Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005
Fréttir 'OV
bransanum að fyrir- 0
^S\UOkR
Geir styður
írak
GeirH.
Haarde, fjár-
málaráðherra
fór í gær á al-
þjóðlega ráð-
stefnu í Brus-
sel í stað Dav-
íðs Oddssonar, utanrfkisráð-
herra þar sem íjailað var um
ástand og horfur í írak, land-
inu sem Islendingar áttu þátt
í að ráðast á. í ræðu sirtni
lýsti hann stuðningi ís-
lenskra stjórnvalda við lýð-
ræðisþróunina í írak og lagði
áherslu á mikilvægi þess að
ný stjórnarskrá landsins
tryggði rétt allra íraskra borg-
ara án tillits til trúarbragða,
kynþáttar eða kynferðis.
Lausir hestar
Viðskiptablaðið birtir frétt um vörur sem fyrirtækið Austurbakki flytur inn. Deild-
arstjóri víndeildar Austurbakka, Guðrún Björk Geirsdóttir, skrifar fréttina sjálf.
Jónas Haraldsson, fréttastjóri Viðskiptablaðsins, segir þetta vera undantekningu.
Vínlnnflytjandi skrifar um
eigin vörur í
í plati
Guðrún Björk Geirsdóttir, deildarstjdri í víndeild heildsölunnar
Austurbakka, segir að það tíðkist að fyrirtæki kaupi sér aðgang
að umfjöllun í fjölmiðlum. Sjálf skrifar Guðrún frétt í Viðskipta-
blaðið um léttvín sem Austurbakki flytur inn.
Lögreglunni á ísafirði var
tilkynnt um lausa hesta í
Hmfsdal á tíunda tímanum í
gærmorgun.
Vegfarandi
hafði sam-
band við lög-
regluna á fsa-
firði vegna
hestanna,
sem voru átta talsins og fór
hún á staðinn. Þegar annað
á daginn. Hestamir höfðu
verið f góðu yfirlæti í Hnífs-
dalnum og ákvað eigandi
þeirra einungis að færa þá
til. Ljóst var þegar lögreglan
kom að enginn alvarlegur
hestaglundroði hafði átt sér
stað, þeir voru hinir róleg-
ustu innan girðingar.
Erslæm
meðferð á
útlendingum
„Það tíðkast alveg í bransanum
að fyrirtæki kaupi sér umíjöllun,"
segir Guðrún Björk Geirsdóttir,
deildarstjóri víndeildar hjá Austur-
bakka hf. Guðrún Björk skrifar frétt í
sérblaði Viðskiptablaðsins þann 1.
júní síðastliðinn, sem fjallar sérstak-
lega um ákveðnar tegundir vína sem
fyrirtækið Austurbakki hf. flytur inn.
Markaðsstjóri hjá þekktu bifreiða-
umboði í Reykjavík sem hefur aug-
lýst í Viðskiptablaðinu staðfesti
þessi orð Guðrúnar. Hann segir
fréttatilkynningar eiga betur upp á
pallborðið ef mikið er auglýst hjá
fjölmiðlinum.
Vel hægt að fá umfjöllun
Umfjöllun um fyrirtæki og vörur
þeirra eða þjónustu er áberandi í
sérblöðum sem gefin eru út með
Viðskiptablaðinu. Fyrirtæki sem
þurfa að kynna nýja vöru eða þjón-
ustu eiga auðvelt með að fá umfjöll-
un á þessum vettvangi samkvæmt
upplýsingum frá auglýsingadeild
blaðsins. „Það er vel hægt að fá um-
fjöllun í sérblöðunum okkar. Þá
er best að tala
beint við viðkomandi blaðamann,"
segir Kristbjörg Linda Cooper hjá
auglýsingadeild Viðskiptablaðsins.
Undantekning
„Við birtum greinar frá ýmsum
og í þessu tilviki skrifar Guðrún und-
ir naftii,“ segir Jónas Haraldsson,
fréttastjóri Viðskiptablaðsins.
Sptnður hvort það geti talist eðlilegt
að tengsl Guðrúnar við Austurbakka
séu ekki gefin upp, segir Jónas að
það hafi fallið út í þessari tilteknu
grein. Undir venjulegum kringum-
stæðum séu nöfn greinarhöfunda
og starfsheiti tekin fram.
Jónas telur það ekki rétt að fréttir
séu falar til kaups hjá Viðskiptablað-
inu. „Það koma margvísleg sérblöð
með Viðskiptablaðinu. Iðulega kem-
ur sérblað á miðvikudögum og bíla-
blað á föstudögum. Þessi sérblöð
eru á ritstjórnarábyrgð Viðskipta-
blaðsins. Við seljum ekki umíjöllun í
þessi blöð,“ segir Jónas.
sigtryggur @dv.is
Geir Ólafsson,
söngvari
„Ég hefekki kannað mál Pói-
verjanna 17 neitt sérstaklega
en almenntséð þá finnst mér
við þurfa að fara í heildarend-
urskoðun á þessum málum.
Það þarfað setja skýrari reglur
fyrir atvinnurekendur og auka
agann íþessum efnum. Það er
líka verið að brjóta á mörgum
Islendingum, þannig að þetta
er ekki rasismi. Við þuiium
bara aö taka á málinu i heild
sinni, hvort sem verið er að
brjóta á útlendingum eða Is-
lendingum."
Hann segir / Hún segir
„Ég hefekki kynntmér málefni
útlendra verkamanna neitt
sérstaklega. Þeir eru fólk eins
og við hin,þannig aö þeir
ættu að njóta sömu réttinda
og Islendingar.
Aö mínu mati er ekki hægt að
alhæfa um hvort Islendingar
fari illa með útlenda verka-
menn, því allir eru misjafnir.
Almennt séð finnst mér þó ís-
lendingar ekki vera kynþátta-
hatarar."
Fréttin um vínin frá Austur-|
bakka Guðrún Björk Geirsdótt-
ir hjó Austurbakka skrifar sjálf
frétt i Viðskiptablaðið, en þar er
ekki tekið fram að hún vinni
hjá vlninnflytjandanum.
■>ftS°
Hka
Rauba
Hefð-
viö,
Austurbakka vio
Köllunarklett
Austurbakki er gró-
ið fyrirtæki I
Reykjavík sem
stundarmeðal
annars innflutning
á lyfjum og vínum.
„Það tiðkast alveg /
tæki kaupi sér um
fjöllun"
Jónas Haraldsson hjá Við-
skiptablaðinu Jónas segirþað
vera mistök að tengsl Guðrúnar
Bjarkar við Austurbakka skuli
ekki koma fram ifréttinni.
Kristfn Ýr Bjarnadóttir,
fótboltastelpa og rappari I tgore.
Persónuvernd gerir athugsemd við falda myndavél í Laugum
Faldar myndavélar í búningsklefum
Persónuvemd hefur sent fyrir-
spurn til forsvarsmanna World Class
í Laugum, vegna falinna myndavéla
sem settar vom upp í svokölluðum
SPA-klefa karlmanna í líkamsrækt-
arstöðinni. Ástæðan fyrir uppsetn-
ingu myndavélanna var samkvæmt
öruggum heimildum DV að upplýsa
hefði þurft þjófnað úr skápum við-
skiptavina. Björn Leifsson kannaðist
ekki við myndavélarnar þegar DV
hafði samband við hann á sínum
tíma, en Óðinn Svan Geirsson, fyrr-
um aðstoðarrekstrarstjóri Bónuss,
var staðinn að þjófnaðinum og
sýndi mikið hugrekki þegar hann
viðurkenndi það fúslega fyrir blaða-
manni DV. „Eg vissi ekkert af hverj-
um ég var að stela og ég gerði þetta
alls ekki til að auðgast. Auðvitað
verður þetta samt alltaf þarna og
mikilvægt að ég muni það," sagði
Óðinn Svan í samtali við DV 31. maí.
Földu myndavélarnar í klefa
heldri manna í Laugum vöktu mik-
inn óhug hjá viðskiptavinum sem
höfðu samband við DV.
Særún María Gunnarsdóttir, lög-
fræðingur hjá Persónuvernd, segir
ábendingu hafa komið frá lögregl-
unni í Reykjavík um að myndavél-
arnar væru meðal rannsóknargagna
í kjölfar rannsóknar á þjófnaðarmáli
Óðins. í framhaldi af ábendingunni
var send út fyrirspurn. „Ég get stað-
fest að fyrirspurn frá Persónuvemd
hefur verið send út af þessu máli,"
segir Særún.
gudmundur@dv.is
Góðar fréttir
Rússinn fundinn
Sjóræningjaskip
Rússanna Þyrlan
sótti slasaða sjó-
mannmn.
Rússneski sjómaðurinn sem
stunginn var um borð í sjóræningja-
skipinu Ostrovets er fundinn, en
eins og DV greindi frá í gær fannst
hann hvorki á Landspítalanum í
Fossvogi né við Hringbraut. Allt leit
því út fyrir að sjómaðurinn hefði
týnst í kerfinu. Samkvæmt upplýs-
ingum frá rússneska sendiráðinu
hefur maðurinn nú útskrifast af
sjúkrahúsi og dvelur á hóteli í
Reykjavík. Hann mun halda heim til
Rússlands á föstudag.
Ekki er enn vitað um tildrög
hnífsstungunnar, en rússnesk yfir-
völd kanna nú málið.