Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Page 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005 Lífíð DV Kolaportið er flóamarkaður Reykjavíkur. Þar er allt og ekkert til sölu og getur hver sem er selt það sem honum sýnist. Vanir verslunarmenn, venjulegt fólk, enginn er öðrum fremri í Kolaportinu. Mannlífið blómstrar, menning er algjör. DV kíkti við á sunnudaginn. Markaðstorg ríkra og fátækra Vin Dieselvar ekki með Nicole Kidman Sögur hafa gengið um Hollywood að fyrrverandl útkastarinn og hasarstjarnan Vin Diesel hafi átt vingott við Nicole Kidman. Þau sáust saman úti að borða og náðu Ijósmyndarar góðum myndum. „Þetta var allt saman bull, það var engin róman- tfk þegar við vor- um úti að borða, við vorum að hlæja og tala um 'Guys and Dolls," segir Diesel. En Guys And Dolls er kvikmynd sem er nú I burðarliðn- um. „Ég fer alltaf að hlæja þegar fjölmiðlar tengja mig við einhverjar kvensur," sagði hasarboltinn. Kelly Osbourne farin aftur í meðferð Söngkonan unga Keliy Osbourne er nú farin I meðferð (annað skipti. Stúlkan fór fyrst I meðferð árið 2004 en hún á f vandamáli með verkjalyf. Faðir hennar Ozzy Osbourne og bróðir hennar Jack hafa einnig átt (höggi við eiturlyfjaffkn en þeir hafa komlð sfnum málum á hreint f dag. Ná- kominn vinur Kelly sagðl við fjöl- miðla að hún væri búin að standa sig eins og hetja en hefði dottið aftur f sama farið núna (vor. „Vin- ir hennar hafa miklar áhyggjur, en við vitum að hún er sterk og _ hefur sigrast á þessu áður. Hún mun gera það aftur núna," sagði nákominn vinur. Victoria Beck- ham sepistvera illa vaxin Flottustu skór í heimi 1. Fyrst og fremst er nauðsynlegt að skrá sig hjá ebay. Það er ekkert hægt að gera án skráningar. Einnig er öruggara að skrá sig hjá paypal, sem er öryggiskerfi fyrir kreditkort. Það er ekki viturt að versla hjá seljanda sem ekki notast við paypal-kerf- ið og aldrei borga seljanda beint með kreditkortinu. 2. Á upphafssfðu ebay slærðu inn vintage (leit. Ferð sfðan undir clothing, shoes and accessorise og ýtir aftur á vintage. Þaðan ferðu I women's shoes og velur þértfmabil.t.d 1977-89 punk, rock. 3. Ef þú finnur skó sem þú fellur fyrir skaltu ekki bjóða strax (þá.Það er alvitað hjá ebay-urum að blða alltaf fram að lokamínútum með að bjóða f skóna.Til er fólk sem bfður (hvað sem er á netinu hafi einhver annar hefur boðið f sama hlutinn. 4. Finndu þér skó á lágu verði. Hægt er að finna skó á tíu til 20 dollara. Alls ekki borga of mikiö fyrir skóna sama hversu fiottir þeir eru. Alltaf hafa það f huga að borga þarf toll og sendingarkostnað. 5. Að bjóða f hluti á ebay er hryllilega skemmtilegt og getur auðveldlega breyst í ffkn. Ekki missa þig í kaupum og sitja við tölvuna um miðja nótt f keppni við annan bjóðanda. Það verða fleiri og betri skór til sölu á þessari frábæru sfðu. Góða skemmtun Kryddstúlkan Victoria Beckham segist Ifta hræðilega út nakln. Stúlka sem er eiginkona fót- bolta leik- mannsins Davids Beck- ham segist vera með lafandi húð á maganum og allsengan rass. „Lfkami minn Iftur hræðilega út nakinn en hann hefur fært mér þrjá gullfallega synl svo ég get f raun ekk- ert kvartað," segir Victoria. Stúlkan sagði Ifka að hjóna- band hennar og Davids heföi aldrei verið sterkara og að • hún elskaði hann út af Iffinu. Að- spurð um yfirvofandi endurkomu hljómsveitarinnar „The spice girls," segist hún vera til f tuskið og von- andi að hinar séu það Ifka. Gleymdu að eyða tíu þúsund og upp úr í notaða skó. Það er allt of mikið. Á snilldar- vefsíðunni ebay er hægt að gera glæsileg kaup á notuðum skóm á hlægilegu verði. Hérna eru 5 hlutir sem gott er að hafa bakvið eyrað áður en nýtt skópar er valið. Hákarl Ferskur hákarl I Kolaportinu. Kolaportið iðaði af mannlífi þegar blaða- mann bar að á sjómannadaginn. Þar var haegt að kaupa allt frá heitri máltíð yfir í sófa og frá frímerki yfir í austurlenskar munaðarvörur. Kolaportið er afar sérstakur staður en segja má að portið sé svar íslendinga við útimörkuðum sem tíðkast erlendis, en vegna veðurfars á ís- landi er erfitt að starfrækja útimarkað. Kola- portið er opið um helgar og er mikil aðsókn. Þar getur aimenningur leigt sér pláss og selt all- an þann vaming sem þeim dettur í hug en án þess þó að hann stangist á við landslög. Á síð- asta sunnudegi í hverjum mánuði er messa haidin í Koiaportinu og þykir sú athöfn einstak- lega hugljúf og sérstök. Oftar en ekki er skellt saman í fjöldasöng á matarsvæði Kolaportsins og þá er harmonikan ekki fjarri góðu gamni og er sungið og trallað ffarn eftir degi. Upplifunin við að koma í Kolaportið er ffábær og finnst ekki svipað á fslandi. Þetta er flóamarkaður okkar íslendinga, hinn eini og sanni. Ungir sem aldnir, innfæddir og aðkomumenn, konur og karlar, enginn er of góður fyrir Kolaportið. halldorh@dv.is j Flott f portinu Það er alltafhægt i að ganga að þvl vfsu að það séu | sætar stelpur I Kolaportinu. Ungar verslunardömur ÞærAldls og Tinna seldu ýmislega muni sem þær höfðu safnað saman afheimilum sínum s.s föf, skartgripi, snyrtivörur og húsgögn. Þessir ungu verisunar- frömuðir voru að klára grunnskóla og stefna báðar á Verzlunarskólann I haust, vitaskuld. rv Hressir strákar Þessir ungu herrar spásseruðu I um Kolaportið og skoðuðu sig um. Blaðamanni llfc—/ syndist þeir vera að hnupla en aðspurðir sögð- r ust þeir ekki vera fingralangir. j * $ , 1® -í *’ Ódýr föt Þessi dama nýtti sér úrval fatnaðar. nr.........w Sætar Þessar voru sællegar á sjómannadaginn iCK." 4 j Kartöflurf 15 ár Anna I Gunnarsdóttir seldi karöflur I frá Háfí I Rangárvallasýslu. j Hún erþó enginn ný- 1 græðingur I sölu en kartöfl- j ur hafa verið seldar frá Háfí j I Kolaportinu 115 ár. Þarmá j þvl alltafganga að Háfs- | kartöflum vlsum. n A leið til Danmerkur Þeir Óttó Jónsson og Isleifur Bergsteinsson voru að selja ýmislegtsem kom úr geymslunni og fataskápunum. Þeir sögðu að salan hefði gengið hægt um hetgina enda var kannski of heitt llofti til þess að burðast með þunga poka ! miöbænum. Salan var til styrktar Isleifí sem stefnir á nám i viöskiptafræði I Danmörku Mæðgur Hér og nú vinsælt i Kolaportinu Gamlar spólur G ullmolar leynast á mili Leita að sætum stelpum „Við erum bara að„tjékka“á fötum.piötum og sætum stelpum," sögðu félagarnir Ragnar Guðmundsson og Georg Kári. Þeir sögðust ieggja ieið sína I Kolaport- ið um það bil tvisvar I mánuði ogfyndu þeir ávallt eitthvað við sitt hæfi. Útibú Hann stóð vaktina fyrir„videogtápara" landsins. . Nuddar fyrir 500 krónur Jóhanna nokkur i ffcj satá stól I miðju Kolaportinu og nuddaði V'i j fólk fyrir einungis 500 kr. Til boða stóð bæði baknudd og höfuðnudd og notaði Jóhanna tilþess afar nýstárlegan búnað. r ■-----—-••«■ ■gSMMMl Vínyllinn ennþá vinsæll Jóhann Vilhjálmsson selur vlnyl-plötur t Kolaportinu. Hanr segir að salan sé mikil og að helstu káupendur séu safnarar | en svo er mikið afyngra fólki I tónlistarfólki sem sé að leita j innblásturs eða að„sömplum“ I slna eigin tónlist. Plöturnar koma flestar úr einkasafni en Jóhann hefur verið duglegur við að sanka að sér plötum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.