Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Qupperneq 21
Fjölskyldan DV
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005 21
Danska fyrirtækið /f '''x byijuðu að selja sæði undir
Scandinavian Cryobank f ■ | j \ umdeUda slagorðinu „Til
frystir og selur sæði til * ] hamingju! Það er víkingur!“.
gervifrjóvgunar. Fyrir V Fyrirtækið auglýsir börn með
tveimur árum opnuðu þeir hinu klassíska skandinavíska
skrifstofu í New York og útliti: hávaxin, ljóst hár, blá
augu og frtróttamannsleg líkams- Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt
bygging. f annarri auglýsingu er harkalega og dregist inn í umræðu
talað um hvemig víkingar fundu um „hönnuð börn“ („designer
Ameríku löngu á undan Kólumbusi babies") þar sem því er haldið
og endar hún á ffasanum: „Það er fram að fólk sé að eignast eða ætt-
eins gott að smíða sterka vöggu." leiða börn sem tískufylgihluti.
Sigriður Þóröardóttir
Kampakát í ratleik.
44 4 J
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
BETUSAN
Ratleikurmn er skemmtilegur leikur fyr-
ir alla fjölskylduna og stendur yfir í allt
sumar. Upphafsmaður ratleiksins er Pét-
ur Sigurðsson en hann kynntist svipuð-
um leik á ferð sinni um Noreg. Ratleik-
urinn hefur vakið mikla lukku og breyt-
ingar verða á honum frá ári til árs.
Fjölskylduhundurmn
fær verðlaun í ratleik
„Við fjölskyldan vorum nýlega
flutt til Hafnarfjaröar þegar við fór-
um í ratleikinn í fyrsta sinn af for-
vimi, því okkur langaði að kynnast
umhverfinu í kring,“ segir Ragn-
heiður aðspurð hvað það var sem
vakti áhuga hennar á ratleiknum
sem haldinn hefur verið í Hafnar-
firði síðustu níu ár.
„Við erum búin að bíða spennt
eftir kortinu," segir Ragnheiður
enda er hún og fjölskyldan mjög
hrifin af radeiknum og í ár verður
þetta fimmta skiptið sem Ragn-
heiður tekur þátt.
Fjölskylduhundurinn Kotra
hefur alltaf komið með og þetta ár
verður engin undantekning. Ragn-
heiður sendi inn úrlausn í Kotm
nafni í fyrra og var hún dregin út.
Gísli, eiginmaður Ragnheiðar,
fer einnig með og munu þau ef-
laust taka yngri dætur sínar með í
léttasta leikinn.
Skemmtilegur leikur
„Það þarf að finna spjöld eftir
kennileitum og lýsingum og hver
labbitúr getur tekið alveg upp í
þrjá til fjóra tíma, aðrir hálftíma
og allt þar á milli,“ segir Ragn-
heiður en hún ætlar að stefna á
erfiðasta leikinn sem nefnist
þrautakóngur ,því henni finnst
hann langskemmtilegastur. Börn-
in hafa gaman að þessu en nenna
reyndar síður að koma með þegar
labbitúrarnir eru langir. Þau hafa
líka haft þann háttinn á að stór
hópur af vinum og fjölskyldu
safriast saman og smellir sér í rat-
leik.
Ragnheiður segir að fjöldi fólks
taki þátt og þau hitti alltaf ein-
hverja þegar þau em í leiknum.
Holl hreyfing
„Þetta er bara virkilega gaman,
sumir hafa veigrað sér við þetta og
finnst erfitt að finna spjöldin, en
þetta er bara æfing og bara
skemmtilegra fyrir vikið að þurfa
að hafa fyrir því,“ segir Ragnheiður
og bætir því við að alltaf sé
barnaratleikur eða léttur leikur í
boð, i svo það er eitthvað fyrir alla.
Ragnheiður segir að vel sé stað-
ið að leiknum og skorar á Hafnar-
fjarðarbæ að halda áfram. Hún
mælir með leiknum við alla og seg-
ir að hann sé holl og skemmtileg
hreyfing.
ragga&dv.is
Ratleikur Hafnar-
Qarðar er útivistarleik-
ur sem stendur yfir í
allt sumar og er þetta í
tíunda sinn sem hann
er haldinn.
Leikurinn gengur út
á að finna ratleiks-
spjöld með hjálp rat-
frekari
spjöld
leikskortsins o:
vísbendinga. Á
unum eru bókstafir og
tölustafir og þátttak-
endur sýna fram á að
þeir hafi fundið við-
komaridi spjald með því
að skrifa þessa stafi inn
á lausnablað sem fylgir
kortinu. Þegar tilskild-
um fjölda spjalda er náð
er lausnablaðinu skilað í
Þjónustuver Hafnar-
fjarðar, Strandgötu 6, í
síðasta lagi 19. septem-
ber.
Ókeypis skemmtun eY
fyrir fjölskylduna
Ratíeikskortið er ókeypis og er
hægt að nálgast það í Þjónustuveri
Hafnarfjarðar, á sundstöðum á höf-
uðborgarsvæðinu og víðar. Þema
leiksins í ár er hellar, skútar og
fylgsni í nágrenni Hafnarfjarðar en
Jónatan Garðarsson leggur leikinn í
annað sinn nú í ár, en hann er
manna fróðastur um sögu og nátt-
úru svæðisins og hefur tekið saman
fróðleiksmola sem tengjast felu-
stöðum ratíeiksspjaldanna.
Ertu franskbrauð eða rúg-
brauð?
Frá upphafi hefur markmiðið
með ratleiknum verið að efla áhuga
almennings á útivist og vekja at-
hygli á þeim náttúruperlum sem
finna má í Hafnarfirði. Leikurinn er
Hér er listi yfir þá hluti sem gott er að taka með sér efstefnt er á ratleik i
Hafnarfirði í sumar.
1. Kortið Það getur þú nálgast í þjón-
ustuveri Hafnarfjarðar og á sundstöðum.
2. Góður fótabúnaður Þarf alls ekki að
vera dýrasta týpan en skiljið hælana eftir
heima.
3. Hlífðarföt Það er fátt morknara en að
lenda f rigningarskúr á stuttermabol.
4. Nesti Ekki nauðsynlegt en gerir dag-
inn skemmtilegri.
5. Góða skapið Það fílar enginn fýlu-
púka.
Ekki klikka á kortinu!
Ratleikurinn prufukeyrður
Starfsmenn þjónustuvers
Hafnarfjarðar prófuðu. (Frá vinstritil
hægri) Ruth Baldvinsdóttir, Sólveig
Viðarsdóttir, Sigríður Þórðardóttir,
Kristján Helgason.
í stöðugri þróun og nú á 10
ára afmælinu er í fyrsta
sinn boðið upp á þrjá
styrkleikaflokka: Léttfeta,
Göngugarp og Þrautakóng,
en munurinn felst í fjölda
þeirra spjalda sem þátt-
takendur leita að. Það er
um að gera að spreyta sig
og hver veit nema maður
komi sjálfum sér á óvart
og verði þrautakóngurinn
íár.
Ruth Baldvinsdóttir
Hólpinúrhelli
Ratleikur Leikur fyrir
alla fjölskylduna