Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNl2005
Lífið DV
émmw iníi
Þær fregmr berast nu frá Holly-
wood að leikkonan Jennifer Ani-
ston sé orðin búddisti. Leikkonan
sem nýverið skildi við eiginmann
sinn til fimm ára, Brad Pitt, hefur
ákveðið að Búdda skuli fylla það
tómarúm i Ifí hennar
sem Brad fyllti áður. f - \ 1
Hún hefur sótt tima í f .
búddisma og einnig *gr
hefur hún helgað eitt \ \
herbergi húss sins
Búdda.„Þegar hún
hætti með Brad var
alveg Ijóst að hún
þurfti eitthvað
til þess að
erum við
öll afar fegin
að hún valdi Búdda en ekki áfengi
og eiturlyf/1 sagði vinur Jennifer
við fjölmiðla.
Lohan að
kenna. I mynd-
inni Herbie: Fully
Loaded hafa þeir þurft að minnka
brjóstin á henni til mikilla muna,
sða um tvær skálastærðir. Þetta
var gert eftir að prufusýningar
leiddu í Ijós að myndin þótti of
gróf tll að teljast fjölskylduvæn.
Tæknimönnum var falið að gæta
sérstaklega að atriðum þar sem
Lohan hoppaði upp og niður og
brjóstin hreyfðust eftirþví.
Hin fagra Elizabeth Hurley ætlar
nú loks að gifta sig
En ástmaður
hennarog
Æk. ’Joráðlega eig-
%/nmaðurer
%ÉgÉ '. \jindverski
■ viðskipta-
mógúllinn
’rmrafir Þess oð Þau
geta nú fyrst
gifst er aðArun
lýayar hefur staðið í hörðum skiln-
aði við fyrrverandi eiginkonu ;ina
og hefur hann loks nú samþykkt
að veita henni 1,17 milljón dollara
i bætur. Brúðkaupið verður haldið
i febrúar en vilja þau ekkert gefa
upp um staðsetninguna.
aH
m
Cruise og Holmes
Hegðun Toms Cruise
undanfarið hefurþótt
undarleg.
Tom Cruise og tengsl hans við Vísinda-
kirkjuna hafa verið í hámæli eftir und-
arlega hegðun stórleikarans síðustu vik-
urnar. Um hvað snýst þessi Vísinda-
kirkja eiginlega?
ins og komið hefur fram í
fréttum virðist sem Tom
Cruise sé endanlega búinn
að missa það. Hann var
eins og brjálæðingur í þætti
Opruh Winfrey þegar
hann tjáði sig um ást
s sína á leikkonunni
Katie Holmes. Hún er
16 árum yngri en
hann. Tom hoppaði
upp og niður í sóf-
anum, faðmaði
Opruh ítrekað,
gólaði og gelti
; og dró kærust-
una upp á
svið. Hann er
að eigin sögn
svona rosalega ást-
fanginn og ánægð-
ur með lffið. Flestir
telja þó að trú hans
á Vísindakirkjunni
sé endanlega búin
að rugla hann í
ríminu.
Trúartjald á
tökustað
Tom Cruise er
líkt og margar aðrar
stjörnur meðlimur í
hinni vafasömu Vís-
indakirkju. Gamli
umboðsmaðurinn
hans lagði mikla
áherslu á að Tom tal-
aði sem minnst um trú
sfna, en stjarnan rak
umbann og réði systur
sína í staðinn. Systirin
er líka í Vísindakirkj-
unni og því halda Tom
engin bönd lengur.
Hann var í þætti
Opruh til að kynna
nýjustu mynd
Stevens Spielberg,
War of the Worlds,
sem hann fer með
aðalhlutverkið í. Á
meðan á tökum á
myndinni stóð sá
Tom til þess að
Vísindakirkjan
væri með tjald á
tökustað til að
freista þess að
snúa fólki til trú-
arinnar. Hann
hefur farið í
margar kynn-
ingarferðir til
að fá fólk í
kirkjuna og er
eitilharður
talsmaður. En
um hvað snýst
þessi Vísinda-
kirkja eigin-
lega?
L. Ron Hubbard
Stofnandi Vls-
indakirkjunnar.
E-mælírinn Mælir
andlega vanllðan fólks
i Vísindakirkjunni.
Við erum þetan
Vísindakirkjan (Church of Sci-
entology) var stofnuð í Los Angeles á
6. áratug síðustu aldar af L. Ron
Hubbard (1911-1986). Hann er
þekktur fyrir vísindaskáldsögur sfnar.
Fræg setning sem höfð var eftir hon-
um áður en hann stofnaði kirkjuna
er: „Það er fáránlegt að skrifa bækur
fýrir smáaura. Besta leiðin til að
græða milljónir er að stofria trúar-
brögð."
Samkvæmt kenningum Vísinda-
kirkjunnar er manneskjan hvorki
hugur né líkami heldur andleg vera,
„þetan". Hugurinn skiptist í tvennt,
rökræna vitund og undirvitund, sem
bregst við ýmis konar áföllum og
áreiti, bæði andlegum og líkamleg-
um, sem einstaklingurinn verður fýr-
ir um ævina. Þetta áreiti er sagt skilja
eftir sig ör, „engrams", á undirvit-
undinni og þessi ör eru undirrót
helstu vandamála sem viðkomandi á
við að stríða.
Andleg vanlíðan mæld með E-
mæli
Til að losna við þessi sálrænu ör
fer Vísindakirkjufólk gegnum viðtals-
ferli sem kallað er „auditing". Þar er
notast við tæki sem kallast E-mælir.
E-mælirinn er sagður mæla andlega
vanlíðan viðkomandi með því að
mæla rafsegulviðnám líkamans. Þeg-
ar fólki hefur tekist að losna við
engram-örin verður það „hreint".
Endanlegt takmarkið er svo að verða
„starfandi þetani" („OT“ eða „Oper-
ating Thetan"). Sá er sagður hafa náð
fullkomnun og getur hafið sig yfir
efrú og orku, tíma og rúm. Að auki
trúir Vísindakirkjufólk á endurholdg-
un, eins og sést best á því að í öllum
Á meðan á tökum á myndinni
stóð sá Tom til þess að Vísinda-
kirkjan væri með tjald á töku-
stað til að freista þess að snúa
fólki til trúarinnar.
fsleifur Þórhallsson
Framkvæmdastjóri
Event er ánægöur
með viðtökurnar á
tónleikum Snoop.
500 miðar fóru á mettíma þegar miðasala hófst á tónleika Snoop Dogg
rð vitlaust í forsölu á Snoop Dogg
„Það voru
þvílíklæti," seg-
ir ísleifur Þór-
hallsson, fram-
kvæmdastjóri
Event
um forsölu á Snoop Dogg-tónleik-
ana sem hófst í gær. „Við settum
einhverja 500 miða í forsölu á net-
inu og opnaði salan klukkan 10,
klukkan 10.04 var tölvukerfið kom-
ið á hliöina út af álagi." segir ísleif-
ur.
„Það þótti lika bara öruggt að
hafa þetta á netinu, það þurfti
kreditkort og svona, svo þeir sem
keyptu þurftu aö vera orðnir 18
ára,“ segir ísleifitr. Skömmu eftir að
tölvukerfið bilaöi kom upp bilun f
sfmkerfinu hjá EvenLis, einnig
vegna of mikils álags. Það komst þó
fljótt í lag og voru allir miðar famir
fýrir klukkan 12 í gær. Mildl eftir-
vænting er eftir tónleikunum og
hafa einnig miklar vangaveltur verið
um það, hvaða íslenska hljómsveit
fær að hita upp fýrir kappann.
„Það hafa margar hljómsveitir
verið ræddar og einnig hafa ailar
hljómsveitir sem telja sig eiga er-
indi uppá svið þetta kvöld haft
samband við okkur." Hjálmar,
Forgotten Lores, Hæsta
hendin og endurkoma
Rottweiler eru allt saman
bönd sem hafa verið rædd
hjá Event.is og ættu öll að
eiga fullt erindi þama
uppá svið.
V