Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Side 26
26 MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ2005 Bílar DV Tjónabíla útboði lýkur í dag í dag lýkur útboði á tjóna- bflum hjá íslandstryggingu. Um er að ræða 11 bfla sem eru misskemmdir. Þetta eru allt frá Dodge Stratus yfir í Land Rover Discovery. Nú þegar góða veðrið er komið er um að gera að næla sér í góðan dfl og eyða heitum sumarfrídögum í að dútla við bfl með kaldan bjór við hönd. Síðan í haust er kom- inn nýr bfll í bflskúrinn á slikk og ekki neitt. Klassí innrétt- | 'n9 Innréttingin Ibíinumerstil- hrein, vönduð og falleg. raktískur meirihattar sportbiíl Þjóðverjinn Dr. Felix Wankel vann að þróun bflvéla fyrir NSU í Neckarsuímer. Upp úr 1950 fórhann að velta fyrir sér brunavél sem væri laus við stærstu ókosti fjórgengisvél- arinnar, Otto-mótorsins, sem er afl- myndun á fjórða hverju slagi með stimpli sem hreyfist tii og frá í sflindra. 1954 sýndi hann fyrstu Wankel-vélina í vinnslu. 1964 kom fyrsti bfllinn með slíka vél; NSU Wankel Spider. Mazda í Japan var eini bflaframleiðandinn, annar en NSU, sem sýndi þessari nýju bflvél áhuga; keypti framleiðslurétt 1961 og setti fyrsta bflinn (110 S) með tveggja rótora-vél á markaðinn 1967. Þrátt fyrir byijunarerfiðleika á 5. og 6. áratugnum töldu margir sérfræð- ingar að í samanburði við Wankel- vélina væri Otto-mótorinn úreltur og myndi hverfa af markaðnum. Ekki varð sú raunin frekar en með ýmsar aðrar byltingarkenndar nýjungar sem séð hafa dagsins Ijós. Sogar, knýr og blæs í hverjum snúningi Ólflct hefðbundinni Otto-bensín- vél er Wankel-vélin með þrístrendan olíukældan rótor (einn eða fleiri) sem snýst með hjámiðju innan í vatnskældu sporöskjulaga hólfi. Rót- orinn framkvæmir í einum hring fyllingu, þjöppun, bruna/aflslag og útblástur og vegna hjámiðjunnar verkar hann sem sveifarás. Vegna hjámiðjunnar breytist lögun rýmis- ins, sem rótorinn myndar í hólfinu, þannig að hann sogar, knýr og blæs, í hverjum snúningi. Minni titrun, þungi, fyrirferð og hljóð Helstu kostir Wankel-vélarinnar, auk þess að hafa aflslag fyrir hvem snúning, er einfaldari bygging, minni fyrirferð, minni þungi, minni titrun, mixma hljóö, meiri snerpa við inngjöf og meira afl fyrir hvem lítra slagrýmis. Þá kosti má nýta til að búa bll eiginleikum sem varla verður gert með heföbundinni vél. Ókostur ílasérfæðinqur DV Wankel-vélarinnar hefur löngum verið hlutfallslega meiri eldsneyt- iseyðsla og útblástursmengun en hefðbundinnar vélar með sama slagrými. IMazda RX-8 Öruggurogstll■ hreinn. fg Meðal klassískra sportbíla NSU hvarf inn f Volkswagen- samsteypuna 1977. Síðan hefur Mazda verið eitt um að fjöidafram- leiða sportbíla með Wankel-vél. Sá sem mestan heiður á af þróun nú- verandi Wankel-vélinni er Kenichi Yamamoto (varð stjómarformaður Mazda 1985). Þekktasti Wankel-bfll- inn er Mazda RX-7 sem framleiddur var frá 1978 tfl 2004 og telst vera á meðal klassískra sportbfla. Öruggasti í sínum verðflokki Mazda RX-8 vai' frumsýndur á bflasýningu í Detroit haustið 2001;- hreinræktaður sportbfll með marga kosti umfram sportbfla með hefð- bundinni vél. 2005 árgerðin er með netta 231 ha (við 8.200 sm), tveggja rótora l,3ja lítra Wankel-vélina aftan við framhjólin og 60 lítra bensfn- geyminn framan við afturhjólin og því dreifist þyngd bflsins hnffjafnt á fram- og afturhjól. Það og afturhjóla- drif, eins og í RX-8, álíta margir hönnuðir sportbfla vera þá hönnun sem hefúr flesta kosti þegar um er að tefla aksturseiginleika sportbíls; bfll- inn hefur útreiknanleg viðbrögð við mjög ólíkar aðstæður undir fullu álagi og er því með öruggustu sport- bflum og sá ömggasti í sínum verð- flokki. Auðveldara að koma golfsett- inu út Wankel-vélin gerir kleift að hafa meira og betur búið innanrými en í sportbflum svipaðrar stærðar. At- hygli vekur að RX-8 er með fullgild og þægileg sæti fyrir fjóra - aftursæt- ið er „alvöru" sæti sem 2 fullorðnir sitja þægilega í og með nóg fótarými og útsýni. í stað farþega má hafa 2 stóra golfpoka á hjólagrind í aftur- rýminu. RX-8 er jafhframt með aft- urhurðir. Þær opnast út að ffarnan- verðu og því er innstig í bflinn eins og í stærri 4ra dyra bfl. Hurðirnar og umbúnaður þeirra er jafnframt hlið- arárekstrarvöm. Opnun afturdyr- anna gerir auðveldara en ella að koma golfsettinu inn og út og auð- veldar til muna að setja barn í bama- bflstól - nokkuð sem ekki verður fundið hjá mörgum öðrum sportbfl- um. Stílhrein, falleg og vönduð innrétting Innréttingin í RX-8 er stflhrein, falleg og vönduð. Velja má 5 gíra venjulegan gírkassa eða 6 gfra sjálf- skiptingu sem einnig má handskipta með tökkum á stýrishjólinu. Sjálf- læst mismunardrif er með báðum gírkössum. Auk þægindabúnaðar er þessi sportbfll búinn fúllkomnum sjálfvirkum öryggisbúnaði á borð við slingvöm (DSC) og ABS með sjálf- virkri aflmiðlun. Eigin þyngd bflsins er 1.500 kg. Snerpa 0-100 km/klst. 6,6 sek. Kvartmflutími 15,1 sek (149,3 km/klst). Eyðsia:13 1/100 km í þétt- býli, 9,8 í dreifbýli. Lúxusgerðin RX-8 Revolution (6g) kostar 3.750.000 kr. (Ræsir). Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur wwwJeoemm.com Litir og litaval geta sagt mikið um mannskepnuna. Rauður er litur ástríðu og ofsafengni, grænn er talinn hafa rdandi áhrif o.s.frv. Litir þýða mismunandi hluti á ólíkum menningarsvæð- um. DV fékk Ellý Ármannsdóttur, sem sér um stjörnuspána hjá blaðinu, til þess að leiða fólk í allan sannleikann um andlegu liti bflanna á götunni og hvað litavalið á bflnum segir um mann- eskjuna bak við stýrið. Rauður Rauði liturinn merkir ástríðufullan og ákafan ökumann sem vill mikla athygli (öll blæbrigði af rauðum lit). Rauður seg- ir til um hugrekki og kjark bflstjórans en lflca ofstopa, árásarhneigð og yfirgang á álagstímum í umferðinni. W • •; Eigandi bláa bflsins býr yfir visku, tryggð, hollustu og jafn- vel trúrækni. Blár táknar frið og liturinn hefur þann tilgang að róa, sefa og hugga bflstjór- ann og aðra í umferðinni. Blái liturinn sej styrk bflstjórans sem fer alltaf um umferðarreglum. Blár litu bflstjórinn hefur sett sér skýr og stendur við þau. Svartur litur táknar eitthvað sem er óþekkt eða ókunnugt. Fólk sem velur svarta bfla vill sýnast leyndardómsfullt á götunum. Ráðgáta, leyndardómur eða leynd eru einkenni svarta litsins. Hraði og miklar öfgar einkenna ökumenn sem keyra um á svörtum bflum. Hvítur. Hvítur litur táknar réttvísi. Ökumaður hvíta bflsins hefur rétdætið alltaf í fyrir- rúmi og vflcur fyrir öðrum bflum. En einnig á ökumaður það til að tjá sig undir stýri því hvítur segir til um mikil tjáskipti og tungu. Frelsi, mikil orka ökur og ef honum er misboðið í un (einhver svínar eða tekur fran umjskammast hann jafnvel þótt hann sitji einn í bflnum o heyrir til hans. Nýr forstjóri Volvo Bflaframleiðandinn Ford Motor inn og hafa þeir sérhæft sig í Co. tilkynnti í Detroit á fimmtu- polymer-tækni. daginn að nýr yfirmaður Að sögn Olle Axelsontals- hefði verið fúndinn fyrir íÆr^ \ manni Volvo mun Olsson Volvo Cars Corp., dótt- flfc \ ekki vera alveg sestur í urfyrirtæki Ford, sem ; jjffif | r I helgan stein. „Hann er heftir aðsetur sín í Sví- ** |f( . " '1; ekki yfirmaður lengur þjóð. j * \\ en hann mun svara Fredrik Arp mun fyrir fyrirtækið á taka við af Jans-Olov ýmsum grundvelli Olsson sem yfirmaður utan fyrirtækisins." ogforstjóri Ford. M'HHr Olsson hefur verið Arp hefur verið yfir- VVi yfirmaður Volvo síðustu maður Trelleborg-fyrirtæk- fimm ár og á 39 ára starfsferil inu í Sviþjóð. Trelleborg er fyrirtæki hjá fyrirtækinu að baki. sem framleiðir hluti fyrir bflaiðnað-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.