Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Side 11
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005 11 Sparisjóðurinn Stofnfjáreig- endur munu ganga á brott með digra sjóði effram fer sem horfir, eða 46 milljónir á haus. Allt logar i Hafnarfirði vegna málsins. Eiga von á vænni fúlgu fjár Listi yfir liíuthafahópinn liggur ekki á lausu, hvorki hjá Sparisjóðnum né hjá Fjármálaeftirlitinu, mörgum # | tÚ undrunar. „Hvernig má IBlff JsgcT~'"~T^ það vera að listi yfir ábyrgðarmenn er eitt- hvert leyniskjal?" spyr B Guðmundur Árni Stefáns- M son. Eftir því sem DV kemst : jW næst hefur leyndin verið til /i' f þess að erfiðara sé að hræra í stofnfjáreigendum hverjum um sig LCkt og gerðist í SPRON-málinu fræga. Þau rök halda varla lengur. Ú '* Allir eru stofnfjáreigendur I góðir og gegnir sjálfstæðis- C ^ menn ef frádregnir eru fjórir { V kratar. Og margir á listanum eru kunnir Hafnfirðingar. DV A L gat auðveldlega talið sig upp í 35 Hp manna hóp af 47 og eftirfarandi eru |§F þaunöfn: ^ Albert Steingrímsson, Ámi Grétar Finnsson, Árni Mathiesen, Birna Loftsdóttir, Bjarni Þórðarson, Bjarni Jónasson, Bragi Guð- mundsson, Eggert ísaksson, Sl Hk Eyjólfur Reynisson, Eyþór = ' Júlíusson, Finnur Árnason, “• Gissur Guðmundsson, Guð- < laugur Þórðarson, Gunnhildur Sigurðardóttir, Helgi Vilhjálmsson, ' Hulda G. Sigurðardóttir, Hörður Zophaníasson, Ingimar Haralds- son, Ingólfur Flygenring, Ingvar Viktorsson, Jenný Ágústsdóttir, Jón Kr. Jóhannesson, Jónas Hallgrímsson, Jónas Reynisson, Margrét Geirsdótt- J,, i ir, Matthías Á. Mathiesen, Páll v J SÉ v — 1 Pálsson, Sigurbergur Sveinsson, W ':\\W Snorri Kristinsson, Trausti Ó. WJHra Lárusson, Valgerður Guðmunds- dóttir, Þorkell Júlíusson, Þór .... Gunnarsson, Þórður Magnús i m son og Þórður Sverrisson. Hraðbanki Ekki hægt aö fara meö SPH á markað eins og hverja aðra söluvöru Stofnunin eign allra bæjarbúa Salan á stofnfjárhlutum er bæj- segir að ekki muni standa á bæjar- sem valdir hafa verið sem ábyrgð- 4 aryftrvöldum verulegt áhyggjuefni yfirvöldum, þau muni fylgjast armenn.“ - þetta er risamál. Magnús Gunn- grannt með því sem þarna er að Lúðvík segir einnig að gengið sé arsson, oddviti sjálfstæðismanna, gerast. Lúðvflc segir þessar hrær- út frá samþykktum þess efnis að vill ekki meina að þetta varði Sjálf- ingar þvert á þær yfirlýsingar sem verja eigi tilteknum sjóði í SPH til stæðisflokkinn. „Eg get sagt eitt gefnar voru síðasta vetrardag þess mennta- og menningarmála. Þann sem oddviti flokksins og bæjar- efnis að styrkja ætti stofnunina og sameiginlega sjóð eigi bæjarbúar. stjórnarmaður í Hafnarfirði að all- byggja upp en ekki fara með á „Við munum gæta réttar bæjar- ar breytingar á rekstri Sparisjóðs- markað. búa. Ég fæ ekki séð hvemig hægt er ins hljóta að kalla á viðbrögð bæj- „Bæjaryfirvöld og bæjarbúar að fara með þessa stofnun sem arstjórnarinnar. SPH er gríðarlega allir eiga hagsmuna að gæta í hverja aðra söluvöru á markaði. Og * sterk stofnun sem hefur lagt þessu máli. Ég hef alltaf, og held ég við munum gæta réttar bæjarbúa í mörgu góðu málefninu lið í gegn- að sá sé almannarómur, Utið svo á þeim efhurn." umtíðina.“ að stofnunin sé eign bæjarbúa Lúðvfk Geirsson bæjarstjóri sjálfra en ekki einhverra sárafárra Lúðvík Geirsson Hefuralltaflitið svo á að bankinn sé f eigu bæjarbúa en ekki einhverra örfárra sem valist hafa sem ábyrgðarmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.