Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Side 37
DV Sjónvarp
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNl2005 37
^BBC Prime kl. 23
Merkustu
20. aldarinnar
f þessari þáttaröð eru skoðaðir sigrar, sorgir, sann-
leikurinn og sögusagnirnar í kringum merkustu ást-
arsamböndin á 20. öld. Nýtt myndefni kynnt til sög-
unnar og kafað ofan í kjölinn. Klukkan 23 er sam-
band Ernests Hemingway og Mörthu Gellhorn tekið
fyrir en klukkan 23.30 er komið að hjónabandi
Franklins D. Roosevelt Bandaríkjaforseta og
Eleanor konu hans (sjá mynd).
Davfðsdóttir
kemst ekkiyflr öll dagblöðinW
► Stjaman
Náttúrubarn í
HoUywood
Jennifer Connolly leikur í A Beautiful Mind sem sýnd er á Stöð 2 Bíó I
kvöld klukkan 22. Jennifer er fædd 12. desember árið 1970 í New
York-fylki og byrjaði að sitja fyrir í auglýsingum tíu ára gömul. Síð-
an leiddi eitt af öðru og Jennifer færði sig yfir í sjónvarpsauglýs-
ingar, þá sjónvarpsþætti og loks bíómyndir. Frægustu myndir
hennar eru Requiem For A Dream, A Beautifui Mind, House of
Sand and Fog og Hulk. Kærasti Jennifer er breski leikarinn Paul
Bettany og saman eiga þau eitt barn. Hún er mikið fyrir að vera úti
f náttúrunni, elskar tjaldferðalög, klifur og göngur auk hesta- '
mennsku. Þá er Jennifer mikið fyrir sund, leikfimi og hjólreiðar. |
„Þá hringdu „selebin" þegar þau fóru á fætur á
eneróánægðmeðsjón- 1 morgnana og stimpluðu sig inn og og létu vita
varpsdagskrána.
Pressan
hvað þau ætluðu að gera þann daginn.
ERLENDAR STÖÐVAR
George Clooney
Getur að sögn
' Russells Crowe aö-
eins leiklð sjálfan sig.
Enginn tÉmi fyrir vinnu
RÁS 1 FM 92,4/93,5
RÁS 2 FM 90,1/99,9
BYLGJAN FM 98,9
ÚTVARP SAGA fm 9».,
■ að koma úr vikufríi en það fyrsta sem
/ ég gerði var að flokka ölf blöðin
sem biðu ólesin eftir mér. Og
þvílíkt magn af lesefni! Byrjaði á nýja
blaðinu okkar, Hér & nú, en tvö
fyrstu tölublöðin biðu. Bara nokk-
uð gott hjá krökkunum en veit af
eigin reynslu að það er ekki létt
verk að koma saman svona blaði
svo vel sé. Þetta er ný tegund blaða
sem Islendingar eru ekki alveg búnir
að átta sig á þrátt fyrir að Séð og heyrt
hafi verið á markaði langalengi. f þá
daga var það keppikefli þeirra frægu að
verða enn frægari og sagan segir að blaðamenn á
Séð og heyrt hafl lítið þurft að hafa fýrir lífinu. Þá
hringdu „selebin" þegar þau fdru á fætur á morgn-
ana og stimpluðu sig inn og og létu vita hvað þau
æduðu að gera þann daginn. Hvílík gósentíð!
Nú þykist þetta fflia Uð ekki vUja láta fjaUa um sig
en elskar það samL Skinhelgin algjör hjá þessu Uði
sem heldur sig geta stjómað hvenær teknar em af
því myndir og hvað um það sé skrifað.
Hver skyldi ann- g—
arshafagert
þetta Uð
frægt?
ég var rétt að byrja að hita mig upp og komst ekki
einu sinni í gegnum vikuna af DV. Hvað þá
að ég hafi annað Fréttablaðinu, Mogga og
svo ekki sé talað um Blaðið. Ef vel ætti
að vera þyrfti ég tveggja daga frí í við-
bót og efast um að ég kæmist yfir Blað-
ið líka. En það gerði þá heldur ekkert
tíl. Sakna þess ekki mikið. Ef svona
heldur áfram, þá hafa menn ekki tíma
tíl að vinna lengur. Og svo em það allar
sjónvarpsstöðvamar sem væntanlegar
em og öU þau orð sem töluð em á ljós-
vakamiðlunum sem ég næ aldrei heyra.
Netið hafði ég hins vegar í údöndum og gat flett
uppáþvíhelsta.
Dagskrá sjónvarpsstöðvanna er ekki beint beisin
nú þegar daginn tekur að lengja en það er líka
ágætt. Maður missir þá ekki af neinu á meðan en
mitt uppáhald er framhaldsmyndaflokkar eins og
öminn og Kroniken. Og enn æda ég að kvarta yfir
helgunum en þá vU ég hafa gott efiú. Tek undir með
Karenu samstarfsblaðamanni mínum hér á DV að
sjónvarpsstöðvamar endursýni um helgar
ffamhaldsþættina. Það er oft eini
tíminn sem maður hef-
! J x ur tíl að glápa.
Ástralski stórieikarinn Russell Crowe er alitaf að lenda í veseni. Nú síðast var naliin handtek
inn fyrir að kasta síma í andlitið á hótelstarfsmanni í New York. Að sögn lögreglunnar í
New York verður hann ákærður fyrir líkamsárás og situr hann nú í gæsluvarðhaldi.
Hann hefur áður lent í átökum við Ijósmyndara og hefur verið
handtekinn ítrekað fyrir slagsmál bæði í Bretlandi og Ástr
. alíu. Þetta eru nú samt ekki einu deilur kappans í
v augnablikinu því nú hefur hann sent starfsbróður
'k sínum George Clooney tóninn. Hann sagði í við-
tali núna á dögunum að George gæti ekki leikið
\ nema eitt hlutverk og það væri hann sjálfur."
* * 1 Það að vera leikari snýst um persónusköpun
i'; og látbragð, annars myndu hlutverk manna
heita sömu nöfnum. Þú átt ekki að leika
George Clooney í öllum myndunum þínum,"
/ segir Crowe. Einnig fannst Crowe Clooney mis-
\ nota sér frægð sína með leik í auglýsingum. En all
\ I ar Þessar deilur kviknuðu eftir að Clooney sagði að
M' hljómsveit Russells Crowe „30 odd foot of grunt" væri
gWWjflBWWÍWE-r ekki nógu góð.
730 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40
Þjóðbrók 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn
söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.50 Auðlind 13.05 Syrpa 14.03 Útvarpssag-
an, Herra Ibrahim og blóm Kóransins 1430
Sagan bakvið lagið 15Æ3 Spegill tímans 16.13
Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 1835 Spegillinn
19.00 Vitinn 1930 Laufskálinn 20.05 Slæðing-
ur 2ttl5 Á þjóðlegu nótunum 21.00 ( hosíló
2135 Orð kvöldsins 22.15 Vordagar í Reykja-
vík 23.10 Söngkona gleði og sorgar
730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
1230 Hádegisfréttir 12L45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir
1834 Auglýsingar 1835 Spegillinn 1930
Fótboltarásin 22.10 Rokkland 1.10 Ljúfir
næturtónar 2.10 Næturtónar
5.00 Reykjavfk Síðdegis endurflutt 7.00
(sland I bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00
Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00
Reykjavík Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og
ísland í dag 1930 Bragi Guðmundsson -
Með ástarkveðju 22.00 Lífsaugað með
Þórhalli miðli
9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10.03 RÓSA
INGÓLFSDÓTTIR 11.03 ARNÞRÚÐUR KARLS-
DÓTTIR 1235 Meinhornið (endurfl. frá degin-
um áður) 1240 MEINH0RN1Ð 13X»5 JÖRUND-
UR GUÐMUNDSSON 14j03 KOLBRÚN BERG-
ÞÓRSDÓTTIR 15J03 ÓSKAR BERGSSON 16j03
VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 17j05 HEILSUHORN
GAUJA UTLA 1830 Meinhomið (e) 1940 End-
urfl. frá liðnum degi.
EUR0SP0RT
17.00 Raily. VÍtoríd Championship Turkey 18.00 Boxing 21.60
Rally Raid: World Cup Morocœ 21.30 Truck Sports: European
Cup Albacete 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Ralty
World Championship Turkey 23.15 Football: Gooooal!
BBCPRIME..........................................
15.00 Cash in the Áttic 15.3Ö Home Front in the Ganden
16.00 The Chelsea Flower Show 17.00 Doctors 17.30
EastEnders 18.00 Extreme Animals 1630 Weird Nature 19.00
Too Gear Xtra 20.00 Medical Mvsteries 21.00 Casuaftv 21.50 -ry
Hoiby City i -
0.00 Hollywood Inc 1.00 Stephen Hawkings Universe
NAHONAL GEOGRAPHIC
1200 insects from Helí 1230 Totaily WW 1200‘Áir Crash Yrv
vestigation 14.00 Seconds from Disaster 15.00 Big Cat ChaF
lenge 1600 Battlefront 1730 VE-Ten Daysto Victory 1200 In-
sects from Hell 1630 Totally Wild 19.00 Paranormal? 2600 Air
Crash Investigation 21.00 Tsunami - The Day the Wave Struck
2200 D-Day 2600 Seconds from Disaster 0.00 Air Crash In-
vestigation
ANIMAL PLANET
1200 Áustin Stevens - Most Dangerous 13.0Ó In Særch of the
Giant Anaconda 14.00 Animal Cops Detroit 1600 The Planet's
Funniest Animals 1630 Amazing Animal Vrieos 1600 Growing
Up... 17.00 Monkey Business 1730 The Keepers 1600 Austin
Stevens - Most Dangerous 19.00 In Search of the Giant
Anaconda 20.00 Miami Animal Poiice 21.00 Elephant Triogy
2130 Animals A-Z 2200 Pet Rescue 2230 Breed all About It
2600 Wðdlife SOS 2330 Aussie Animal Rescue 600 Austin
Stevens - Most Dangerous 1.00 Sharks of the Deep Blue
DISCOVERY
12ÓÖ American Casino 1600 Battlefield 14.00 Scrapheap
Challenge 1600 Rex Hunt Ftshing Adventures 1530 John WiF
son's Fishing Safari 1600 Super Structures 17.00 Scrapheap
Challenge 1600 Mythbusters 19.00 UltimateTen 20.00 Building ^
the Ultimate 2030 Massive Engines 21.00 Wild Weather 2200
Forensic Detectives 2600 Mythbusters 600 Weapons of War
MTV
1600 SpongeBob SquarePants 1330 Wishlist 14.00 TRL
1600 Dismissed 1530 Just See MTV 1630 MTVnew 17.00
TheRock Chart 1600 Newlvweds L % LH»li!!^P--!il'f-SHIiiTSB
PffííCTl 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00Top 10 at Ten 21.00
Punk'd 21.30 SpongeBob SquarePants 2200 Altemative
Nation 2600 Just See MTV
VH1
1600 SÖ 80's 1600 VHÍ Viewer’s Jukebox 17.00 Smeils Like
the 90s 1600VH1 Classic 1630Then & Now 19.00 Behind the
Music 20.00 Fabulous Life Of... 20.30 Solo Spice 21.00 VH1
Rocks2130 Flipside 2200Top 5 2230 VH1 Hits
CLUB
1600 Ýoga Zone 1625 The Method 1660 Race to the Áltar
17.40 Retail Therapy 1605 Matchmaker 1830 Hollywood One
on One 19.00 Girts Behaving Badly 1935 The Villa 20.15 My
Messy Bedroom 20.45 What Men Want 21.10 Spicy Sex Fites
2200 Giris Behaving Badly 2225 Crime Stories 2610 Enterta-
irúngWithJames 2640AriythinglCanDo 0.05 WeekendWam-
ors 030 Awesome Interiors 065 Africa on a Plate
E ENTERTAINMENT
12Ó0 EÍNews Í 23Ó Jackie Coílins Presents 1630 Fashion
Police 14.00 Style Star 1430 Life is Great with Brooke Burke
1600 High Price of Fame 1600 101 Juiöest Hollywood
Hookups 17.00 Gastineau Giris 1600 E News 1830 Gastineau
Giris 19.00 The E Troe Hollywood Story 2200 The Entertainer
2600 E News 2630 The E True Hollywood Story 030
Gastineau Giris 1.00 High Price of Fame
CARTOON NETWORK
1230 Samurai Jack 1245 Fosteris Home for Imaginary Friends
1610 Ed, Edd n Eddy 1635 Codename: KidsNextDoor 14.00
Hi Hi Puffy Amiyumi 1435 The Cramp Twins 14.50 The
Powerpuff Giris 1615 Johnny Bravo 1640 Megas XLR 1605
Samurai Jack 1630 Foster's Home for Imaginary Friends 1655
Ed, Edd n Eddy 1730 Dexteris Laboratory 17.45 Codename:
Kids Next Door 1610 The Powerpuff Giris 1635 The Grim
Adventures of Billy & Mandy
JETO ..........................................
1210 Lizzie Mcguire 1235 Braceface 1600 Hamtaro 1335
Moville Mysteries 1360 Pokémon VI 14.15 Digimon I 1440
Spider-Man 1605 Sonic X1530 Totally Sples
MGM
1235 Safari 3000 1365 Toys 'in the Attic 1535 Stoíen' Hours
17.00 Gaily, Gaily 1645 The Program 20.40 Fatal Memories
2215 The White Bus 2605Those Ups, Those Eyes 060 Mart-
in’sDay
TCM
19.00Ársenicand ÖkJLace 2065 The Gypsy Moths 2240 The
Prodigal 0.30 The Sisters 210 Silver River
HALLMARK
1245W.É.Í.R.D. Wxld 14.Í5 Bertjara Tayior Bradford: toBethe
Best 1600 Earty Edition 1645 Snow White 1630 Night of the
Wolf 20.00 Law & Otder Vii 20.45 The Premonition 2215 Free of
Eden 0.00 Law & Ortier Vii 0.45 Night of the Wolf 215 The
Premonition
BBCFOOD
1200' Street Café'í 23Ó Ready Steady Cook' 13.00 The Naked
Chef 1330 James Martin Sweet 14.00 Can't Cook Won't Cook
14.30 Douglas Chew Cooks Asia 1530 Ready Steady Cook
1600 Delia's How to Cook 1630 Rosemary on the Road 17.00
Tony and Gkxgio 1730 Gkxgio Locatelli - Pure Italian 1830
Ready Steady Cook 19.00 The Naked Chef 1930 Made to
Otder 20.00 Can't Cook Won*t Cook 20.30 Floyd's India 21.30
ReadySteadyCook
DR1 ....................................
15.00 Vores vilde vérdæ 1605 Dragon Bail Z1630 Orkanens
•je 1600 Anton - min hemmelige ven 1630IV Avisen med
Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være 17.30 Hvad er det
værd? 1600 Hammerslag 1630 DR-Derode direkte med Scren
Ryge Petersen 19.00 IV Avisen 1935 Kontant 19.50 SportNyt
20.00 Prinsesse Daisy 2130 Blue Murder
SV1 .................................
1600 Garage om filrn 1630 Krokodill 1600 Griniga gubbar
1630 Kipper 1640 Brum 1650 Kollobamen 17.00 Stallkomp-^
isar 1735 Tracks video 1730 Rapport 1600 Uppdrag'^
Granskning 19.00 Allt för Norge 20.30 Först & sist 2135
Rapport 21.35 Kultumyhetema 21.45 Sommardebatt 2245
Sándning frán SVT24