Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Page 19
DV Sport
FIMMTUDAGUR 23. JÚNl2005 19
Þjálfariim
hefur trú á
Emil
Clive Allen, þjálfari varaliðs
Tottenham Hotspurs, hefur sent
frá sér ummæli um frammistöðu
allra leikmanna sinna f fyrra, en
Emil Hallfreðsson lék sem kurm-
ugt er með liðinu á síðustu leiktíð.
í umsögn Allen tun Emil segir orð-
rétt. „Emil er áhugaverður per-
sónuleiki. Það að koma hingað er
alveg nýtt fyrir Emil og ekki bara á
knattspyrnuvellinum, heldur
einnig í einkalífinu. Hann hefiir ef-
laust fengið menningarlegt áfail
þegar hann kom hing---------.
að, en hann er sterkur, í j .. j
góðu formi og kraftmik- i :• j
ill. Hann gefur allt í
hverjum degi og JM,
bæta sig sem
leikmaður. Hann
gerir sér fulla
grein fyrir því og
ástæðu til að ] >
ætla annað en í ^
að hann bæti /
leikmaður j / /' /
Finnar reka
þjálfarann
Antti Muurinen var rekinn frá
starfi landsliðsþjálfara Finnlands í
gær en þessi brottrekstur kemur í
kjölfar þess að liðið tapaði 4-0 fýrr
í þessum mánuði fyrir HoUandi.
Eftir þann leik var það endanlega
ljóst að möguleikar Finnlands á að
komast í lokakeppni Heimsmeist-
aramótsins á næsta ári eru úr sög-
unni. Finnska knattspymusam-
bandið setur stefnuna á að vera
búið að ráða nýjan mann í starfið
innan mánuðs og hvetur bæði
innlenda og erlenda þjálfara til áð
sækja um. Muurinen hefur stýrt
finnska landsliðinu síðan árið
2000 en næsti leikur hðsins er
gegn Makedómu 17.ágúst. Það er í
fjórða sæti í fyrsta riðli und-
ankeppninnar, þrettán stigum á
eftir Hollendingum og tólf á eftir
Tékkum.
Chelsea
reyndi að fá
Shevchenko
Adriano Galliani, varaforseti
AC Milan, staðfesti í gær að félagið
hefði neitað tilboði Englands-
meistara Chelsea í Úkraínumann-
inn Andriy Shevchenko. Þetta er
ekki í fýrsta sinn sem enska liðið
reynir að fá hann til liðs við sig, en
tilboði þeirra f fyrra var einnig
hafriað. „Við sögðum þeim að
hann væri einfaldlega ekki til
sölu,“ sagði Galliani, en svo virðist
sem viðræður félaganna um kaup
Chelsea á vamarmanninum
Kakha Kaldze séu komnar í strand.
„Það gengur erfiðlega að ganga frá
formsatriðum varðandi Kaladze
og hann verður því hjá okkur þar
til annað kemur á daginn. Hvað
Hernan Crespo varðar, vona ég að
samkomulag náist innan skamms
og mig langar að -- \
þakka honum
fyrir þær fjár- P4;
hagslegu fómir - '
sem hann er
tilbúinn að,. % . :
færa til að ' " -j
ganga til
liðs við okk- ií/ Ugff.
ur,“ bætti Galli-
anivið.
Ólafur Ingi Skúlason hefur fundið sér félag í Englandi þar sem hann hefur dvalist
undanfarin fjögur ár. Það sem varð fyrir valinu á endanum var 2. deildar félagið
Brentford og verður Ólafur Ingi fjórði íslendingurinn sem leikið hefur í búningi
félagsins undanfarin ár. Samdi hann til næstu tveggja ára.
eftir fyrsta deildarleiknum
Ólafur Ingi Skúlason, Fylkismaðurinn sem hefur verið á mála hjá
Arsenal undanfarin fjögur ár, hefur loksins fengið sín mál á
hreint. Mun hann leika með enska 2. deildarliðinu Brentford
næstu tvö árin en það er, rétt eins og Arsenal, staðsett í Lundún-
um. Þrír íslenskir leikmenn hafa áður leikið með Brentford, Her-
mann Hreiðarsson, Ivar Ingimarsson og Ólafur Gottskálks-
son markvörður.
„Það er alveg frábært að vera bú-
inn að klára þessi mál,“ sagði Ólafur
Ingi í samtali við DV í gær. „Nú kem
ég heim og slappa af í eina viku áður
en æfingarnar hefjast í næsta mán-
uði.“
Ólafur Ingi segist hafa valið
Brentford aðallega af tveimur
ástæðum. „Bæði er mikil og góð ís-
lendingahefð hjá félaginu og Martin
Allen, þjálfari hðsins, hefur séð mig
spila marga leiki og veit alveg hvað
ég get. Hann hefur mikla trú á mér
og það er rosalega mikilvægt. Svo
skemmir ekki fyrir að það er ekki
langt að fara fyrir mig, þetta er bara
héma í London. Ég hugsa þó að ég
muni flytja mig eilítið nær Griffin
Park, heimavelli liðsins, ætli það taki
mig ekki um 40 mínútur að keyra á
æfingar," sagði Ólafur Ingi.
Ekki slæmt að vera í 2. deild-
inni
Hann neitar því ekki að hann hafi
verið eih'tið smeykur við að skrifa
undir hjá 2. deildarliði. „En bæði
Hermann og ívar hafa gert þetta og
þá var Stoke líka í 2. deildinni þegar
allir íslendingarnir vom þar. Það
virtist alveg ganga ágætlega hjá
þeim og eftir smá umhugsun gerði
ég mér grein fyrir að þetta væri í
„Undir lokin átti ég
ekki í vandræðum
með að taka þessa
ákvörðun."
raun góður kostur.
Þar að auki lang-
aði mig einfald-
lega til að halda
áfram
Englandi.
Fótboltirm
er svo stór
hérna og
mögu-
leik-
margir.
Undir
lokin átti
ég ekki í
vandræð-
um tneð að taka þessa
ákvörðun."
Samningur Ólafs Inga
er til tveggja ára en þar
sem hann var alveg laus við
allar skuldbindingar við
Arsenal þurfti Brentford
ekki að greiða neina upphæð
fyrir hann - aðeins semja við hann
um kaup og kjör. Og Ólafur Ingi er
sáttur við samninginn. „Ég er mjög
ánægður. Það er stór þáttur í öllu
þessu að maður sé sáttur við sinn
hlut. Og ég er það alveg."
Stefnan tekin upp
Sem fyrr segir heíjast æfingar í
byrjun júlí eins og hjá flestum öðr-
um hðum í Englandi. Þó
svo að Ólafur hafi
verið samningslaus d/
hefur hann ekki
setið auðum
höndum og hélt
sér meðal annars í
„Ég hreinlega get ekki beðið
eftir fyrsta deildarleiknum og
hlakka ég mikið til."
formi með því að leika tvo U-21
landsleiki fyrir íslands hönd fyrr í
mánuðininn. Er hann fyrirhði lands-
hðsins. „Núna fer maður aftur af
stað, ég fer núna að hreyfa mig og
æfa af einhverju viti. Ég er í ágætu
standi eins og er og ég vil vera orð-
inn alveg klár í upphafi Umabilsins.
Ég hreinlega get ekld beðið eftir
fyrsta deildarleiknum og hlakka
ég mikið til. Það er bara von-
andi að við byrjum á sigri en
liðið er búið að vera að
styrkja sig töluvert og er
stefnan tekin beint upp.“
Eftir fjögurra ára
í Englandi
styttist því loksins
í fyrsta deildarleik
Ólafs Inga þar-
lendis en hann
fékk afar fá
tækifæri hjá Arsenal. Leikjadagskrá-
in birtist ekki fyrr en í dag í Englandi
og því enn óljóst þegar þetta er skrif-
að hvort Ólafur Ingi fær að byrja fer-
h sinn hjá Brentford á heimavelh
hðsins, Griffln Park.
eirikurst@dv.is
ífiJSig
ses» ***&%£}£!££, 'f'“m á'“m Þ°'
deildarbikarkeppninni I desember 2003 Hnnn <s -c
leikileldlínunnimeð Brentford í ensku ideWnT ^ * ***
veru
Kevin Pilkington hóf sinn feril hjá Manchester United en er nú kominn til Guðjóns
Guðjón krækir ífyrsta
Kevin Pilkington heitir fyrsti leik-
maðurinn sem Guðjón Þórðarson
krækir í nú í sumar en hann kemur á
frjálsri sölu frá Mansfield. Pilkington
er markvörður sem margir fót-
boltaunnendur muna sjálfsagt eftir,
en hann varði mark Manchester
United í nokkra leiki leiktíðina 1995-
96. Þar hóf hann ferih sinn og dvaldi
hann samtals sex ár hjá féiaginu en
var reyndar lánaður th Rotherham og
Celtic á þeim tíma. Síðan þá hefur
hann leiídð með þremur félögum,
lengst af hjá Mansfield þar sem hann
hefur verið síðustu fimm árin.
Þó svo að nafa Pilkingtons hafi
aldrei vakið mikla eftirtekt í enska
boltanum er hann engu að síður góð
viðbót við hð Guðjóns. Og PiUdngton
sjálfur er ánægður. „Ég fékk nokkur
önnur thboð en ég vhdi koma hingað.
Notts County er stórt félag og ég
hlakka mikið th að hefja ferh minn
þar," sagði hann. Pilkington er 31 árs
gamall og skrifaði undir tveggja ára
samning við Notts County. Kvaðst
hann hafa verið mjög ánægður hjá
Mansfield en fannst tími th kominn
að breyta th. Hann vhdi þó ekki flytja
búferlum um langan veg og því var
Notts County upplagður kostur þar
sem bæði hð eru á svipuðum slóðum.
„Pabbi minn var frá Nottingham og
ég er glaður að ég þurfi ekki að flytja
burt,“ sagði Pilkington.
eirikurst@dv.is
leikmanninn
„Ég fékk nokkur
önnur tilboð
en ég vildi
koma hing-
að.
Kevln Pilklngton Varði mark Mansfíeld