Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005 Síðast en ekki síst DV Ráðherraskór Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirátáslunum. DV-mynd Stefán Dansaði við Cameron Diaz á sjómannadagsballi sem | Kylie Minoque Eitthvað hefur slegið saman hjá drengnum sem tilkynnti um dans sinn við hana daginn eftirballið. Ungur maður taldi sig stálheppinn á sjómannadagsbailinu í Vestmanna- eyjum, þegar hann dansaði við Camer- on Diaz gegn því gjaldi að þegja um veru hennar í bænum. Sérstök atburðarrás hófst á ballinu þegar stúlka ein úr bænum kynnti kanadíska vin- konu sína sem heimsffægu leikkonuna Cameron Diaz fyrir félaga sínum af hinu kyninu. Þessu trúði vinurinn án nokkurra athugasemda, enda kanadíska alþýðustúlkan mjög lík leikkonunni. Pilt urinn fékk ljúfan dans með Ha? stúlkunni að launum fyrir að þegja um leyndarmálið, því hún vildi fá frið á ballinu. Hann hélt loforðinu en daginn eftir tilkynnti hann hins vegar um dans sinn við stjömuna. Eitthvað hefur þó nafh hennar skolast til í höfði drengs- insþvíþaðvar Kylie Minoque Cameron Diaz Dreng urinn á sjómannadags- ballinu taldi sig hafa dansað við hana. hann sagðist hafa dansað við en ekki Camer- on Diaz. Eftir tiikynningu piltsins fóm virtir fjölmiðlar í Bandaríkjunum, á Englandi og á íslandi að spyijast fyrir um meinta heimsókn söngkonunn- ar en fátt varð um svör, enda engin fræg kona á Sjómanna- dagsballi í Vestmannaeyj- um. Þótti kanadíska stúlk- an sem líktist Cameron Diaz ekki mikii sárabót fyr- ir fjölmiðlana. Hvað veist þú um íslenska landsliðið í knaltspyrnu - 1. Hvað heita þjálfarar íslenska landsliðsins? _2. í hvaða sæti er ísland á ■‘'styrkleikalista Alþjóða knatt- spyrnusambandsins? 3. Hver var eini leikurinn sem ísland vann á síðasta ári? 4. Hvenær vann ísland síðast leik í undankeppni HM eða EM? 5. Hver er markahæstur í ís- lenska liðinu í undankeppni HM og hvað hefur hann skorað mörg mörk? Svör neöst á síöunni Hvað segir mamma? V „Kristján erfrá- bærsonur. Hann eralltaf góður við mömmu sfna." Ségir Valdís Þorvaldsdóttir, móðirlands- liðskappans Kristjáns Arnar Sigurðssonar. „Kristján er góður við sína sína nánustu, hann á fáa en mjög trausta vini. Hann er mjög rólegur og tekuröllu með jafnaðargeði. “ Valdis var á vellinum þegar hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir landsliðið.„Ég skemmti mér vel á vellinum og var ótrúlega stolt þegar strákurinn skoraði. Hann var ekki orðinn 17 ára þegar hann fór til Englands að spila. Okkur þykir erfitt að vera svona langt frá honum." Valdís Þorvaldsdóttir er móðir Krist- jáns Arnar Sigurðssonar sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark I knatt- spymu gegn Ungverjum á laugar- daginn. Kristján leikur með Brann I Noregi og hefur verið að gera góða hluti þar. > .^oV. r Fallegt afBjörgólfi Guðmundssyni að veita hljómsveitinni Hudson Wayne að- stöðu í listamiðstöðinni Klink og Bank og gera tónlistarmönnunum þannig kieift að gefa út plötu. Svörviðspumingum: 1. Þeir heita Asgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson. 2. Liöiö er f 97. sæti styrkleikalista Alþjóöa knattspymusambands- m ins. 3. fsland vann Ítalíu, 2-0, á Laugardalsvelli 18. ágúst. 4. Island vann Færeyjar, 2-1, í Þórshöfn 21. ágúst 2003.5. Þaö er Eiður Smári Guðjohnsen sem hefur skoraö fjögur mörk. Síðustu vikur hafa tveir Hollend- ingar, þeir Jesaja Bouman og Joeri Rooij, ferðast yfir hálendi fslands á sérhönnuðum hollenskum hlaupa- hjólum. Þetta gera þeir til þess að safna fyrir fólk sem þjáist af slím- seigjusjúkdómi, sem einnig nefnist C.F. eða cystic fibrosis. Jesaja og Joeri eru ekki í góð- gerðarerindum hér á landi í fyrsta skipti, því árið 2001 ferðuðust þeir félagar um landið þvert og endi- langt og söfnuðu í leiðinni fyrir þá sem þjást af Duchenneövöðvasjú- kdómnum. „Það eru kannski ekld jafn margir sem þjást af þessum sjúkdómum og eyðni eða krabba- meini, en það eru meira en 1400 manns heima í Hollandi sem þjást af C.F. og fæstir lifa fram yfir þrí- tugt. Því er þetta mikilvægur málstaður fýrir okkur,“ segja þeir Jesaja ogjoeri. Aðspurðir segja þeir ferðina yfir hálendið hafa gengið vel að mestu. „Við vorum heppnir með veður en rigningin gerði okkur stundum erfitt fyrir, þá var jarðveg- urinn erfiður fyrir hlaupahjólin." Hollendingarnir fijúg- andi Jesaja og Joeri sögðu ferð sínu um hálendi is- lands hafa gengið vel. Félagamir höfðu tjald með sér og gistu í því. „Þetta er búið að vera frábært, við elskum ís- landl" Jesaja Bouman hannar heimasíður í heimalandi sínu en Joeri rekur fyrirtæki sem sérhæfir sig í öðrúvísi íþrótta- iðkun. „Við ætlum að koma aftur á næsta ári og safna fyrir góðan málstað. Þá ætlum við að fara yfir Vatnajökul á segl- þotu.“ Félagarnir hafa fengið góð viðbrögð við leiðangri sínum í heimalandinu og margir hafa lagt söfnun þeirra lið. Þeir ís- lendingar sem vilja leggja sitt af mörkum geta fengið nánari upplýsingar á heimasíðu leiðangursins, www.triplex- pedition.com. andri@dv.is j Krossgátan Lárétt: 1 svipur,4 milt, reifar,8 sena, 10 nöldur, 12 sekt, 13 birta, 14 lengdarmál, 15 karl- mannsnafn, 16 hvetja, 18 autt,21 bál,22 skaut, 23 truflun. Lóðrétt: 1 stla, 2 hlass, 3 úrræðagóður, 4 galli, 5 sómi,6 kaðall, 9 hopar, 11 miskunnarlaus, 16 tré, 17 ágætlega, 19 hugarburð, 20 kvendýr. Lausná krossgátu >1)1 oreJ9 6l'|3AZL'dso 91 'uiujub 11 'jn>|jA 6'6919'ejæ s'jniue>iueA p'neíusQej £ 'i>iæ z 's?q t :najgon •>|sej £Z 'Il9d Z3'Jnp|3 tj'iiupi 91 'eajo 91 'U9f s t 'U||e y L 'ui>|S £ 1 '>|OS z 1 '66eu 01 '9IAS 8 'Jeiy>| L 'lðæA y 'jæ|q 1 :u?J?l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.