Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Qupperneq 29
DV Lífið
i
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005 29
Hildur Vala Hildur Vala
tók lagið I veislunni.
Heitasta
slangrið
„fslenska þjóð, þér er ætlað að
geyma, íslenska tungu þinn
dýrasta arf,“ segir í ljóðinu ísland
er land þitt eftir Margréti Jóns-
dóttur. í dag velta menn því fyrir
sér hvert tungumálið sé að
stefha með nýjum slanguryrðum
sem tekið hafa sér bólfestu í dag-
legu tali ungmenna, sem verða
einhverntíma gamalmenni.
Hvað ungur nemrnr, gamall tem-
ur.
Slangur þarf ekki að vera af hinu
slæma heldur er jákvætt og sjálf-
sagt að tungumái þróist með
mannlífinu. DV tók saman heit-
ustu slanguryrðin í dag.
Að vera hellaður: Að vera illa fyr-
ir kallaður, vera í slæmu andlegu
ástandi.
Að vera baddaður: í annarlegu
ástandi; dregið af að vera í rugl-
inu. Kemur frá þeim dögum er
þátturinn Rugl.is var á dagskrá á
popptíví en stjórnandi þáttarins
heitir Baddi, Baddaður.
Að Eiba: Að taka tryllingskast.
Að Eibsjitta: Að þvaðra, fara með
fleipur og rökleysu.
Að Dikktísa/Kokktísa: Að æsa
karlmenn upp kynferðislega án
þess að klára dæmið.
Að kokkblokka: Að hindra firam-
göngu annara í tilhugah'finu.
Pepsívængir: Þegar rass stækkar
út til hliðanna, svo mikið að
vængir virðast hafa myndast sitt-
hvoru megin við hann.
Djammviskubit Samviskubit eft-
ir djammið.
Melluræpur: að vera í annarlegu
ástandi, undrandi, stjarfur
o.s.frv.
Að bakka upp: Að styðja ein-
hvern eða eitthvað.
Tanaður Sólbrúnn.
Sprengjaí: Sænga hjá.
Svalir: Brjóst.
Flfiig: Ástarsamband sem varir
stutt.
Kæfur: Niðrandi orð yfir konur.
Dýfingar: Kynmök.
Stefán: Þegar miðstöð í bifreið er
stillt á óþarflega mikinn hita.
Blekaður: Ofurölvi.
Skelaður: Þunnur, miklir timbur-
menn.
AðtakaBó Hallá
hvað frítt.
SPÁMAÐUR.IS,
Bó Hall Aðsjálf-
sögðu er kominn
frasi tengdur honum.
Mörður Árnason
Gafút slangurorða-
bókásínumtíma.
W\bmm (2i.mal-21.júní) a»
Þér er svo sannarlega vel fært
að gera sambandið sem þú ert stadd-
ur/stödd I samhljóma, (jafnvægi,spenn-
andi og einstaklega óvenjulegt.
KlM\m(22.]únl-22.júll)
Hér hreiðrar þú um þig með
því að setja upp verndandi, nærandi
umhverfi sem er laust við áhyggjur
heimsins.
LjÓníð Qljúií- 22. dgúst)
Kærleikurinn er allt sem er og
þú ert minnt/ur á það í dag kæra Ijón
(þú veist að viö tengjumst öll en mættir
tileinka þér aö skoða umhverfi þitt meöfr
það (huga). Þú gleymir stundum aö
leggja við hlustir og opna augu þ(n.
Meyjan (23. ágúst-22.sept.)
Hljóðlátt aödráttarafl einkenn-
ir stjörnu meyju þessa dagana þv( útlit
hennar og óskiljanlegir töfrar eru ein-
stakir vægast sagt. Þú virðist þó halda
fólki f fjarlægö með hnyttni þinni og
nákvæmum athugasemdum af ein-
hverjum ástæðum.
Vogin (23. sept.-23. okt.)
Rökvlsi.fjarlægö og yfirvegun
einkennir fólk fætt undir stjörnu vogar.
Þú dregur þig jafnvel (hlé þegar öðrucfc
hitnar (hamsi þótt það geti svo sem
hent þig stundum en hér viröist þú
huga vel að því hvernig þér líður og
ekki sfður hvert för þinni er heitiö.
Sporðdrekinn (2d.okt.-21m
Sporðdrekinn birtist dulrænn
og flókinn þessa dagana. Þú virðist trúa
því að ekkert ástand, samband eða vani
fái staðist án þess að breytast eða llða
undir lok.
Bogmaðurinnci.míií.-ij.fc.)
Fyrir þér eru góðar rökræður á
við fjörugan leik og kjörið tækifæri til
að reyna á huga þinn og fá nýjar hug-
myndir.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Stjörnuspekitákn þitt er geitin
(misjafnt hvað birtist; stund-
um fjallageit eða sjávargeit). Fjallageitin
stendur hérna á kletti, virðir fyrir sér
útsýnið, er fótviss og einsömul en sjáv-
argeitin er hálfur maður og hálfur fiskur
sem segir til um hæfileika þinn að kom-
ast langt.
Bruðhjónin Einar og Áslaug giftu
sig íbliðviðri i Skálholti um helgina.
Einar Bárðarson, um-
boðsmaður íslands,
giftist sinni heittelsk-
uðu Áslaugu
Thelmu Einars-
dóttur í Skálholti
um helgina. Brúð-
kaupið fór vel
fram í blíðviðrinu.
Stebbi Hilmars og
Helgi Björns
sungu í
kirkjunni.
Njáll Eiðsson knattspyrnuþjálfari er 47
ára í dag. „Þessi maður elskar birtu og **
hlýju í fari náungans og er sjálfur yfir-
vegaður og sanngjarn, forðast ofstopa
og ofbeldi, er umburðarlyndur,
glaðvær, rólegur, heiðarleg-
ur, hugulsamur og alveg
laus við afbrýðisemi. Hann
nýtur þess að lesa og vera
í samneyti við vandað og
vel upplýst fólk," segir í
stjörnuspá hans.
Njáll Eiðsson
Veðurguðirnir léku við brúðhjón-
in, Einar Bárðarson og Áslaugu
Thelmu Einarsdóttur á laugardag-
inn. Hjónin voru gefin saman af séra
Agli Hallgrímssyni í fallegri athöfn í
Skálholti. Veislan var haldin í Ara-
tungu.
Sungu með Birgittu
„Þetta var alveg magnað, athöfn-
in æðisleg og veislan ekki síðri,“ seg-
ir Alma Guðmundsdóttir, ein af
Nylon stúlkunum og bætti við:
„Þetta var „perfect". Það voru smá
skúrir áður en athöfnin hófst, en
þegar brúðhjónin gengu út úr kirkj-
unni braust sólin fram og stóðu allir
úti í fordrykknum."
Alma vildi ekki uppljóstra hvað
hún keypti handa hinum nýbökuðu
hjónum, enda eflaust ekki búin að
kíkja á gjafirnar ennþá, en hún tók
það fram að stelpurnar hefðu allar
gefið í hver í sínu lagi. „Við vorum
þrjár þarna, því Klara er í útskrift-
arferð. Við héldum stutta
ræðu og tókum síðan Going
to the chapel með Birgittu
Haukdal og lék Gunni Óli í Skíta-
móral undir á gítar. Þetta var í
léttum dúr og smellti fólk fingrun-
um með laginu," segir Alma.
Áslaug rosa flott
„Þetta var flottasta brúðkaup
sem ég hef farið í, þótt ég hafi ekki
farið í mörg. Athöfnin var æðisleg og
Áslaug rosalega flott. Það var síðan
risaveisla þar sem var fullsetið.
Nylon, Skítamórall og Hildur Vala
sungu ásamt Helga Bjöms," segir Jó-
hann Bachmann í Skítamóral. Strák-
arnir í hljómsveitinni tóku tvö lög,
Myndir sem samið er af Einari Bárð-
ar og lagið Stúlkan mín sem sungið
var til brúðarinnar.
„Helgi Björns stökk síðan upp á
svið og söng með okkur eitt SSSól-
lag og var þá komið mikið stuð í
Vatnsberinn(7o.ja/).-?&w
Ef þú tilheyrir stjörnu vatns-
berans kemur fram að þú ættir að gefa
taugakerfi þ(nu skýrari fyrirskipanir til
þess að njóta og upplifa.
tiskamu (19. febr.-20.mars)
Ef þú ert staddur/stödd (nánu
tilfinningasambandi þarft þú án efa að
leggja þig mjög fram um að vilhalda ^
sterku sjálfstæöi.Tilfinningasemi ein-
kennir stjörnu fiska þessa dagana.
Hrúturinn (21. mars-19. i
Hér birtist þú af einhverjum
ástæðum óþolinmóð/ur og hvatvís.
Þessi sérplægni þín verður þér eflaust
úti um það sem þig vantar en aðeins til
skamms t(ma Ktið.
Nautið (20. aprll-20. mal)
Það er mjög mikilvægt að þú
sættir þig við meðfædda eiginleika þína
um þessar mundir, neikvæða jafnt sem
jákvæða. Hvað nautið áhrærir er mikil-
vægt að það viðurkenni óþolinmæði
slna og tilhneigingu til að kasta sér út (
eitthvað og æða síðan út úr því aftur.
Nylon Stúlkurnar tóku Going to the
chapeli veislunni. Klara var ekki við-
stödd. Er í útskriftarferð með Versló.
Þröstur í Mínus og Marsha opinbera trúlofun sína
Brúðkaup hjá bassafantinum í Danmörku næsta sumar
Þröstur Heiðar Jónsson, bassa-
leikari í hljómsveitinni Mínus til-
kynnti ásamt kærustu sinni Mörs-
hu um helgina, að gifting væri í
nánd. Þröstur og Marsha hafa ver-
ið saman í síðan haust og blómstr-
ar ástin þeirra á milli. Þau hafa sett
upp hringa til staðfestingar um ást
sína.
Samkvæmt heimildum DV
mun brúðkaupið fara fram í Dan-
mörku næsta sumar, en Marsha er
einmitt þaðan. Ekki er vitað hvern-
ig gestalistinn lítur út en búist er
við því að Mfnus meðlimir muni
mæta á staðinn og jafnvel taka lag-
ið í brúðkaupinu.
Þröstur vinnur á bar 11 þegar
hann er ekki að taka upp og spila
með hljómsveitinni. Marsha starf-
aði sem fatafella um stund, en hóf
nýlega störf á bar 11. Þannig að
þetta ástfangna par getur eytt öll-
um sínum stundum saman.
Von er á nýrri plötu ffá þeim
Mínusmeðlimum en þeir eru um
þessar mundir að taka upp nýtt
efni.
Þrostur og Marsha Búin að setja upp
hringana og ætla að gifta sig næsta sumar
Skftamórall
Mættu I brúðkaupiö.
mannskapinn. í kirkj-
unni sungu Stebbi
Hilmars og Helgi
Björns og einnig
Jónsi og Lísa, systir
Áslaugar," heldur
Hanni áfram, en
hann var ekki
staddur í veislunni
alla nóttina. „Ég fór
heim snemma, eða um
tvöleytið þegar skemmti-
atriðunum lauk.“ Strákarnir
í Skímó gáfu brúðhjónun-
um gjöf saman ásamt konum sín-
um, en Hanni vill ekki gefa upp hver
hún var.
Komin í frí
Ekki náðist í Einar Bárðar eftir
brúðkaupið, en starfsfólk hans á
Concert svarar í
gemsann hans.
Einar hefur
loksins látið
verða af því
að taka sér frí
frá anna-
samri dag-
skrá, en hann
er einmitt um-
boðsmaður
Hildar Völu,
Skítamórals og
Nylon-stúlknanna. Það
þykir lfklegt að Einar og
Áslaug Thelma hafi skellt sér í brúð-
kaupsferð. Hvert var farið er ekki vit-
að. En sá möguleiki er til að þau
hjónin ætli að eyða fríinu að koma
sér fyrir í nýju íbúðinni sem þau
keyptu nýlega í Vesturbænum.
hanna&dv.is
Sól og blíða
í stf
3»