Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Page 24
24 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005
DV
Konur á öllum aldri
í förðunarskóla
sumar
í gegnum tíðina hefur sumarið verið sá tími sem skóla og
námskeiðahald liggur að mestu niðri. Þetta hefur þó verið
að breytast en í Kópavogi situr fjöldi kvenna á skólabekk í
sumar hjá Förðunarskóla No Name. Förðunarfræðingar
framtíðarinnar eru önnum kafnir við að velja liti, pensla og
rétta varaliti á fallegum og sólríkum sumardegi.
Bryndís Ýr Baldurs-
dóttir 29 ára
Bryndls er tveggja
barna móðirogþað
þriðjaeráleiðinni.
Módel á mynd: Inga
Jóna
„Mamma passar Alexöndru Ósk dóttir mína þegar ég er í skólanum," segir
Guðrún Bima, sem er nú þegar útskrifuð úr Húsmæðraskólanum. „Mig langaði að
prófa eitthvað nýtt og ákvað að fara í No name-skólann og er mjög ánægð hérna,"
svarar Guðrún Birna einlæg. „Ég hugsa að ég taki líka airbrush-námskeiðið efdr
að ég útskrifast sem förðunarfræðingur," segir hún.
Guðrún Birna Krist-
ófersdóttir 21 árs
Guðrún á 16 mánaöa
stúlku sem heitirAlex-
andra Ósk. Módel á
mynd: Birna Rún
Ragnarsdóttir.
„Þegar ég útskrifast förðunarfræðingur ætía ég út í sjálfstæðan rekstur," segir
Bryndís Ýr Baldursdóttir 2ja barna móðir sem á von þriðja barninu. „Þetta er ekk-
ert mál,“ þegar hún er spurð hvort álagið sé mikið í skólanum fyrir konu með bam
undir beltí. Gleðin skín úr augum hennar þegar hún útskýrir að það að mæta íjóra
daga vikunnar, á meðgöngunni, í förðunarskólann sé bara skemmtilegt.
Hulda Björg Jóhann-
esdóttir 33 ára »
0 , . Móðir Iförðunarfræðn, í mk
sem hefur mikinn áhuga f
•-. á að læra leikhúsföröun. 1
„Ég ætla bara að sjá hvað gerist A
þegar ég útskrifast sem förðunar- ”
fræðingur," segir Hanna Rósa,
sem stundar nám við félagsráðgjöf
í Háskóla íslands með No Name
förðunarskólanum og segir það
eflaust koma að góðum notum að
færa snyrtifræði. „Námið nýtíst
mér alveg ömggleg með félagsráð- :
gjöfinni, ég er ekki vafa um það,“
segir Hanna Rósa og leggur
áherslu á að huga þurfi einnig vel
að mannlegu hfiðinni í starfinu.
„Svo er líka svo mikið fjör í tím-
um,“ segir hún og brosir.
„Ég ætlaði mér aldrei að verða förðunarfræðingur en ég er alveg
dottín inn í þetta," segir hún og hlær. „Það er nefnilega svo svakalega
gaman að farða og fjölbreytileikinn er vissulega í fyrirrúmi," segir
Hulda Björg á sama tíma og hún vandar sig greinilega við förðunina.
„Svo langar mig að bæta við leikhúsförðuninni aukalega eftir að ég út-
skrifast. Þegar ég læri leikhúsförðunina tekur það þrjá daga þar sem
einblínt er á förðun og allt sem henni tengist fyrir leikhús," segir hún.
„Ég stunda förðunarnám-
ið mér til skemmtunar. Þetta
er fyrir mig fyrst og fremst,"
segir Erla, þriggja barna móð-
ir sem ætlar að taka sér ffí frá
náminu í sumar og stefnir að
því að ljúka því í vetur. „Ég
ætla að njóta sumarsins með
manninum mínum og börn-
unum okkar, það er fótbolta-
sumar framundan," segir hún
og geislar af ánægju. Erla er
fjörtíu og eins árs og segir ald-
urinn afstæðan.“Ég finn ekk-
ert fyrir því að ég er elst hérna
í skólanum," segir hún og
hlær.
Edda Sigfúsdóttir 30
ára Edda er frá Selfossi og
á eina dóttursem er
þriggja ára. Módel á
mynd: Hugborg Kjartans-
dóttir23 ára (einnig frá
Selfossi).
Erla Geirs-
dóttir 41 árs
Erla er þriggja
barna móðirl
Jörðunarnámi.
„Það er ekkert mál að keyra frá Selfossi fjóra daga vikunnar. Það er bara ró-
andi, svona hugleiðsla," segir Edda og Hugborg situr róleg í stólnum hjá henni
og jánkar því, en hún býr líka á Selfossi. „Litir og hönntm er eitthvað sem ég hef
áhuga á og þá kemur sér vel að læra förðunarfræði og svo starfa ég í Lyfjum og
heilsu á Selfossi. Þar get ég án efa leiðbeint konum þegar förðun er annars veg-
ar,“ útskýrir Edda.
ffánna Rósa Einarsdótt
ir 26 ára Hanna Rösa er
barnlaus og á lausu.
Módel á mynd: Eva Dogg