Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Side 2
2 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjórar:
Kristján Guy Burgess
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Jónas Kristjánsson heima og að heiman
mn
1 er fariö *ö birta tréttir at ým-
issi spillingu, sem hefur of lengi
þrifizt á fjöl-
miölum, svo
sem birting
viötala f spjall-
þáttum sjón-
varps gegn
greiðslu eöa
fríðindum, svo
og útgáfa
aukablaöa, þar
sem efnið er
áróöur fyrir auglýsendur, til
dæmis sem bónus fyrir auglýs-
ingar. Morgunblaöiö birtir Lifun,
tfmarit, þar sem efhi og auglýs-
ingar renna saman f eitt. Tilefni
fféttaserfu DV var, aö einn
þekktasti rannsóknarblaðamað-
ur landsins ritstýrir nú tfmariti,
þar sem auglýsendur einir fá aö
taka þátt f samkeppni um beztu
tuskubúðina. Þaö þótti okkur
hátt fall hjá góöum dreng.
—j.og.vinria ,
LandgraeðslanrUmhverfisstofn-
un og Fornleifastofnun hafa
gefiö grænt Ijós á, aö frægðar-
maðurinn Clint
Eastwood fái aö
sprengja stæl-
ingu á Ivo
Jima-land-
göngunni f
Krfsuvfk. Ég ótt-
ast, aö hinar
virðuiegu stofnanir
hafi fengið glýju f augun
og sett kfkinn fýrir blinda augaö.
Gaman væri aö fá útskýríngar á,
hvemig þessi sprengjuleikur og
stæling á landgöngu muni ekki
skaöa viökvæma náttúru svæö-
isins. Svo virðist sem umtals-
verður hluti valdastofnana þjóö-
félagsins og heilu sveitarfélögin
hafi fengiö dollaramerki f aug-
un. Ekkert sé þeim heilagt leng-
ur, annaö en valúta og vinna.
ðáasiA'fU1® ?
fyrir sér, þegar þeir segja Bret- ¥
land og Bandaríkin hafa samiö “
um stóraukna aö-
stoö viö Afffku-
þjóðir. Rétt er
hins vegar, aö
Tony Blair
tókst ekki aö
hvika George
W. Bush um
þumlung. Banda-
rfkjaforseti segir
Bandarfkin þegar gefa nóg og ^
ekki hafa efrii á meiru. Hann £
neitaði lika sáttahugmynd um _
að gefendur tækju lán til aö ™
uppfylla tillögu Blairs um tvö-
faldaöan stuðning við Afrfku. »
Eins og venjulega tóku blaður-
fulltrúar málið og kynntu þaö "
trúgjömum fjölmiðlum sem
aukinn stuðning. Bandarfkin
munu hins vegar þola tlllögu
um niöurfellingu sumra skulda.
Bergljót Davíðsdóttir
En það eni fleiri únreði fyrir Iiendi sem barnaverndarnefiidir um allt land œttu að
hafa í liuga. Það er hœgtað hjálpafólki ogaðstoða það til sjálfbjargar, fylgja því vel
eftir og leggja því til aðstoð init á heimilið.
Glæpir bamavemdamefnda og röng hugmyndafiræði
Olíkt hafast þær að; bamavemdar-
nefndir Reykjavíkur og Akureyrar. Á
meðan böm barnaníðings em í stór-
hættu á heimili sínu í Reykjavík, fer nefndin
á Akureyri offömm gegn fólki sem ekkert
hefur til sakar unnið, annað en að eiga vafa-
sama fortíð markaða óreglu.
Ekki er ég að mæla með því að óreglufólk
með böm sé látið afskiptalaust. Fjarri lagi.
Hins vegar skulu hagsmunir bama alltaf og
einatt hafðir t fyrirrúmi. Og það em ekki
alltaf hagsmunir þeirra að vera rifin frá for-
eldrum sínum, eins og Bamavemdarnefnd
Akureyrar gerði fyrir skömmu þegar tveggja
ára gamall drengur var slitinn úr örmum
fólksins síns og færður í fósturvistun.
Foreldrar geta rétt ímyndað sér hverslags
harmur það er fyrir bam sem ekkert skilur.
Böm vilja nefnilega hvergi annars staðar
vera en hjá foreldrum sínum, hvemig sem
aðbúnaður þeirra er.
Vissulega er í einhverjum tilvikum ekki
hægt að gera neitt annað en taka bam sem
býr við vanrækslu burtu og freista þess að
skapa því betra líf. En það em fleiri úrræði
fyrir hendi sem bamavemdameftidir um
all t land ættu að hafa í huga.
Það er hægt að hjálpa fólki og
aðstoða það til sjálfbjargar,
fylgja því vel eftir og íeggja því
til aðstoð inn á heimilið.
Byggja upp traust, og kenna
því og uppfræða og gera for-
eldra þannig hæfa til að ala
böm sín upp sjálf.
Hjónin á Akureyri sem
máttu horfa á eftir nýfæddu
bami súiu klukkustundar-
gömlu eiga erfiða sögu að baki.
Það hefur ekki alltaf verið regla
í kringum þau, en þau hafa lagt
sig fram og vilja gera vel. Þær
ómannúðlegu og harkalegu að-
gerðir sem starfsmaður bama-
vemdameftidar bæjarins hefur
gripið til em í öUu ástæðulausar og bitna
mest og verst á bömunum.
Hlutverk barnaverndarnefndar bæjarins
var ekki að leysa upp heimilið og leggja líf
allrar fjölskyldunnar í rúst. Hennar hlutverk
er, eins og bamalög segja til um, að byggja
upp, aðstoða, uppftæða og laða fólk tíl
UXUSTUNDftR-
GAMftLT BARN
TEKID ftF MÚBUR
ft AKUREYRI I
-niuáimirinaaatrœdiidagahiH _
-MiiiriiiiiátiekUaðgefahainibrioa
Sedatœftilal ahmppáóttia ara
,lha og hþttaS vmi rihlwnm.
mótí.
samvinnu. Byggja þannig
upp traust og setja þannig
hagsmuni barnanna framar
öUu.
Hugmyndafræðinni að
baki aðgerða bamavemd-
amefnda er nauðsyiflegt að
gjörbreyta. Á meðan for-
eldrar, sem eiga erfitt með
að standa sig í hlutverki
sínu, eiga vona á gerræðis-
legum aðgerðum nefnd-
axma er ekki byggt upp
traust.
Viðhorf almennings tíl
nefndanna er neikvætt og
ólánsamir foreldrar ættu
ekki að þurfa að óttast
starfsfólk þeirra. Þvert á
Menn þurfa ekki að halda að nokkurt for-
eldri vUji ekki hugsa vel um böm sín. Það er
hugsunarskekkja. Það þykir öUtxm vænt um
börnin sín og vÚja veg þeirra sem mestan.
Það er ekki kerfisins að setja verðmiða á
velferð bama. Rétturinn er bamanna.
Þrælahald í Reykjavík og Kína
HÖRMUNGAR ERLENDRA FARAND-
VERKAMANNA eru stöðugt í fréttum.
Stéttarfélög og alþýðusamtök segj-
ast vera að gæta hagsmuna þeirra,
passa upp á orlofsgreiðslur og tíma-
vinnukaup og hindra óviðurkvæmi-
lega frádrætti fyrir húsnæði og mat.
Fyrst og fremst
Vinnumálastofnun vill
hafa ólöglega verka-
menn og stéttarfélög-
in vilja losna við þá,
en hvorugur getur
sagt þann sannleika.
ÁHUGAMAL ViNNUMÁLASTOFNUNAR
ERU RAUNAR ÖNNUR. Þau felast í að
styðja þá stefnu Framsóknar að
halda stéttarfélögum niðri og sjá til
þess, að erlendir verkamenn séu
notaðir til að koma stórum verkum
áfram, svo sem við Kárahnjúka. For-
stjóri er framsóknarmaðurinn Giss-
ur Pétursson, sem rekur stefnu
Framsóknar.
T
sw Jón
Asgeirætti
8ú tljúgn
- fyrst hann er búinn að
brjóta ísinn með Dorriti
' lögin
þykjast í
S»S!
ÁHUGAMÁL VERKALÝÐSFÉLAGANNA
ERU RAUNAR ÖNNUR. Þau em að reyna
að gæta hagsmuna íslenzkra félags-
manna og hindra samkeppni fátæk-
linga frá útlönd-
um, sem þrýsta
staðinn vera að gæta hagsmuna út-
lendinga.
VINNUMÁLASTOFNUN RÍKISINS ER
LÍKA AÐ SVÍKJA LIT. Stofnunin á að
passa upp á, að ekki sé graf-
ið undan þjóðar-
sátt um kaup og
kjör með því
að flytja inn
frá útlönd-
um fátæk-
linga, sem
sætta sig
við lægra
kaup en ís-
lendingar.
Þessu hlut-
verki sinnir
stofnunin ekki.
mður kaupi og
kjörum hér á
l landi. Það ,
I er verðugt f
L við- Æ
W fangs-
f efni, jM
en fé- 'ám
Gissur Pétursson
Vill undirboð út-
lendra fátæklinga.
Halldór Grönvold
Hafnar undirboðum
útlendra fátæklinga.
,..........I ’ I
ANNARLEG SJÓNARMIÐ ERU ALLS
STAÐAR að baki þeirra, sem em í
fféttum út af meðferð erlendra far-
andverkamanna. Fréttimar em gott
dæmi um hræsni, sem tröllríður
þjóðfélaginu. Félög og stofhanir
gera annað en þeim ber og forvígis-
menn þeirra geta því ekki talað
hreint út um hfutina.
MERGURINN MÁLSINS ER, að Vinnu-
málastofnun vill hafa ólöglega verka-
menn og stéttarfélögin vilja losna við
þá, en hvomgur getur sagt þann
sannleika. Þess vegna blómstra fyrir-
tæki, sem sérhæfa sig í þrælahaldi
útíendinga.
MU ERU SV0 SEM EKKIVERRI en hin
fyrirtækin, sem sendu menn í for-
setaferð til Kína og vilja frekar nýta
sér þrælahald í Kína, af því að það er
svo langt í burtu, að það sést ekki.
jonas@dv.is
Clint Eastwood er á leið tll landsins aö taka
upp strfösmynd um innrásina á Iwo Jima. Þar
var ein frægasta fréttaljósmynd heims tekln
þegar fáninn var reistur viö ströndina. Hér
sést Arnarfelliö f Krýsuvfkinni þar sem atriöið
verður Ifklega endurgert en mlklar deilur eru
um hvort Clint fái aö nýta svæöiö vegna
umhverflssjónarmiða.
a toppi Aiwfells
1. Halldór Blöndal
Erhann ekkialltafað
flækjast eitthvað,
karlinn?
2. Islenska fótbolta-
landsliðið
Er ekki nógu slæmt að
sjá það tapa öllu þó að
við borgum ekki undir
það lika?
3. Kári Stefánsson
Myndi hann ekki
haga sérbeturí
Baugsflugvél?
4. Ómar Ragnarsson
Erhann ekkistór-
hættulegur á þessari
rellu sinni?
5. Gabriela
Friðriksdóttir
Myndi það ekki spara
skattgreiðendum
stórfé?
6. Jónas R. Jónsson
Er hann ekki örugg-
lega umboðsmaður is-
lenska hestsins ennþá?
7. Alfreð
Þorsteinsson
Þarfhann ekki að
skoða fleiri fristunda-
byggðir?
8. Steingrimur
Njálsson
Til Pitcairneyjar - bara
aðra leið.