Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Page 29
DV Astogsamlíf FIMMTUDAGUR 23. JÚNl2005 29 1!E7i§3 U J S, «9 mm Æ algengara er að konur gifti sig sfðar á lífsleiðinni en áður. Mikið hefur verið rætt um ástæðu þessa og er ein kenningin sú að konur séu orðnar það sjáifstæð- ar, bæði fjárhagsiega og á öðrum sviðum, að þær þurfi ekki á karl- mönnum að haida. í könnun sem gerð var nýlega f Bandarfkjunum kom í ijós að 94% aðspurðra kvenna sögðust vera að leita að sálufélaga. Sætastur Setja konur kannski mark- ið ofhátt? Það virðist vera svo að þær hafi flest allt sem þær þurfa f Iffi sínu og séu því búnar aðsetja markið mjög hátt þegar kemur að því að leita sér að maka. Frægasti kynlffsfræðing- ur Bandaríkjanna, Ruth læknir, gefur ekki mikið fyrir hug- myndina um sálufélagann. Hennar skoðun er sú að hugtakið sálufélagi minni mikið á hugmyndina um G- blettinn, hún sé alls ekki að segja að hann sé ekki til, en hann er ekki heldur það algengur að fólk geti gengið að honum vísum. Hún heldur þvf fram að það sé engin mannvera sem geti pass- að 100% við einhverja aðra og leit að slíkri manneskju geti aldrei valdið öðru en vonbrigðum. Unaðslegir tónar „Rómantfskasta lagið er án efa Glrt með Bftlunum og það er vegna andardráttarins f viðlag- inu, æ þú veist ógöööörl.... sssss göööörl.... unaðslegir tónar," segir Helga Vala Helgadóttir út- varpskona. En hún bætir þvf við að það sé bannað að hiusta á textann því hann fjalli bara um svik á svik ofan. Playboy ólue hafa leikið við sig á meðan þær horfðu. Charlie telur að þeim þyki samt skemmtilegara að horfa með hinum aðilanum. Charlie telur klám nauðsynlegt til að kiydda kynlífið sem verði oft að vana. I samböndum sínum hefur Charlie notað mynd- bönd, leikið með kynlífsleikföng og tekið kynlíf upp á spólu. „Meðan ör- uggt er að efninu sé eytt þá eru þær óhræddar. „Fæstar konur kippa sér upp við klám,“ segir Charlie og segir það þá frekar vera konur með minni- máttarkennd. Þeim finnst þá eins og þær séu ekki nóg fyrir kærastann. Charlie hefur lengi verið viðriðinn klámiðnaðinn og segist ekki enn hafa hitt neinn sem geri þetta ekki af sjálfs- dáðum. Hann segir fólk hafa val um það hvort það vill horfa á eða ekki, það sé enginn að pína það. „í dag er allt miklu meira opið og fólk meiri perrar en það þorir að við- urkenna. Það er verið að blása upp klámvæðinguma og gera hana verri en hún er. Fólkið hefur valið og mér finnst í lagi að það sé í boði ef eftirlit er haft með því,“ segir Charlie að lok- um. ragga@dv.is III ■ TIL AÐ I LIFA STEFNU- MÓTIÐ AF 'jj s Láttu þá gruna að þú hafir áhuga en ekki láta þá vita það með vissu. Karlmenn fila eltingarleikinn og það er best að láta hann eftir þeim. Reyndu að komast að þvi hvort hann á i platónsku sambandi við einhverja vinkonu. Menn þurfa að geta átt samskipti við konur sem vini en ekki bera kynlífsleikföng. j? Ekki drekka ofmikið á stefnu- motinu. Það er ekki sjarmerandi að æla fyrir framan hann og gera sig að fifli. ^ Efhann minnirþig á pabba þinn, þó svo það sé bara i stundar- korn, stingdu þá af! Þú gætir gifst á morgun efþú kærðir þig um að lækka stand- ardinn nógu mikið. EKKI gera það! Biddu frekar eftir draumaprinsin- um i stað þess að eyða timanum i bull. Ef maðurinn sem þú ert að hitta segist vilja hugsa um þig, forðaðu þér þá! Hann vill örugg- lega að þú hugsir um hann. Ekki sætta þig við gagnrýni, sérstaklega þegar kemur að matar- venjum. Konur ættu að mega borða hvað sem er hvenær sem er. Q' Slakaðu á með smámunasem- ina. Efmaður getur ekki gefið smá göllum séns er næsta vist að maður lætur einhvern góðan sleppa og endar einn. 9 Ekki skrökva. Það er nógu erfitt að hitta menn án þess að þurfa að muna allar lygarnar. w, Láttu fyrsta stefnumótið stancia stutt. Þið verðið að hafa eitthvað að tala um á því næsta. 6. Þtgar þú kytclr oru hendurnar yflr- lolHt c) Strjúkandi hár hans a) Utan um hálsinn á honum b) Strjúkandi andlit hans, bak eða aðra Ifkamsparta 7.1 mlðjum kossl vlltu oð hann: c) Renni tungunni meðfram tönnun- um I þér b) Gefi sér tfma til að kyssa þig á nebbann, ennið og axlir a) Takl sér pásu og horfl djúpt f aug- un á þér 8. Hvað þarf til svo að kosslnn verði frá- b»r? a) Rétta andartakið og andrúmsloftið b) Girnd og ákefð c) Ástúð og gleði 9. Uppáhaldspar þltt úr kvlkmyndasög- unnlrer: c) Meg Ryan og Billy Crystal f When Harry Met Sally b) Demi Moore og Patrick Swayze f Ghost a) Bogart og Bergman f Casablanea 10. Þogar kemur að kossum þát b) Átt þú oft frumkvæðið, þú vilt vera við stjórnvölinn a) Ert þú alveg til f að eiga frum- kvæðið svo lengi sem hann gerir það Ifkaaf og til c) Átt sjaldan frumkvæðið, þú vilt að hann stjórni Flest c. Fjörkálfur Þér þykir gaman að kyssast og þú vilt að kossar séu sætir og skemmtilegir ístaðþess að nota þá sem daður. Persónuleiki þinn er vafalaust i stll við kossastllinn. Það getur verið gaman og aðlaðandi að fíflast en passaðu þig áþvfaö gera ekki ofmikið af því því það eru litl- arlíkuráað þannig sam- band verði al- varlegt. Þú þarft að spyrja þig hvortþað geti verið að þú sért hrædd við ofnáið samband eða hvort þú ert óörugg með sjálfa þig. Reyndu að losa þig við hömlumarog hleyptu rómantík og ástríðu í sambandið. Flest b. Ástríðufull Kossar þínir einkennast afákafa og áhuga. Þú ert ekki hrædd viðað sleppa fram afþér beislinu og vflar ekki fyrir þér að eiga frum- kvæðið. Það að vera ástrlðufull er öfunds- veröur eiginleiki, þannig manneskjur lifa yf- irleitt mjög góðu kynlífi. Auk þess ertu ef- laustmjög sátt við kynhvötþfna. Ofmikil ástríða getur samt komið I veg fyrir að inni- legt og tilfinningaríkt samband myndist. Það er lika áríðandi í sambandi að njóta þess að slaka á, tala saman og fíflast, bæði I svefnher- berginu og utan þess. Flestir karl- menn fíla konursem taka frum- kvæðið en þeir vilja líka stundum stjórna. Flesta. Rómantísk Þú elskar rómantík og andrúmsloftið skiptir miklu þegar ástarlot eru annars vegar. Þú átt eflaust margaryndislegar stundir f minningunni þar sem lág tónlist, matur og vín hafa spilað stórt hlutverk. Þú veist og hvernig aðstæður eru bestar fyrir fullkom- inn koss. En á meðan þú ert að plana og hugsa og jafnvel að bfða eftir fullkomnum kossi gætir þú verið að missa af ósjálfráðari hliðum ástarog kynlffs. Rómantískar stund- ir geta Ifka orðið óvænt til, þið ákveðið að fara saman l sturtu að morgni eða borða morgunverð í rúminu. Það er óþarfi að kasta sér á kærastann hvenærsem þú ert Istuði, en að lauma kossi að honum þegar hann býst ekki við honum mun eflaust koma honum skemmtilega á óvart. Rómantískasta lagið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.