Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Síða 28
28 FIMMTUDACUR 23. JÚNÍ2005
Ást og samlíf DV
Ég er í vandræðum. Ég er
búinn að vera giftur frábærri
konu í fjögur ár. Sambandið er
ótrúlega gott í alla staði, við
erum bestu vinir, njótum lífsins
saman og aldrei nokkurn tíma
hefur hvarflað að mér að halda
framhjá henni. Svo geröist það
núna að hún játar fyrir mér að
hafa haldið framhjá mér fyrir
ári síðan.
Hún var í útíöndum og hitti
fyrrverandi kærasta og
þau sváfu saman
bæði blindfull. Ég
beið heima með
börnin okkar. Hún
grét og sagðist aldrei mundu
gera þetta aftur, þetta hefði
verið fyllerísrugl og
heföi aldrei gerst með
einhverjum öðrum.
Hún ætíaði aldrei að
minnast á þetta við
nokkra manneskju en
samviskubitið hrjáði
hana of mikið. Hún A
segir líka að það sé al-
gjörlega dautt á milli Tjggj
þeirra, engin spenna
eða þannig. Ég trúi henni en er
að spá í hvort ég sé bara að sefa
sjálfan mig þangað til hún gerir
þetta næst.
Geturðu gefið ráð Ragga?
KveÖja,
Kokkálaöi gauiinn
Sæll kæri vin!
Ég er farin að halda að séu að-
stæður á allan hátt réttar geti hvaða
dýrðlingur sem er breyst í framhjá-
haldara.
Kannski er þetta eitthvað sem all-
ir geta átt von á að lenda í (eða leyfa
sér sem framhjáhaldari), sama
hversu rósrauð stemning ríkir í
sambandinu. Aðstæðumar em
þá gjaman mjög áfengisblandn-
ar kannski langt í burtu og ólík-
legt að nokkur lifandi maður
kjafti frá, þar með talið víst að
hlutaðeigandi steinhaldi kjafti.
í þessu tilfelli mundi játning frá
þeim fyrrverandi ekki gagnast hon-
um á neinn hátt og varla er hann yfir
sig þjakaður af samviskubiti gagn-
vart þér, þú ert ekki giftur honum.
En samviskubitíð vex hjá þeim sem
hefur framið svikin, að minnsta
kosti ef viðkomandi er með heiðar-
legt bein í kroppnum, og þá er játað
á endanum
Mikilvægt að fyrirgefa
Mér finnst gott að hún skyldi játa
þetta fyrir þér. Það sýnir að tilfinn-
ingar hennar til þín em mikilvægari
en leyndarmálið með fyrrverandi. Ef
ásetningur hennar væri að halda
þessu áfram hefði hún aldrei farið
að opna sig svona.
Auðvitað er þetta hundvont og
þú finnur örugglega heilmikið til í
hjartanu, það gerir hún eflaust líka.
Samt held ég að með ykkar trausta
bakgmnn gætuð þið ráðið fram úr
þessu sjálf. Mikilvægast er að finna
leið til að byggja upp traustið aftur
og að sjálfsögðu að fyrirgefa.
Ef þú getur ekki fundið fyrirgefh-
ingu í hjarta þínu er hætta á að þú
verðir til langframa með hana á til-
finningalegu skilorði og eyðir orku í
að refsa henni meðvitað eða ómeð-
vitað. Svoleiðis aðstæður gera eng-
um gott og þá er líklegra betra að
segja bless og finna hamingju hvort í
sínu lagi.
Vertu hreinskilinn með tilfinn-
ingar þínar. Segðu henni ná-
kvæmlega hvernig þér Iíður og
gerðu það sem þú finnur að hjálp-
ar þér að jafna þig. Kannski vel-
urðu að fara í burtu í tjaldferða-
lag, kannski farið þið saman í
ferðalagið og kannski er rétta
leiðin að tala vandamálið í spað.
Þú finnur vonandi þína leið, en ef
illa gengur mæli ég eindregið með
þvf að þið hafið samband við
hjóna- eða fjölskylduráðgjafa
áður en þið leggið árar í bát.
Mínai bestu kveöjur,
Raggaráöagóöa
1. Hvaða athöfn fær þig til að langa í
rúmið?
a) Vangadans
b) Erótfsk kvikmynd
c) Góð kvöldstund saman
2. Opinber ástúð er:
c) Skemmtileg leið til að sýna
kærastanum að þú kunnir að meta
hann, hvort sem þið eruð úti að ganga
eða í partfi
a) Ónauðsynleg. Þú vilt frekar sýna
honum hana þegar þlð eruð tvö ein
b) Nauðsynleg. Þú vilt sýna öllum
heiminum hversu mikið þú elskar hann
3. Hvemig kossar eru I uppahaldi hjá
þér?
b) Langur og blautur með tilheyrandi
Ást í gegnum netið
Þaö færist Iaukana að fólk kynnist í gegnum
netiö en þaö versta er aö fólk veit alls ekki
alltafviö hvern þaö er að tala. Hér eru nokk-
ur róö um hvernig hægt er að minnka líkurn-
aráþvl aö maöurinn sem þúertí netsam-
bandi viö hafi óhreint mjöl I pokahorninu.
Bfhann sendir þér mynd afsér með hand-
legginn utan um konu þá er eitthvaö
skúmmelt á seyði.
Efhann er að logga sig inn undir mismun-
andi nöfnum á netinu og þú sérð myndina af
honum útum allt þá gæti þar veriö glaum-
gosi og skemmtanaflfl á ferö.
Efhann segir mánað-
artekjur slnar vera
hálfa milljón án þess
aö menntun hans eöa
starfbakki summuna
upp, þá mætti segja sér
aö hann væri aö krlta lið-
ugt.
Efhann segirþérað
hringja eingöngu á vissum
tlmum sólarhrings gefur
þaö sterklega til kynna aö
hann sé úlfur I sauðagæru.
Blankur
Það er erfítt að
meta hvort
netfélaginn er
að segja satt
eðurei.
Kynlífsiðnaðurinn, einn stærsti
iðnaður heims, er löngum á
milli tannanna á fólki og sitt
sýnist hverjum. DV lék forvitni
á að vita hvaða áhrif, ef nokkur,
klámið hefði á sambönd og
hjónabönd og leitaði til Þórhalls
Heimissonar prests og Charles
Robert Onken fyrrverandi fata-
fellu og nektarmódels, til að
heyra skoðanir þeirra á málinu.
„Það sem ég geng út frá í mínu
starfi er að fólk sýni hvort öðru
virðingu. Ást og virðing verða að
haldast í hendur og þetta tvennt
verður að passa saman til þess að
hlutimir gangi upp,“ segir Þórhall-
ur Heimisson prestur og hjóna-
bandsráðgjafi, en hann telur að
klám blandist ekki vel við ást og
virðingu.
Þórhallur hefur veitt hjóna-
bandsráðgjöf og haldið hjóna-
námskeið í um 10 ár og veit hvað
hann syngur.
Hann bendir á að framboð á
klámi færist í vöxt og er ekki hrif-
inn af því. „Klám byggist á niður-
lægingu. Fólk, oftast konur, sem
oft á tíðum eru í vandræðum, selja
sig því í kvikmyndir og fleira. Það
gengur út á það að sá sem á pen-
inga hefur völdin yfir þeim sem
em fátældr og þiggja peninga fyr-
ir,“ segir ÞórhaÚur. Hann þekldr til
þess að annar aðilinn leiti mikið í
klám, fari á staði, notíð netið og
horfi á klámmyndir en oftast fylgir
því nokkuð pukur og það hafi mik-
il áhrif á sambandið. Þessi hegðun
bitnar á hinum félaganum og telur
Þórhallur að þessi hugsunarháttur
grafi undan samböndum.
„Þegar allt kemur til alls, þá
takast á tvö gersamlega andstæð
sjónarmið. Annars vegar höfum
við sjónarmið þeirra er vilja selja
líkama kvennanna og neytend-
uma, sem hafa borgað fyrir sig.
Þeir nota líkamann sem þeir hafa
borgað fyrir, fá þá vöm sem í boði
er. Þegar líkami konunnar hefur
verið nýttur samkvæmt vörulýs-
ingu, hendir neytandinn umbúð-
unum.“
Vantar mynd í bili
„Ég er ekki sammála því að
þetta hafi slæm áhrif á sambönd,"
segir Charles R. Onken, betur
þekktur sem Charlie strippari. „í
mínu tilfelli er það svo að ég sæk-
ist frekar eftir konum sem em
opnar fyrir klámi og því þarf þetta
ekki að vera vandamál."
Hann segir stelpur í dag upp að
þrítugu opnar fyrir klámi. Hann
telur þó að þær vilji frekar horfa á
klám með kærastanum. Hann
segir að áður fyrr hafi stelpur ekki
viljað viðurkenna að þær horfðu á
klámmyndir en nú séu þær mun
viljugri til þess að viðurkenna að
Wk
< ^ -
faömlagl
a) Lausleg snerting
varanna sem varir stutt.
Það byggir upp spennu fyrir
næsta skref
c) Sætt og mjúkt kelerf
4. Eftir óvenjulega langan koss þá:
a) Hallar þú þér aftur og horfir ást
úðlega I augu hans
b) Tekur þú þér pásu til að anda og
heldur svo strax áfram að kyssast
c) Tekur þú þér pásu til að narta I
eyrað á honum
5. Þú ert nýbúin að borða hvitlauk og
gæinn gerir sig Ifklegan til að kyssa þig.
Hvaðgerirþú?
c) Þú grfnast með andardráttinn og
segir
honum að
rómantfkin verði
að bfða
a) Hendir mintu f munninn og biður
hann um að halda utan um þig f staðinn
b) Gefur skft f það, eftir nokkrar
mfnútur verður hann hvort eða er svo
æstur að hann gleymir hvftlauknum