Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Side 10
1 0 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005 Fréttir DV Kostir & Gallar Halldór þykir sinna öllum verkefnum sínum afeldmóöi og dugnaði. Hann þykir mjög pólitískur, drífandi, hvetjandi og afar auðvelt er að láta sér líka vel viö hann. Guðmundur Árni Stefánsson líkir sölu stofnfjáreigenda á hlut sínum í Spari- sjóði Hafnarfjarðar við rán um hábjart- an dag. Magnús Gunnarsson oddviti sjálfstæðismanna lýsir yfir miklum áhyggjum en segir þetta ekki snerta flokkinn sem slíkan þó að stofnfjáreig- endur séu „bláir“ í hjarta. Árni Mathiesen er stofnfjáreigandi og segist ekki eiga neina aðild að málinu. Hans helsti galli þykir þó að hann á það til að tala alltof lengi á fundum og útskýra hvert atriði of itarlega. „Kostir hans eru mun fleiri, til að mynda er hann mjög pólitískur sem hentar vel I starfi hans, hann hefurmjög góða menntun, er góður starfsmaður og drífandi í alla staði. En það er allavega einn galli sem hann hefur umfram aðra. Hann á það nefnilega til að tala alltoflengi og útskýra mál sitt alltof ítarlega vegna þess hve mikið honum liggur á hjarta. Það getur samt drepið niður fundi þegar einhver talar í 40 minútur þegar áætlaður flutningstlmi er 10 mínútur." Ari Skúlason hagfræöingur. „Hann er bara alveg frá- bær náungi. I fysta lagi er svo auðvelt að láta sér llka við hann vegna þess hvað hann er drlfandi og skemmtilegur. Hann gef- ur manni svo mikla insplrasjón að það er makalaust. Hann er svo hvetjandi að hann kveikir einhvern veginn I manni. Maður færeinhvern veginn fjölda nýrra hugmynda með því einu aö tala við hann, svo er hann bara svo réttsýnn og skipulagður. Hans helsti galli er aftur á móti sá að hann á það til að tala alltof lengi á fundum." Edda Rós Karlsdóttir, forstööumaöur greiningardeildar Landsbankans. „Ég þekki hann aðallega I gegnum málefni innflytj- enda en þeim sinnir hann vel, sérstaklega út frá mannréttindasjónarmið- um. Hann er fylginn sér og drlfandi með gott frum- kvæði. Ég hefnú ekki kynnst neinum göllum svo hafandi sé orö á. Kannski helst að það virð- ist stundum sem hann hafi of mikið á sinni könnu, eins og gerist oft hjá mönnum sem eru jafndrlfandi og hann, ég hef samt aldrei orðið vitni að þvl að hann klári ekki þau mál sem hann byrjará." Elnar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins. Halldór Grönvold er aöstoðarframkvæmd- arstjóri ASÍ. Hann hefur beitt sér mjög fyrir bættum kjörum innflytjenda á vinnumark- aöi auk fjölda annarra starfa I þágu alþýöu Islands. Geir leysir Davíð af Geir H. Haarde fjármálaráðherra var fulltrúi íslend- inga á alþjóðlegri ráðstefnu um ástand og horfur í írak sem var haldin í Brussel í gær. í tilkynn- ingu frá utanrfkisráðimeyt- inu kemur fram að Geir hafi sótt fundinn í fjarveru Davíðs Oddssonar utanrík- isráðherra. Geir lýsti stuðn- ingi íslenskra stjómvalda við lýðræðisþróunina í frak. Davíð verður við embættis- störf í dag þegar hann tekur á móti írska utanríkisráð- herranum í Ráðherrabú- staðnum við Tjamargötu. „Já, ég ðttaðist að svona gæti farið vegna þess hversu fáir stofnfjáreigendur eru,“ segir Guðmundur Árni Stefánsson, alþingismaður og fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði, en Hafnarfjörður logar vegna þróunar mála í Sparisjóði Hafnar- fjarðar. Meirihluti stofnfjáreiganda hefur fallist á að selja sinn hlut. Gróðinn skiptir milljónum. Hafnarfjörður logar og er gríð- arleg óánægja með hvemig mál em að þróast í Sparisjóði Hafnar- fjarðar (SPH). Eins og DV greindi frá í gær hefur meirihluti stofnfjár- eigenda, eða 47 þeirra, fallist á að selja sinn hlut. Hver stofnfjáreig- andi er skráður fýrir 200 þúsund- um króna en heimildir herma að í þann hlut hafi nú verið boðnar 46 milljónir króna. Enn er ekki vitað hver væntanlegur kaupandi er. Bankinn verður græðqi að bráð Guðmundur Árni barðist fyrir því á þingi 2003 til 2004 að lögum tun sparisjóðina yrði breytt. SPH hefur skorið sig úr vegna þess hversu fáir stofnfjáreigendur em. Guðmundur Árni segist alltaf hafa verið þeirrar skoðunar að starfs- menn og viðskiptavinir ættu að geta orðið stofnfjáreigendur enda sjóðurinn vaxið upp úr bæjarfélag- inu. Því var það að bæjarstjóm hafði á að skipa fulltrúum í stjóm hér áður. „Þetta er mikilvæg stofnun í Hafnarfirði og þyngra en tárum taki ef þessi verður niðurstaðan, eins og fréttir herma, að þessu verði skipt í frumeindir sínar og tugir milljóna renna í vasa þessara fáu stofnfjáreigenda. Það er ekki minna en rán um hábjartan dag- inn." Guðmundur segir að svo sé með sig sem og fjölmarga sveit- unga hans að hafa verið í viðskipt- um við SPH alla tíð. „Ég er ekki einn um að segja að mig svíði það að þessi stofnun verði græðginni að bráð. Það var aldrei hugmyndin með hópi ábyrgðarmanna, sem síðar breyttust í stofnfjáreigendur, að þeir væm að maka krókinn vegna áratuga viðskipta fjölmargra bæjarbúa í góðri trú. Að þeir not- uðu eigið fé sjóðsins í eigin þágu! Mér finnst þetta vond tíð- indi.“ Páll Pálsson ur öllum nefnd- um bæjarins Magnús . Gunnarsson Æ er oddviti M. sjálfstæðis- M manna í Hafnarfiröi 1 og segir ■ = marga H* geta tek- Wl f ið undir . orð Guð- wj | mundar y b Áma. j „Þetta M I em rosa- tÆ legar 7 ':, ■■■ Guðmundur Árni Stefánsson Segirsig svlða að bankinn verði græðginni að bráð. Magnús Gunnarsson Oddvitisjálfstæð- ismanna hefur þungar áhyggjur af framtíð þessarar mikiivægu stofnunar. upphæðir sem verið er að tala um.“ Magnús er í þeirri sérkenni- legu stöðu að stofnfjáreigendur em gegnheilir sjálfstæðismenn með qórum undantekningum. Og varabæjarfúlltrúi Sjálfstæðisflokks er Páll Pálsson stjómarformaður SPH. Matthias Á. Mathiesen hefur aldrei ætlað sér sölu og er því nýr meirihluti Páls talinn standa á bak við söluna. í gær, á fúndi bæjar- ráðs, var ákveðið að hann tæki ekki sæti í neinni nefnd á vegum fiokks- ins. „Páll óskaði ekki eftir því að taka sæti í nefndum. Já, marg- ir vilja sjálfsagt setja sama- semmerki milli flokksins og þessa en ég hef ekki komið nálægt þessu máli og enginn af mínum bæjarfull- trúum," seg- fr Magnús. Hann neitar því að þetta sé óþægi- legt fyrir flokkinn, seg- ir þetta ekki snerta hann sem slíkan þó stofn- fjáreigendurnir séu í hjarta sínu „blámenn". „Mínar áhyggjur lúta I Árni Mathiesen Erstofnfjáreigandi I og segist ekki aðili málsins sem bendir I tilþess að Páll Pálsson, nýr stjórnarfor- I maður, standi á bak vi6 söluna. „Það var aldrei hug- myndin með hópi ábyrgðarmanna, sem síðar breyttust í stofnfjáreigendur, að þeir væru að maka krókinn vegna ára- tuga viðskipta fjöl- margra bæjarbúa í góðritrú." helst að því hver er framtíð þessar- ar sterku stofnunar og þeirra góðu málefria sem sjóðurinn hefur stutt og var ædað með stofnun hans.“ Árni Mathiesen ekki aðili málsins Guðmundur Ámi segist hefði viljað sjá að væm stofnanir á borð við SPH lagðar niður færi féð til líknar- og félagsmála í bæjarfélag- inu. „Meiri mannsbragur væri af því að féð færi í slík mál í héraði. Þessir milljarðar myndu nýtast vel til uppbygginar og væri nær en að þeir rynnu í vasa örfárra útvaldra." Þama talar Guðmundur Ámi vafalaust fyrir hönd fjölmargra bæjarbúa en Sparisjóðurinn hafði til langs ú'ma ótrúlega hátt hlutfall bæjarbúa í viðskiptum, eða áttatíu og fimm prósent, til langs Úma. Þannig er málið talið geta haft víð- tæka póliúska þýðingu, ekki ein- ungis í bæjarpólitíkinni heldur landsmálunum einnig. Til dæmis er Ámi Mathiesen sjávarútvegs- ráðherra einn stofnfjáreigenda. í samtali við blaðið segist hann hvorki aðili að neinum viðskiptum með stofiifé né standi hann að slfkum áædunum. „Ég veit ekki hver gæú hugsanlega staðið á bak við þetta. Enginn hefur boðið í minn hlut sem ég hef átt í tæp 15 ár og er það ekkert leyndarmál og hefúr aldrei verið." Menn hafa gert því skóna að málið ged reynst Árna erfitt póli- Úskt og Þorgerður Katrín Gunnars- dóttir tekið forystu í kjördæminu. En í ljósi þess að hann á enga aðild að málinu segir Ámi vandséð hvernig það fái staðist. jakob@dv.ls Helgi í Góu segist aldrei hafa hugsað sinn stofnQárhlut þannig að hann væri til sölu Heiftarleg svik „Stofhfjáreigendur segja alltaf allt gott,“ segir Helgi Vilhjálmsson í Góu en hann er meðal stofnfjár- eigenda SPH. Hann segist svo sem ekkert um stofnfjársöluna vita og ekki hafi honum verið boðið í sinn hlut. „Ég er bara karamellukarl með kjúkling í forrétt. Nei, þeir vilja ekkert tala við okkur. Hentu okkur út í kuldann. Palli [Páll Páls- son, stjórnarformaður SPH] var sniðugur. Gaman að vita hvað hann bauð þeim sem kusu hann?" Helgi vísar þarna til hallarbylt- ingarinnar þegar Páll felldi lista sem kenndur er við Matthías Á. Mathiesen með eins atkvæðis mun fyrir þremur mánuðum. Helgi segist stofnfjáreigandi vegna viðskiptanna sem hann hafi átt við bankann um áratuga skeið. Hann hafi ekki beðið um það. „Við feng- um þessa parta vegna viðskipt- anna og í þeirri tní að verið væri að styrkja og styðja bankann. Ekki vegna þess að við vildum selja bankann." Helgi í Góu segist alveg klár á því að Páll hafi ekki verið að sækj- ast eftir stjómarformennsku fyrir 150 þúsund kall á mánuði. Og ítrekar að gaman væri að vita hvað vorkenni þeim sem kusu Jjjk þetta. Ég segi þaö ekki, Sjj breyta má fólki fyrir minni W pening. En ég sef rólegur. f Þessir peningar mgla mig ekk- Sr* ert. Ég hef alltaf unnið fyrir mér sjálfur. Menn virðast ekkiáttasigáþvíaðþað er komið nýtt verk- “*■ færi til að brjótast inn í banka. í gamla daga var það kúbeiniö en nú er það penni." Helgi Vilhjálmsson Segir komið nýtt verkfæri við bankarán. Áður var það kú- bein en nú erþað penninn. hann hafi boðið þeim sem kusu hann á stjómarfúndi. Var þaö ekki bara þetta, að hlutur hvers og eins yrði seldur fyrir 46 miiljónir? „Þá hafa menn ekki mikla 4 tryggð við bankann. Og greinilega ekki vel valið í hópinn þeg- ar svikin em svona heiftarleg. Ég

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.