Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005
Sport DV
18 ára gamall spilari frá Spáni hefur skekið tennisheiminn það sem af er árinu og
unnið sex titla í allt, nú siðast um helgina þegar hann sigraði opna franska meist-
aramótið. Strákurinn heitir Rafael Nadal og er sagður sá efnilegasti sem komið
hefur upp á sjónarsviðið síðan Pete Sampras vakti fyrst athygli.
„Hans spilamennska var engri lík. Hann gaf mér bestu kennslu í
tennis sem ég hef nokkurn tíma fengið," sagði hinn stórefnilegi
Albert Montanes eftir að hafa tapað fyrir Nadal í úrslitaleik
Acapulco-mötsins fyrir skemmstu. Það var eftir þessa viðureign
sem helstu spekingar íþróttarinnar fóru að tala um Nadal sem
næstu mögulegu stórstjörnu sem gæti farið í hóp með nöfnum á
borð við Boris Becker, Björn Borg, Ivan Lendl, Andre Agassi,
John McEnroe og áðurnefndum Sampras. Eftir sigurinn á opna
franska um helgina er ekki lengur talað um hvort heldur hvenær
hann skráir sig í sögubækurnar.
einkar hrifnir af því. Hugarfarið er
fyrsta flokks og segir Thomas Muster,
sem vann opna franska mótið fyrir
áratug og hefur verið æfingafélagi
Nadal undanfarnar vikur, að andlega
sé hann ótrúlega þroskaður miðað
við aldur.
„Aðalmálið er að hann er ekki að
bíða eftir að velgengnin komi til
hans. Það er
hann sem ætíar að sækja sér velgengi
og títía. Það skiptir miklu máli,“ segir
Muster.
Sjálfur John McEnroe segist ekki
efast um hæfileika Nadals. „Hann
mun verða einn af þeim bestu í sög-
unni. í lok þessa árs verður hann
einn af sigursælustu
spilurum
ársins.
eig- f
um ~
eftir að sjá hversu fljótt hann nær að
aðlagast því að spiia á grasi, en ef
eitthvað er að marka aðlögunar-
hæfni hans hingað til þá tekur það
ekki langan tíma," segir McEnroe.
vignir@dv.is
Eini hængurinn er, og er það
ástæðan fyrir því að sumir efast um
að Nadal hafi það sem þarf til að vera
metinn í hóp þeirra aJlra fremstu, er
að alla þá titía sem hann hefur hlotíð
hefur hann unnið á mótum þar sem
leikið er á leir. Það er undirlag sem
sérstaklega Bandarfkjamenn líta efa-
semdaraugum og finnst þeim sigur-
sæhr leir-tennisspilarar vera stórlega
ofmetnir.
Á opna franska meistaramótinu
var einmitt leikið á slfku undirlagi
og þar sem Nadal hefur verið
nefndur „konungur leirsins" í ,
tennisheiminum er ekki hægt A
að segja að sigur hans hafi ■
komið sérlega mikið á óvart.
Hinn pottþétti leikstíll
Pressan er svo sannarlega til
staðar og fara Spánverjar ffarn á
að þeirra maður, Nadal, endur-
taki leik Gustavo Kuerten frá ár-
inu 1997, sem þá vann opna
franska mótið í fyrsta skiptið
sem hann tók þátt í því. Nadai,
sem þrátt fyrir ungan aldur þyk-
ir einn sá flottasti í bransanum
með glansandi stælta upp-
handleggsvöðva sem honum
leiðist svo sannarlega ekki að
sýna, er örvhentur og þykir stíll
hans nokkuð frábrugðinn
hinum hefðbundna.
Hann spilar nánast ein-
göngu aftar á vellinum og er
bakhönd hans, þar sem hann
notar báðar firnasterkar
hendurnar til að ná sveifl-
unni, talin sú hættulegasta í
heiminum í dag. Það sem
skilur Nadal þó mest frá J
keppinautum hans er hinn J
ólýsanlegi hraði og m
sprengikraftur sem hann ■
býr yfir. Líkamsbyggingu ,S
hans hefur verið lýst sem H
„fullkominni" og gerir fl
hún honum kleift að ná 9
til bolta sem flestir aðrir S
myndu telja ómögulegt H
að reyna við. ■
Verður stórstjarna
Ekki má gleyma því H
viðhorfi sem Nadal hefur ■
til tennis en þeir leik- 1
menn sem eru komnir á 1
seinni ár síns ferils eru t
„Hann gafmér
bestu kennslu í
tennis sem ég hef
nokkurn tímann
fengið."
Rafael Nadal Upphandleggs-
vöðvarnir á honum hafa brætt
margan kvenmanninn og segja
þeir sem til þekkja að full-
■ Ifkami á Iþróttamanm
komnari
sé vandfundinn.
Robinho í
banastuði
Brasilíumenn léku einn sinn
besta leik síðan á HM 2002 þegar
þeir pökkuðu Paragvæ saman á
heimavelli, 4-1, og það án
Ronaldos setn var hreiirlega ekki
valinn í liðið. „Hann
verður f
lykillilutverki gegn
Cltile í september *
og hans þátttöku er
langt frá því að vera -
lokið," sagðilands- p~.f
liðsþjáifari Brasilíu, -
Carlos 1
Alberto v v
Parreira.
„Hann *\
cinn
besti
leik-
maöurinn í sögu Brasilíu og
veröur vonandi í fremstu víglínu á
HM." Ronaldiiúio skoraði tvö
mörk úr vítaspyrnum og þeir Ze
Roberto og Robitúio skoruðu sitt
markið hvor. Robinho var hreint
út sagt stórkostíegur í leiknum og
fíflaði Paragvæana upp úr
skóntun hvað eftír annað.
Afturelding
með Letta í
sigtinu
Mjög líklegt er að Afturelding
verði með lettneskan landsliðs-
mann í handbolta í sínum röðum
næsta vetur. Kappinn heitir
Aleksejs Kuzmins, er 25 ára
miðjumaður og æfði með liðinu í
síðustu viku. örn Franzson,
stjórnarmaður hjá Afturcldingu
segir að Kuzmins liafi komið vel
út á æfingunum og fallið vel hm í
hópinn. Hann er bjartsýnn á að
ná samningum við leikmanninn
en áhugi beggja aðila er tú staðar.
Afturelding heiui- fengið tú sín
Guðmund Hrafnkelsson og Hauk
Sigurvinsson og þegar Kuzmins er
kominn er hópurinn ftúimannað-
ur að sögn Arnar. Að auki hefur
liðið marga stórefnUega leikmemi
en 2.flokkur félagsins varð deUd-
ar- og bikarmeistari.
Styrktarmót
fyrir Guðjón
Þann 11. júní næstkomandi
verður haldið opið styrktarmót á
KálfatjamarveUi, en það eru félag-
ar í Golfklúbbi Vatnsleysustrand-
ar sem efna tU mótsins í þeim tU-
gangi að veita Guðjóni Sigurðs-
syni og íjölskyldu hans stuðning,
en Guðjóti greindist á síðasta ári
tneð MND-sjúkdóminn. Guðjón
hefur unniö mikið og óeigingjamt
starf í þágu MND-félagsins á ís-
landi og gegnir hann formennsku
þar eins og er. Vegleg verðlaun
em veitt í hinum ýmsu flokkum
sem keppt verður í, svo sem liolu-
keppni og púttkeppni og einnig
verða veitt sérstök nándarverð-
laun, en keppendur geta keypt sér
fleiri ktúur tÚ að auka líkumar á
sigri í þeim ílokki sem þeir keppa
í. Skráning er liafin á golf.is.
ÓL í París
árið 2012?
London og París fengu best
meðmæli frá alþjóðaólympíu-
nefndinni í skýrslu sem birt var í
gær. New York og Madrid fengu
einnig ágætis meðmæli en þær
borgir ku samt standa London og
París að baki. Þetta er því orðið
tveggja hesta kapphlaup, en
greint verður frá því hver hreppir
hnossið í byrjun júlí. Moskva er
alveg úr myndinni en hún
uppfýUtí fáar af þeim kröfum sem
gerðar eru tíl þeirra borga sem
vUja halda leÚcana.