Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Side 17
DV Sport FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005 17 Del Horno kominn til Chelsea Spænski landsliðsmaðurinn Asier Del Horno er genginn til liðs við Eið Smára og félaga f Chelsea frá Athletic Bilbao fyrir átta míllj- ónir punda. Jose Mourinho, knattspymustjóri Chelsea, var ánægður I með að búið væri að ganga frá kaupunum. ,Asier er frábær leikmaður sem mun bæta leik liðs- ■ ins. Hann mun koma inn ineð h gæði í vinstri bak- f varðarstöðuna, semvið þurftum að styrkja." Peter Kenyon. framkvæmda- R stjóri rekstrar- | félags Chelsea, sagðí kaupin sýna metnað- \ inní félag- v ínu. „Mourinho sagði okkur að hann vildi vinstri bakvörð og við keyptum þann besta sem völ var á. Ég er ánægður með að hann valdi okkur. Við munum halda áfram að bæta við góðum leik- mönnum til þess að geta fylgt eft- ir besta tímabili í sögu félagsins." Hleb fyrstu sumarkaup Wengers? Ensku bikarmeistaramir í Arsenal em þessa dagana í við- ræðum við þýska liðið Stuttgart um hugsanleg kaup á miðju- manninum Aleksander Iiieb. Arsenal vill styrkja hægri vænginn hjá sér en Hleb, sem er 24 ára, leikur sem kantmaður. Stuttgart missti af sæti í Meistaradeild Evr- ópu og er tilbúið að selja leik- manninn fyrir rétta upphæð en hann er eftirsóttasti leikmaður liðsins. Líklegt er að þeir þýsku muni ekki sætta sig við minna en átta milljónir punda fyrir hann. Arsene Wenger hefur lengi sýnt áhuga á Hleb og reyndi fyrst að fá þennan landsliðsmann frá Hvíta- Rússlandi í fyrrasumar en hann ákvað að vera áfram hjá Stuttgart. Porísmouth áeftír Aloisf Ástralinn John Aloisi, sem leik- ur með Osasuna á Spáni, er nú sterklega orðaður við Ports- mouth. Aloisi, sem Iék með Coventry City á árum áður, hefúr leikið vel með landsliði Ástrala í álfukeppninni í Þýskalandi. Milan Mandaric, eiganch Portsmouth, segir Aloisi vera efstan á óskalista félagsins. „Aloisi er góður leik- maður sem við ætlum okkur að reyna að hafa í framlínunni á næsta tímabili. Vonandi náum við að sannfæra hann um að koma." Aloisi, sem er tuttugu og níu ára gamall, átti gott tfma- bili með Osasuna á sfðasta tímabili, en varð vonsvik- inn yfir að byrja á bekknum í bikar- úrslitaleiknum gegn Real Betis. Hann kom þó j inn á og skoraði f fyrir lið sítt, en sættir hafa ekki náðst á milli hans ogfélagsins síðan. / Lausláti ritarinn Faria Alam hefur ekki sungið sitt síðasta í bresku pressunni en hún hefur núna greint frá því hvernig Sven-Göran Eriksson og Mark Palios reyndu við hana á sínum tíma en báðir náðu þeir henni í bólið. Þú helur aldrei prófað mig í rúminu Gefðu mér tækifæri Þokkafull Kynþokkinn geislar af lausláta ritaranum Faliu Alam sem hélt við enska landsliðs- þjálfarann, Sven-Göran Eriksson. Nordic Photos/AFP Alam hefur hvorki verið í blöðunum né fengið vinnu síðan kyn- lífshneykslið á skrifstofu Enska knattspyrnusambandsins komst upp. Staðfest var að hún hefði sængað hjá landsliðsþjálfaranum sænska, Sven-Göran, og hjá formanni sambandsins, Mark Pali- os, sem síðan neyddist til að segja af sér. Alam segir að annar starfsmaður sambandsins, David Davies, hafi einnig reynt að komast upp í til hennar. Alam sagði upp hjá Enska knatt- spyrnusambandinu eftir að upp komst um kynlífshneykslið. Hún kærði sambandið í kjölfarið og fer fram á skaðabætur sem nema um fjórum milljónum króna vegna kyn- ferðislegrar áreitni á skrifstofunni. Þokkagyðjan var einkaritari Dav- ids Davies og hún segir að Davies hafi áreitt hana kynferðislega svo mánuðum skipti og gert allt sem hann gat til að komast upp í til hennar, án árangurs. Alam fór ítar- lega út í það hvernig Davies, sem er giftur, tveggja barna faðir, kom fram við hana fyrir rétti í fyrra- dag. Einnig greindi hún frá því hvernig Sven-Göran hefði reynt við hana en aðferðir Sví- ans virðast virka þar sem hann endaði í bólinu með henni. Gefðu mér tækifæri! „Þú hefur aldrei prófað mig í rúminu. Gefðu mér tækifæri," á Svíinn að hafa sagt við Alam en hún heldur því einnig fr am að á þeim tfrna hafi Eriksson verið í fjarbúð með unnustu sinni, Nancy Dell’Olio, í heilt ár. Eriksson skjallaði hana þar að auki í bak og fyrir í vinnunni. Svo hringdi hann í hana og spurði í hverju hún væri. Alam fór ekki fögrum orðum um Davies í réttinum en hún segist hafa haldið nákvæmt bókhald yfir áreitn- ina en bókin hafi orðið eftir á skrif- stofu sam- bands- ins og að sambandið hafi neitað að afhenda henni bókina. Stanslaust þukl „Davies var sífellt að þukla á mér og vildi eiga í ástarsambandi við mig. Hann reyndi að halda mér og kyssa mig þegar ég yfirgaf íbúð hans árið 2003. Honum tókst að kyssa mig á munninn. Þetta var stöðug áreitni sem upphófst fljótlega eftir að ég byrjaði að vinna hjá honum. Hann tal- aði um að ég þyrfti þroskaðan mann og var sífellt að faðma mig. Hann vildi stinga af með mér eða læsa mig inni heima hjá sér og henda lyklinum. Svo þegar við vorum ein í lyftunni átti hann það til að grípa í mig og reyna að kyssa mig. Ég hrinti honum „Davies var sífellt að þukla á mér og vildi eiga í ástarsambandi viðmig. Svoþegarvið vorum ein ílyftunni átti hann það til að grípa í mig og reyna að kyssa mig. Ég hrinti honum alltaf frámér." alltaf frá mér. Þessi áreitni var skammarleg og ég gerði ekkert til þess að ýta undir þessa hegðun," sagði Alam alvarleg í vitnastúkunni en hún sagðist vor- kenna eigin- konu Davies. Man. Utd. að ná Suður-Kóreumanninum Park frá PSV Eindhoven Fyrsti S.-Kóreumaðurinn í úrvalsdeildinni Crespo áfram á ftaiíu Sanmingaviðræður á milli AC Suðurkóreski miðjumaðurinn Park Ji-Sung mun að öllum líkind- um skrifa undir fjögurra ára samn- ing við Manchester United í dag. Man. Utd. er talið greiða hollenska félaginu PSV Eindhoven fjórar milljónir punda fyrir Park sem verður fyrsti S.-Kóreumaðurinn sem spilar f ensku úrvalsdeildinni. Park gekk í raðir PSV árið 2002 frá japanska félaginu Kyoto Purple Sanga og hefur staðið sig frábær- lega með hollenska félaginu. Hann hefur tröllatrú á sjálfum sér. „Ég veit ég mun spjara mig í einni bestu deild heims. Það verður gam- an að sýna hvað ég get hjá United og vonandi telur fólk að ég hafi ekki bara verið keyptur af markaðsástæðum," sagði Park en áhugi á Man. Utd. á eftir að fara upp úr öllu valdi í Suður- Kóreu á næstu vikum. Park hefur leikið 38 lands- leiki fyrir Suður-Kóreu og hann er þriðji leikmaðurinn á nokkrum árum sem United fær frá PSV. Hinir voru Jaap Stam og Ruud Van Nistelrooy. manninn Heman ákaflega illa en núna sér loksins fyrir endann á karpinu ogCrespomunfá ósksínaumaðspila áfram á Ítalíu upp- fyUta. Milan fær Crespo lánaðan annað árið í röð en Þaðgeturfélagið þakkað Crespo sjálfúm sem tekur á sig mikla launa- lækkun til að geta Ieikið áfram með þvífélagisem hannhelstkýs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.