs- son kom inn á í leiknum gegn Ungverjum og ég veit afmönnum sem hrifust mjög afhonum þó svo að þeir hefðu aidrei heyrt um hannfyrr." Nína Ósk Kristinsdóttir er komin til Keflavíkur Var orðin leið á keyrslunni Nína Ósk Kristinsdóttir, lands- liðskona í knattspyrnu, fékk í gær fé- lagaskipti úr Val yfir í Keflavík og mun hún skrifa undir samning við félagið. Þetta kemur nokkuð á óvart en Nína, sem leikur í sókninni, er ein besta knattspyrnukona landsins. Hún segir ástæðuna fyrir þessum skiptum vera þá að hún sé þreytt á Reykjanesbrautinni en hún býr sjálf í Sandgerði. „Þetta er þriðja árið sem ég keyri þarna á milli og var orðin mjög þreytt og leið á því. Ég fékk ein- faldlega ógeð á því að vera sífellt á flakki fram og tU baka. Þeir þekkja þetta sem gera þetta, það er einfald- lega hræðilegt. Ég fékk kannski frí einu sinni í viku frá æfingu hjá Val út af þessu." Nína hefur leikið fyrir öll kvenna- landslið fslands. Hún skoraði tvö mörk í þeim þremur leikjum sem hún hefur leikið með Val það sem af er móti en skoraði þó ekkert í síðasta leik sínum fyrir félagið sem var gegn Keflavík. Sá leikur endaði 9-0 fyrir Val. „Mér líst ágædega á Keflavík, þarf ekki að keyra langt á æfingar sem er kannski aðalkosturinn. Svo eru margar vinkonur mínar hjá lið- inu.“ Reynir Þór Ragnarsson, stjórnar- maður hjá Keflavík, var að vonum mjög ánægður með að hafa fengið Nínu til liðsins. „Hún kom að máli við okkur að fyrra bragði á föstudag og spurði hvort ekki væri í lagi að hún kæmi til baka og við sögðum já eins og skot. Við leystum þetta síðan í miklu bróðerni við Val, allt þeim til sóma. Við höfum lent í miklum meiðslavandræðum, hópurinn er þunnskipaður og því mikill fengur að fá Nínu,“ sagði Ragnar. Þrír er- lendir leikmenn em hjá kvennaliði Kefla- víkur og fleiri em væntanlegir. „Það hefur lengi staðið til að fá tvo serbn- eska leikmenn en þeir hafa enn ekki skilað sér. Ef allt gengur upp ættu þeir að koma til okkar í kringum 12. júní.“ eivar@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.