Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Síða 19
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005 19 I kuldanum Kezman kemst ekki í lið Chelsei villþví komast frá félat Lifir Lehmann I draumaheimi? Þýski markvörðurinn Jens Lehmann trúir því að Ashley Cole muni leika með Arsenal á næstu leiktíð en það er nánast búið að eyrnamerkja bakvörðinn Chelsea. „Það kæmi mér á övart ef hann vildi virkilega fara frá liðinu," sagði Lehmann. „Ég hef enga trú á því persónulega. Ég þekki Ashley og veit að hann er ææy^-4 sátturíokkar Ægm ' J herbúðum. Honum likar velvið __ \ L leikmenn «B|i félagsins og við spilum fótbolta sem hentar honum frábærlega. Hvers vegna ætti hann eiginlega að fara. United reynir við Villa Manchester United er búið að bjóða framherja Real Zaragoza, David Villa, samning, að því er umboðsmaður hans segir. Þeir eru ekki einir um að vilja þennan strák því Valencia er einnig á höttunum eftír honum. Zaragoza er illa statt fjárhagslega og neyðist því til að selja Villa. Þessi stráían er 23 ára gamall og skoraði 18 mörk í spænsku deildinni í vetur. Hann er einnig kominn í spænska landsliðið. Talið er að hann sé íaiur fyrir um 10 milljónir punda. Hatton rotaði Tszyu Bretinn Ricky Hatton kom verulega á óvart um helgina þegar hann sigraði hinn gríðarsterka Kostya Tszyu. Hann skaust fyrir vikið hátt upp á stjörnuhimininn og er talið að hans bíði gull og grænir skógar í Bandaríkjunum. „Hann er með svo spennandi stíl sem hlýtur að falla Bandaríkja- mönnum í geð," sagði umboðs- maður ITattons. Líklegt er að Hatton fái að berjast við sigur- vegarann úr viðureign Floyds Mayweather og Arturos Gatti. Houllier vil! fá Baros Gerard Houllier, fyrrum stjóri Liverpool og núverandi stjóri Lyon, ætlar að láta það verða eitt af sínum fyrstu verkum í nýju starfi að kaupa Tékkann Milan Baros frá Liverpool, en Houllier keypti hann til félagsins á sínum tíma. Houllier leggur einnig mikla áhersluáað halda bakverðinum Mickael Essien en Chelsea ætlar sér að fá hann og Chelsea hefur hingað til fengið flest semþað í|w Eins og venjulega gustar í kringum Englandsmeistara Chelsea og bresku blöðin eyða ófáum síðum í pælingar um framtíð leikmanna félagsins. Margir á förum frá meisturum Chelsea Það er mikið spáð í hverjir munu koma og hverjir fara frá Chels- ea í sumar. Jose Mourinho, stjdri Chelsea, segir sjálfur að aðeins þrír leikmenn muni koma til Chelsea í sumar. Allir miðlar eru sammála um að Eiður Smári Guðjohnsen sé ekki á förum og hvað þá að hann sé til sölu. Það þýðir að litlar líkur eru á að Mateja Kezman verði áfram hjá meisturunum, en honum voru mislagðir fætur fyrir framan mark andstæðinganna síðasta vet- ur. Kezman villsæti íbyrjunarliði og hann telur sjálfur að Chelsea-framlínan væri best mönn- uð með honum og Didier Drogba. Eiður Smári er aftur á móti fyrir framan hann í goggunar- röðinni og þessvegna er talið að tími Kezmans sé liðinn. Mourinho segist vilja fá fram- herja, miðjumann og vinstri bak- vörð. Hann fer ekkert í grafgötur með að hann vill vinna þá fimm bik- ara sem í boði eru og hann hefur lof- að stuðningsmönnum félagsins því að hann muni landa þessum bikur- um. Einn af þeim leikmönnum sem er að öllum lfldndum á förum frá félag- inu er miðjumaðurinn Scott Parker. Keyptur á 10 mflljónir punda frá Charlton í janúar 2004, en var aldrei annað en varaskeifa fyrir Claude Makelele sem missti ekki úr marga leiki. Mourinho segist vilja halda Parker en ætlar ekki að halda honum hafi hann þolinmæði tfl þess að bíða eftir almenni- legu tækifæri. Everton vill fá Parker og ekki er ólíklegt að hann sé spenntur fyrir liðinu, enda er það í meistaradeildinni á næstu leiktíð. Hann er hugsanlega ekki eini leikmaðurinn frá Chelsea sem er á förum til Evertons, því stjóri Ev- ertons, David Moyes, er á góðri leið með að landa finnska framherjan- um Mikael Forssell. Finninn skemmtflegi hefúr verið mikið meiddur og í láni hjá Birmingham síðustu ár. Hans tími á brúnni er einfaldlega liðinn. Kezman á förum Annar ffamherji sem er væntan- lega á förum er Mateja Kezman. Hann átti mjög erfitt ár með Chelsea þrátt fýrir mikinn dugnað ogvfljatil þess að standa sig. Þrátt fýrir það skoraði hann í úrslitum defldarbik- arsins gegn Liverpool og mörkin sex sem hann skoraði að lokum eru þokkaleg frammistaða, sé tekið mið af því að hann var mjög sjaldan í byrjunarliði Chelsea. Kezman vfll sæti í byrjunarliði og hann telur sjálfur að Chelsea-fram- Knan væri best mönnuð með hon- um og Didier Drogba. Eiður Smári er aftur á móti fyrir framan hann í goggunarröðinni og þess vegna er talið að tími Kezmans sé liðinn. Svo er AC Milan að ganga frá kaupum á Hernan Crespo sem var í láni hjá fé- laginu síðasta vetur. Arsenal geri honum tflboð. Einnig er spuming hvað verður um miðjumennina Alexei Smertin og Geremi, en hvomgur þeirra átti fast sæti í liðinu á síðustu leiktíð, en báðir myndu eiga fast sæti í flestum öðrum liðum. Middlesbrough hefur klárlega mikinn áhuga á að endur- heimta Geremi og Portsmouth hefur lýst yfir áhuga á að fá Smertin á ný til félagsins. Það verður verk að fylla þessar stöður fari svo að allir þessir menn hverfi á braut í sumar. Mourinho hefur sagt að hann vflji hafa 24 manna sterkan hóp og hann stefriir að því að mæta tfl leiks með sterkara lið en síðasta vetur. Það má fastlega búast við miklum fréttum af leik- mannamálum Chelsea næstu vikur. Cudcini til Arsenal? ítalski markvörðurinn Carlo Cudicini lætur ekki bjóða sér upp á annað tímabil á bekknum enda allt of góður tfl þess að dúsa þar og 32 ára markverðir hafa enga ástæða tfl þess að horfa á leiki. Hann var lengi vel orðaður við Man. Utd. en fer væntanlega ekki þangað þar sem ^ United keypti . Van der Saar. Æ '0Sbt 'Œt* Ekki er ólík- M legt að m Enifete Par númer eitt tiour smun og Drogba eru framherjar númer eitt og tvö hjá Chelsea Marshall nýr landsliðsþjálfari í sundi Blæs til sóknar í sundinu Stórhuga Benedikt Siguröarson og Brian Marshall undirrita samning hins síöarnefnda á blaðamannafundi í gær. Gengið hefur verið frá ráðningu breska sundþjálfarans Brian Mars- hall í starf landsliðsþjálfara frá fyrsta júlí nk. og fram yfir Ólympíuleikana í Peking árið 2008, en hann mun einnig verða verkefnastjóri afreks- starfs SSÍ. Marshall er öllum hnútum kunn- ugur í greininni, því hann hefur ver- ið viðriðinn íslenska landsliðið áður. Hann hefur undanfarin tvö ár unnið í Danmörku, en hefur nú snúið aftur tfl íslands, þar sem hann mun fara fyrir stórhuga framtíðaráformun Sundsambandsins. Blaðamaður spurði hinn nýráðna þjálfara hvort nýrra áherslna væri að vænta í kjölfar ráðningar hans. „Starf mitt felst ekki síst í að vinna með þjálfurum sundfélag- anna og við munum reyna að móta væntingar sambandsins í samráði vð þá. Við munum gera kröfur tfl íþróttamanna í samræmi við þær væntingar og þá stefnu sem sett verður hverju sinni og takmarkið er að styðja vel við bakið á afreksfólk- inu okkai. í kjölfar þessa munu koma auknar væntingar, en þær verða að vera til staðar ef á að bæta árangurinn. Ég mun vinna mikið með þjálfur- um sundfélaganna og hvetja þá tfl að leita nýrra og framsækinna leiða við þjálfun. Aflt þetta er gert svo lyfta megi sundinu á íslandi á hærra plan, því hér er stórbætt aðstaða með tfl- komu nýju 50 metra laugarinnar, þar sem þið hafið eignast eins konar heimavöll í greininni," sagði Brian Marshall. baldur@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.