Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Page 20
20 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005
Lifið DV
DV Lífið
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005 2 í
dansar
þú?
en þá var ekki aftur snúiö
algjöra slysni
Bollywood-dansar eru frekar ný-
ir af nálinni hér á landi en hafa verið
gífurlega vinsælir í nágrannalöndunum
í dágóðan tíma. Bollywood-dansamir
eru lifandi og skemmtilegir og eiga upp-
runa sinn að rekja til hinna svokölluðu
Bollywood-kvikmynda. Kramhúsið bauð
fyrir stuttu upp á námskeið
fyrir áhugasama og að sögn f
reynsluseggja er dansinn
eins og táknmál því hver
hreyfing táknar eitthvað
tiltekið. Fyrir þá sem {
hafa áhuga er því mikil-
vægt að hljóta góða m
kennslu. Til þess að geta : jB
dansaö rétt veröur fólk aö " -’Wm*
kunna textann. Hjá Kramhúsinu
stendur til aö gefa almenningi kost
á að læra sporin á öðru nám-
skeiöi á komandi vetri.
Hvar er það sem kvikmyndir eru fjöldaframleiddar í
ótrúlegu magni, söguþræðimir einkennast af ein-
földum og yndislega klisjukenndum hugmyndum
auk þess sem ffamandi dans- og söngvamyndir em
aUsráðandi? Þetta er fýrirbæri sem má finna á Ind-
landi, í Mumbay (áður þekkt sem Bombay). Þetta
er Bollywood, stærsti kvikmyndamarkaður í heimi
þar sem framleiddar em svokallaðar „hindi-kvik-
myndir“ (hindi er ráðandi tungumál á Indlandi).
Þetta er ástríða, allt að því þráhyggja sem hef-
ur verið til allt frá árinu 1896 en það var hins
vegar ekki fyrr en ákveðið var að blanda
saman orðunum Bombay og Hollywood
að úr varð Bollywood í þeirri mynd sem
hann þekkist í dag.
Það skemmtilega við Bollywood-kvik-
myndamarkaðinn er að hann hefur
haldist að miklu leyti í sinni upp-
mnalegu mynd með mikilli
áherslu á inverska siði og
• i venjur. Það er aðeins
4\ paK .4 nýlega sem Bollywood
'í'Æjkjgk hefnr nútímavæðst og
kvikmyndir bera
aukinnvottumvest-
ræn áhrif. Það kem-
) ur jafnvel fyrir að
llrlW heiiu atriðin eða
söguþræðirnir séu
H~l itfr'—* M] „fcngnir að láni“ úr
■p vestrænum kvik-
"jHp' myndum þótt það sé
yfirleitt útfært á nýjan
máta að hætti Bollywood.
--é Bollywood hefur verið
þ. , ráðandi kvikmyndamarkaður í
" Asíu síðastliðin fimmtíu ár og er
áhorfið mun meiri en gengur og gerist þegar um
Hollywood-kvikmyndir, sérstaklega þegar tekið er
tillit til gífurlegs mannfjölda í Asíu. Að vísu hefur
Bollywood hlotið aukna kynningu á Vesturlöndum
k á undanförnum mánuðum og því má vel vera að
|» það líði ekki á löngu þar til Boliywood hlýtur
sömu virðingu og okkar góðkunna
i \ Hollywood.
Iris&dv.is
„Það var svolítið skondið hvemig
ég fékk þennan gríðarlega áhuga á
Bollywood og Bollywood-dönsum,“
segir Fríða Rakel, forfallinn aðdá-
endi Bollywood-dansa. „Kær-
;r astinn minn rakst á myndband
æ á netinu sem reyndist vera
,V inversk kvikmynd. Nánar til-
tekið brot úr svokallaðri
Bollywood-kvikmynd. Ég
\ gg|||L. heillaðist gjörsam-
;' lega af öllu
saman,
•W7FW8 ftv V dansin-
I J 1 [I JK4. um,
líkamstjáningunni, fatnaðinum og
sögusviðinu. Eftir það var ég algjör-
lega óstöðvandi. í dag er ég búin að
koma mér upp stærðarinnar safni af
Bollywood-kvikmyndum, fatnaði,
skarti, tónlist og satt að segja öllu
sem ég kemst yfir sem tengist
Bollywood á einn eða annan hátt.“
Æfir stíft heima í stofu
„Næsta skref var einfaldlega að
reyna að útfæra sjálf þá dansa sem
ég heillast svo af í Bollywood-kvik-
myndunum. Ég hafði því upp á
kennslumyndböndum og fór að æfa
heima í stofu. Nokkru seinna var
boðið upp á námskeið á vegum
Kramhússins og þá var ekki annað
hægt en að skella sér,“ segir Fríða og
hlær. „Það var hún Anna Bamer
sem er danskur Bollywood-dansari
sem kom hingað til lands og kenndi
þetta námskeið. Það er að sögn
Sls&s.-, Kramhússins von á
henni næsta vetur
á ný og bíð ég spennt eftir að læra
enn meira.“
að segja sögu. Khatak-dansinn er
líka frekar formfastur því hver hreyf-
ing táknar eitthvað tiltekið. í Bolly-
wood-dönsunum eru hreyfing-
arnar hins vegar frjálslegri og jÆ
má gjarnan sjá magadans
og aðra asíska takta auk
ýmissa vestrænna
Dansinn segir sögur
„Bollywood-dansinn á eins og
nafnið gefur til kynna, uppruna sinn
að rekja til Bollywood, helsta kvik-
myndamarkaös Indlands. En upp-
runi dansstílsins sjálfs er mun eldri
og grundvallast á hinum ævaforna
kathak-dansi sem hefur verið dans-
aður í hundruð ára. Kathak-dansinn
er á vissan hátt þjóðdans Indverja,"
tekur Fríða fram.
Orðið „kathakar" er samkvæmt
Fríðu dregið af orðinu sögumaður
og einkennast danshreyfingarnar
því af miklum og sterkum svipbrigð-
um og handahreyfingum. „Mark-
mið dansins er í
raun og
veru
Fríöa Rakel
Kynntist
Bollywood og
féll kylliflöt.
Aihliða hreyf-
ing og frábær
skemmtun
„Ég hef verið
að sýna þónokk-
uð á eigin
vegum og ^
r | þá sérstak- 'OK-
Wtf. \ lega í gæsa-
, veislum, brúð-
tii.il kaupum, afmæl- ' ikg
um og árshátíðum,
svo eitthvað sé nefnt. '
i W Ef fólk hefur áhuga á
sniðugu skemmtiatriði
fyrir veislur eða eitthvað
slíkt gæti það náð sambandi
við mig í gegnum Kramhús-
ið,“ segir Fríöa.
„Ég mæli hiklaust með Bolly-
wood-dönsum því þetta er eitt það
skemmtilegasta og sniðugasta sem
mér hefur dottið í hug að gera. Svo
er þetta líka gríðarlega góð hreyfing
sem styrkir bæði bak og læri því mað-
ur dansar með hnén beygð nánast allan
tímann. Þetta er sem sagt gott fyrir lfk-
ama og sál. Maður gæti ekki hætt þótt mað
ur reyndi," segir Fríða að lokum.
Bollywóod-kvikmyndirerueinsdæmiíheiminumaðþvíleytiaðþærerulitað- , j
ar af sögu og menningu Indlands, upprunalands fyrirbærisins. Kvikmyndirnar
eru oftar en ekki söngvamyndir aö einhverjum hluta og eru þá é
stútfullar af skrautlegum dönsum og litríkum búningum.
Eétt er það að söguþráðurinn er oftar en ekki í einfaldari IpjjJaKý
(3? ’<twK||gg|j|k kantinum með einskonar ævintýrakeim. En söguþráð- {WraKÍS
'lBL C+4 urinn er ekki alltaf meginatriðið því gríðarleg áhersla er
lögð ásjónarspilið sjálft og er það einmitt það sem ger-
Wir myndirnar að margra mati ákaflega heillandi.
®V Það leynist oft ein og ein Bollywood-kvikmynd á kvik-
myndaleigum landsins. Best er hins vegar að kaupa þær í \
plötu- og myndbandaverslunum erlendis eða á myndbanda- ^
sölum veraldarvefsins. Auk þessa bjóða ýmsar vefsíður upp á nið
urhal. Hér eru nokkur dæmi um sniðugar vefsíður:
foreignfilms.com, amazon.com, e-bay og bollywoodlyrics.com.
Fatnaðurinn í Bollywood-kvikmyndum er aö jafiiaði mjög skrautlegur í alla
staði. Það sama má segja um fatnað fyrir Bollywood-dansa. Því miður er lítið um
klæðnað sem þennan hér á landi. Fyrir örvæntingarfulla er hins vegar hægt að
komast nærri lagi með magadansbúningum sem fást í Magadanshúsinu hér í bæ.
Annars má að sjálfsögöu finna eðal Bollywood-búninga á vefsíöum eins og til
dæmis ebay. í mörgum tilfellum stendur viðskiptavinum til boða að senda inn
stærðir og mál og fá þá til baka sérsaumaða búninga. j
^UMMU - KMMI - Mir KDMIR
AMAf
31317 M9IBOOB
iris@dv.is
Nokkur ^MBSj
varnaðar-
orðáðuren *®S|
spólan fer í tæki
Ef þú ætlar þér að upplifa menningarlega kvöldstund með Bolly
wood-kvikmynd í tækinu er mikilvægt að hafa nokkur atriðl í
_ huga. Atferlí leikara I Bollywood-kvikmyndum er sjaldn-
ast eins og við erum vön hér á Vesturlöndum. Hefð-
Brja og siðir og eru að mörgu
ií sem gjarnan sést í vestræn-
m. Auk þess er merking
túlkun hennar oft með öðr-
ér eru nokkur fróðleg dæmi: ,' lÍiMlf 1?!!«
rju kyssist fólk aldrei í indverskum
tyndum?
^srist öðru hverju en er sjaldgæft. Bollywood-kvikmyndir eru eitt
i afþreyingarefni i Indlandi og víðar í Asíú. Það hefur í för með sér að áhorf-
skarinn samanstendur af ólíku fólki sem tilheyrir mismunani stéttum sam-
gsins. Það eru þvi miklar likur á því að almennt siðferðisviðhorf fólks sé
með mismunandi hætti. Hvers vegna ættu leikarar þá að kyssast og
taka þannig áhættuna á þvi að móðga ákveðinn hóp áhorfenda?
Hvers vegna togar fólk í eyrun á sér?
Þegar einhver togar i eyrnasneplana á sér gefur
það til kynna mikla eftirsjá og að sá hinn sami sé
biðjast
afsökunar. Þetta er
hegðun sem má oft
sjá þvi hún felur í sér
meiri virðingu og gildi held-
ur en að láta orðin ein og sér duga,
Hver er merking þess að mála svartan
blett á andlit fóíks?
Þó svo að fyrir okkur virðist þessi hegðun ef til vill tilgangs-
laus, felur hún í sér djúpa merkingu í indverskri menningu. Þegar einhver
litur sérstaklega vel út er álitið að sá hinn sami muni vekja öfund annarra. Með því
að klína svörtum bletti á andlit viðkomandi er verið að vernda hann fyrir utanaðkomandi
öfund. Þetta er oft gert við ungabörn en konur eiga það til að gera þetta þegar þær eru sér-
staklega vel útlítandi. Það er þvf miklð hrós ef einhver óskar eftir að mála á þig svartan blett,
hversu furðulega sem það hljómar.
Hvar
Fríða Rakel Kaaber er áreiðanlega einn af fáum íslendingum sem hafa stúderað indverska dansmenningu til hins ýtrasta. Hún er forfallinn að-
dáandi hinna svokölluðu Bollywood-dansa sem eiga uppruna sinn í hinum víðfrægu Bollywood-kvikmyndum. Reynsla Fríðu af dansstíl ind-
versku kvikmyndanna á samt lengri sögu en margan grunar þvi hún hefur æft hann í dágóðan tíma. Áhuginn kviknaði að hennar sögn fyrir