Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Síða 39
DV Síðast en ekki síst
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005 39
Furður hnattvæðingar
Kjallari
Árni Bergmann
skrifar um nýjasta
nýtt I hnattvæð-
ingunni.
Ungur maður í fátæku plássi í
Rúmem'u situr tíu tíma á dag og
hamast við vinnu, sem bandarískt
fyrirtæki borgar honum fyrir með
sem svarar sautján þúsund krónum
á mánuði.
Þetta hljómar eins og ofur
hvunndagslegt dæmi um það hvern-
ig hnattvæðingin útvegar fyrirtækj-
um í rílcum löndum ódýrt vinnuafl í
fátæku samfélagi. En þetta dæmi er
mjög sérkennilegt. Því Rúmeninn
ungi og félagar hans fá kaup fyrir
það sem annars er bannað í vinn-
unni: þeir hamast við að leika tölvu-
leiki á intemetinu. Þeir vinna á tíu
tíma vöktum og halda í gangi um
tylft af tölvum - og em um leið í því
hlutverki hins fátæka að sjá þeim vel
fjáðu fyrir ódýrri þjónustu.
Framleiða frama í tölvuleik
Þessi atvinnurekstur er tengdur
miklum vinsældum tölvuleikja sem
safna hver um sig allt að 300 þúsund
áskrifendum víða um heim sem
puða við að koma sér áfram í því
samfélagi sem leikurinn skapar.
Hver nýr þátttakandi byrjar með
litla „innistæðu" og til þess að færast
upp á næsta stig í leiknum þarf hann
að fást við alls konar leiðindaverk,
einatt mjög tímafrek, eins og að
drepa þúsundir af tölvuskrímslum.
Þá koma til fyrirtæki eins og t.d.
Gamersloot.net í Kalífomíu sem
Rúmenamir ungu vinna fýrir. Það
gerir bráðlátum þátttakendum
tölvuleikjanna fært að kaupa ein-
hvem til að vinna fyrir sig leiðinda-
verkin. Þeir kaupa svo tilbúna „per-
sónu" sem komin er nokkuð hátt
upp í tignarsúga leiksins.
Talsmaður Gamersloot.net segir
það rangne&ii að lfkja starfseminni í
Rúmeníu við þrældómshús eins og
þau sem framleiða í þriðjaheims-
löndum famað og íþróttavörur fyrir
alþjóðleg stórfyrirtæki. Tölvumenn
séu ekki að misbjóða varnarliúu
fólki, þeir útvegi atvinnulausum
stúdentum vinnu sem nægir þeim
vel til framfærslu í þeirra landi. Og
þegar breskur blaðamaður heim-
sækir bæinn Caracal í Rúmem'u, þá
blasir það við honum að heima-
menn þar eiga fárra kosta völ um
vinnu - og eru að auki orðnir
spilaffklar. Þeim finnst, enn sem
Tolvuleikur Nú eru vest-
ræn fyrirtæki farin aO borga
fbúum þróunarlanda fýrir
aO spila tölvuleiki.
komið er, svo gaman að drepa tölvu-
skrímsli og gera fleira æsilegt í
þykjustunm, að þeir fást ekki til að
hætta leiknum þótt þeir hafi staðið
langar vaktir.
Atvinnuleysi og þægindafíkn
Hvað um það: tölvuleikjadæmið
er vissulega nokkuð skondið í sér-
stöðu sinni, og ekki er það hrollvekja
á borð við margt það sem spyrst af
framferði undirverktaka vesúænna
stórfýrirtækja í þrældómshúsum,
sem framleiða ýmislegan varning í
þriðja heiminum. En í því má samt
greina alla þá helstu þætti hnatt-
væðingarinnar margræddu sem
mörgum þykja ískyggilegir.
Hér er átt við tvennt. Annars veg-
ar þann vanda sem snýr að venju-
legu launafólki í efnuðum ríkjum
heims og þeirra samtökum: ódýrt
vinnuafl í fátækum samfélögum, að
viðbættu óheftu flæði fjármagns,
verður til þess að framleiðsla er flutt
til svæða þar sem vinnuaflið er bæði
ódýrt og réttlaust. Með þeim afleið-
ingum að það fjölgar mjög í her
langú'ma atvinnuleysingja í ríkum
löndum. Það mál þekkja allir. En svo
er hitt - sem rúmenska tölvudæmið
dregur vel ffarn: í láglaunalöndum
er verið að kaupa þjónustu sem
varla er talið borga sig að bjóða upp
á innan hinna ríku samfélaga sjálfra.
Menn eru í velmegunarríkjum -
það er að segja þeir sem ekki hafa
sjálfir misst fjárhagslega fótfestu
vegna hnattvæðingarinnar - í vax-
andi mæli að kaupa sig lausa undan
erfiði og fyrirhöfn: Ég geri mér heim-
inn eins þægilegan og auðveldan og
ég hefi efiú á.
Að kaupa sig undan fyrirhöfn
Menn æúa sér sem fyrr segir, að
komast langt í tölvuleik, en nenna
ekki að hafa fýrir því og kaupa sér
láglaunaþræl tQ að koma sér upp á
við. Þetta mynstur er ekki nýtt. Það
hófst á því að á uppgangsámm var
láglaunafólk flutt til hinna ríku
landa til að taka að sér sorphirðu,
færibandavinnu eða önnur störf
sem heimamenn ekki vildu líta við.
Þetta mynstur tekur síðar á sig ótal
myndir. Karlar nenna eða kunna
ekki að leggja á sig þá fyrirhöfh sem
þarf til að kynnast konum - og
kaupa sér skyndikynfif í fátækum
samfélögum. Foreldrar eru svo upp-
teknir af merkilegu framapoú í fyrir-
tækjum að þeir mega ekld vera að
því að sinna afkomendum sínum -
og þeir kaupa í vaxandi mæli fóstnrr
fýrir slikk í fátækum löndum og láta
þær taka börnin að sér. Það er enn-
þá „rosa góður draumur" að gerast
Menn ætla sér sem
fyrrsegir, að komast
langt í tölvuleik en
nenna ekki að hafa
fyrirþví og kaupa sér
láglaunaþræl til að
koma sér upp á við
íþróttastjama vegna frægðar-
ljómans og þess hve miklir peningar
em í borði. En samt sjáum við á t.d.
knattspyrnufréttum að líklega em
„okkar" velmegunarunglingar
smám saman að gerast slappari í
samkeppni - meðal þeirra gerist
sjaldgæfari sú takmarkalausa harka i
þjálfun sem nú á dögum skapar
stjömm. Enda em öll lið í boltaí-
þróttum eins full af ausmrevrópu-
mönnum og þriðjaheimsköppum og
leyfilegt er á hverjum stað.
Ef til vill em heil samfélög á góðri
leið með að glutta niðm hæfileikan-
um til að þola hvunndagslegt erfiði,
til að leggja eitthvað á sig - hvort
sem er í starfi eða leik eða óhjá-
kvæmilegu basli við að koma á fót
nýrri kynslóð.
„Loksins", segja bændur,
en en ekki fagna allir
rigningunni. Veðrið fyrir
austan er með besta móti
þrátt fyrir að regndropar
skelli á þorra landsmanna.
Það er ágætt að njóta
þess að þungbúið sé
yfir landinu, því
nóttin verður
ekki eins björt.
Hún sest
aðeins (I þrjá
tíma.
Nokkur
Nindur
<Cb £bt
V^*r\14K“U'
vindur
*é*.,
0 Nokkur
vindur
, étéé/
10 Nokkur
vindur
8 *é*é
Strekkingur
O/
10*.*.
es . e? :
11
i Hinn
13'
P>
X 15
14é**é
Nokkur
vindur
: ■,
10 éé 1é4>
Nokkur
vindur
Kaui
Osi
Stokkhólmur
Helsinki
London
nahöfn
12 Paris
18 Berlín
15 Frankfurt
14 Madrid
17 Barcelona
25 Alicante 27
17 Mílanó 21
16 NewYork 32
28 San Franeisco 18
25 Orlando/Flórída 32
£ '
Sólarupprás Sólarlag í
f Reykjavík Reykjavlk
03.08 23.4:
• Tilnefningar til
Grímu-verðlaun-
anna vom kynntar
seinniparúnn í gær
og hlýtur Hávar
Sigurjónsson að
mega vel við una,
en hann er tilefnd-
m til verðlauna
sem besta leikskáldið fyrir verk sitt
„Grjótharðir". Atli Rafii Sigmðsson
er aukinheldur tilnefndur fyrir leik
sinn í því verki. Þá er Hávar til-
nefndur fyrir Englabörn í flokki út-
varpsleikrita. Grjótharðir fjallar um
líf nokkurra fanga og fór leikhópur-
inn og sýndi verkið á Liúa Hrauni
ekki fyrir löngu. Eftir sýningu
spunnust umræður um leiksýning-
una og var nánast hundrað prósent
þátttakafangaíþeim... <■
• Einhver skemmtilegasta mynd-
listarsýningin sem nú stendm yfir
hlýtm að mega heita á Sólon þar
sem Vilhelm Anton Jónsson eða
Vllli Naglbítm er
með alveg sprellandi
skemmtilegar og
stórar fígúratívar
myndir. Þegar hefur
Naglbítminn selt
Qórar myndir, sem
hlýtrn að teljast afar
gott á þessari fyrsm
sýningu hans. DV heyrði því fleygt
að Magnús Ragnarsson sjónvarps-
stjóri hefði strax á fyrstu mínútum
opnunarinnar fest sér verk. Villi er m
ekkert að drolla við þennan nýja
feril sinn og hefur þegar bókað
nokkrar sýningar sem verða á næst-
unni meðal annars á Akmeyri, en
Villi ólst upp fyrir norðan og verðm
honum væntanlega tekið opnum
örmum á bernskuslóðum...
• Einlægasú bloggarinn verðm að
teljast smásagnahöfundminn Agúst
Borgþór sem upp-
lýsir lesendm reglu-
lega um líðan sína -
andlega og líkam-
lega. Og gaman er
að geta sagt af því að
þyngdartapið,
vellíðan út af breyttu
mataræði, skokki og
sólbrúnku hefúr bætt úúit Ágústs
Borgþórs. Þetta hefúr svo haft í för
með sér aukinn hégómaskap og
ljósgráan fiðring. Og bloggarinn
góði upplýsir að rithöfundurinn Jón
Oskar hefði sagt sig sjaldan hafa lit-
ið betur út. Ágúst Borgþór bætir því
þá við að sjálfur líú karlinn vel út
efúr mikla golfiðkun í góða veðrinu.
Og til að taka fyrir allan misskilning
þá segir Ágúst báða gifta og gagn- ie
kynhneigða þannig að gagnkvæmir
gullhamrar hafi ekkert vafasamt í
för með sér...
• Og enn úr netheimum. Egill
Helgason uppfærir vef sinn reglu-
lega þó staddm sé á Grikklandi.
Hann tekm svo við þætúnum ís-
landi í dag ásamt Brynhildi Ólafs-
dóttm og hleypur í skarðið þegar
stjörnurnar Þórhall-
m Gunnarsson og
Svanhildm Hólm
fara í fri. Það mun
vera í upphafi næsta
mánaðar. Egill
gengst fyrir skoð-
anakönnun á vef
sínum um hvaða
stjómarmynstur menn vilji sjá efúr
næstu kosningar. Hvort það segir
eitthvað um skoðanir þjóðarinnar
allrar eða er bara til marks um hverr-
ar meiningar lesendur Egils em þá
em 38% þeirrar skoðunnar að vinstti
stjóm S og U sé besti kosturinn, 19%
sjá sömu stjóm fyrir sér en aðeins 10
prósent miðjustjóm S og B. 33,5 pró^,
sent gætu svo hugsað sér samsteypu
Dog S...