Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 22.25
Aðþrengdar eiginkonur
Þættirnir fjalla um líf fjögurra húsmæðra í úthverfum
Bandaríkjanna og hvernig þær takast á við lífið eftir að
góð vinkona fremur sjálfsmorð. Meðan áhorfandi
skyggnist inn í líf húsmæðranna gerir hann sér smátt
og smátt grein fyrir því að þær eru ekki allar þar sem
þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity
Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette
Sheridan. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaunin á
dögunum sem besta sjónvarpsþáttaröðin og Teri
Hatcher hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Geysi-
lega vinsæl þáttaröð sem gefur Sex and the City ekk-
ert eftir. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
► Skjár einn kl. 19.30
MTV Cribs
Viltu vita hvernig stjörnurnar búa? f þætt-
inum MTVCribs eða MTV-heimili, opna
helstu stjörnur nútímans dyrnar fyrir sjón-
varpstökuliði og gefst áhorfendum þannig
tækifæri til að skyggnast inn í heim fræga
og fína fólksins heima fyrir. Hvað gera
stjörnurnar þegar heim er komið? Vaska
þær upp eða eru þær með fylkingar af
hreingerningafólki? Til þess að öðlast enn
meiri upplýsingar um heimilislíf uppá-
haldsstjarnanna þinna er þetta þátturinn
til að fylgjast með!
næst á dagskrá...
► Stöð 2 kl. 20
Lærlingur Trumps
Einn af lofuðustu raunveruleikasjónvarpsþáttum í
heiminum. Hópur af vongóðu fólki keppist við að
hreppa starf hjá auðkýfingnum Donald Trump sem
sjálfur hefur úrslitavaldið. Þátttakendur þufa að
leysa krefjandi verkefni sem segja til um hvort þeir
séu samkeppnisahæfir í heimi viðskiptanna eða
ekki. Þeir sem uppfylla ekki kröfur milljarðamær-
ingsins eru reknir á sviplegan eins og Trump er ein-
um lagið. Fyrrverandi sigurvegarar þessa hat-
römmu baráttu, þau Bill Rancic og og Kelly Per-
dew, koma bæði fram í myndaflokknum.
ftmmtuudagurlnn 23. júní
=0: SJÓNVARPIÐ M 1
6.58 fsland 1 bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 1 flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland i bitið
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 12J0 Neighbours 12.45 f flnu formi 13.00 Jag 13.50 Perfect Strangers 14.15 Home Improvement 14.40 Fear Factor 15.25 Tónlist 16.00 Bamatlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbo- urs 18.18 fsland I dag
18.30 Spæjarar (17:26) (Totally Sples I)
19.00 Fréttir, (þróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 HálandahSfðinginn (4:10) (Monarch of
the Glen) Breskur myndaflokkur um
ungan gósserfingja I skosku Hálönd-
unum og samskipti hans við sveitunga
slna.
20.50 Hope og Faith (21:25) (Hope & Faith)
21.15 Sporlaust (15:24) (Without A Trace II)
Bandarisk spennuþáttaröð um sveit
innan Alrlkislögreglunnar sem leitar
að týndu fólki. Aðalhlutverk leika Ant-
hony LaPaglia, Poppy Montgomery,
Marianne Jean-Baptiste, Enrique
Murciano og Eric Close.
22.00 Tfufréttir
► 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (16:23)
(Desperate Housewives) Bandarlsk
þáttaröð. Atriði I þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.10 Fótboltakvöld 23.25 Soprano-fjölskyld-
an (10:13) 0.15 Kastljósið 0.35 Dagskrárlok
0 SKIÁREINN
siag
■
w
17.55 Cheers 18.20 Providence (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 MTVCribs(e)
20.00 Less than Perfect
20.30 Still Standing Al Miller faðir Bill kemur
I heimsókn. Hann ákveður að verja
tlma með syni sinum með þvi að
endurtaka veiðiferð sem hann fór
með Bill ungum til að herða hann.
20.50 Pak yfir höfuðið
21.00 According to Jim
21.30 Sjáumst með Silviu Nótt Nú er Silviu
farið að leiðast þófið hér á landi og
hugar að reisu til stóra eplisins I leit
að módelsamningi. En áður en það er
gert er best að taka myndir og ráð-
færa sig við fyrirsætu fslands #1, Ás-
dlsi Rán, um bransann.
22.00 The Bachelor - lokaþáttur
22.45 Jay Leno
23.30 Law & Order (e) 0.15 Cheers (e) 0.40
Boston Public 1.20 John Doe 2.05 Óstöðv-
andi tónlist
STÖÐ 2 BÍÓ
8.40 Johnny English 10.05 Drumline 12.00
Sinbad: Legend of the Seven S 14.00 Path to
War 16.40 Johnny English 18.05 Drumline
20.00 Eight Legged Freaks (Bönnuð börnum)
22.00 Alien (Sfranglega bönnuð börnum)
0.00 FeardotCom (Stranglega bönnuð börn-
um) 2.00 Jason X (Stranglega bönnuð börn-
um) 4.00 Alien (Stranglega bönnuð börnum)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island f dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
® 20.00 Apprentice 3, The (4:19)
(Lærlingur Trumps).
20.45 Mile High (10:26)
21.30 Third Watch (11:22) (Næturvaktin 6)
Bönnuð börnum.
22.15 Darklight (Út úr skugganum) Lilith er
24 ára kona með dökka fortíð. Hún er
ódauðleg en löngu liðnir atburðir hafa
horfið úr huga hennar. Lilith er undir
máttugum álögum sem leyna hennar
rétta eðli. 2004.
23.40 Medium (15:16) (Bönnuð börnum)
0.20 Stop Or My Mom Will Shot 1.45 Fréttir
og fsland I dag 3.05 fsland ( bitið 5.05 Tón-
listarmyndbönd frá Popp TiVi
si=m
7.00 Olíssport
17.55 David Letterman
18.40 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda-
ríska mótaröðin I golfi) Vikulegur
fréttaþáttur þar sem fjallað er um
bandarisku mótaröðina í golfi á ný-
stárlegan hátt.
19.10 Kraftasport (Sterkasti maður (slands
2005)
19.40 Landsbankadeildin (FH - lA) Bein út-
sending frá leik FH og lA I Kaplakrika.
22.00 Olissport Fjallað er um helstu Iþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn Iþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson
og Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman
23.15 Landsbankadeildin (FH - (A) 1.00 NBA
(Úrslitakeppni)
OMEGA
8.00 Billy Graham 9.00 Robert Schuller 10.00
Blandað efni 11.00 Samverustund 12.00 Miðnæt-
urhróp 12.30 Maríusystur 13.00 Blandað efni
14.00 Um trúna 14.30 Gunnar Þorst. (e) 15.00
Ron Phillips 15.30 Mack Lyon 16.00 Blandað efni
17.00 Samverustund (e) 18.00 Freddie Filmore
18.30 Dr. David Cho 19.00 Believers Christian
Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Samverustund
(e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller
Hjalti Árnason, eða Hjalti Úrsus eins og hann er gjarnan
kallaður, er umsjónarmaður Kraftasports sem sýndur er á
Sýn öll fimmtudagskvöld. Hjalti sér um þáttinn ásamt Andr-
ési Guðmundssyni auk þess að standa fyrir keppninni um
sterkasta mann íslands. Hjalti er einn af þekktustu kraftlyft-
ingamönnum landsins og hefur meðal annars borið titilinn
„Sterkasti maður heims“.
„Ég hef alla tíð verið mikill áhugamaður um íþróttir. Ég
byrjaði minn íþróttaferil vegna áhrifa frá Bruce Lee-kvik-
myndunum um 1975 og skellti ég mér því í karate til þess
að líkjast átrúnaðargoðinu,“ segir Hjalti Úrsus, kraftlyft-
ingamaður og umsjónarmaður Kraftasports. „Sex árum
seinna, þegar ég var orðinn átján ára, byrjaði ég að lyfta
lóðum og þá var ekki aftur snúið. Það má segja að ég hafi
á þeim tíma verið undir áhrifum frá Jóni Páli, kraftajötni
íslands. Hann hvatti unga menn til þess að hefja lyftingar
og ruddi brautina fyrir okkur sem fylgdum.“
Lyfti stórgrjótum og dró vörubíla
„Áður en ég vissi af var ég farinn að taka þátt í ýmsum
kraftlyftingamótum og svo aflraunamótum sem ganga
út á að lyfta stórgrjótum og draga vörubíla svo eitthvað
sé nefnt. Árið 1988 lá leiðin svo á heimsmeistaramót í
aflraunum í Montreal í Kanada þar sem ég stóð uppi sem
sigurvegari. Ég hef verið trúr íþróttinni síðan og hef tek-
ið þátt í alls kyna aflrauna- og kraftlyftingamótum víðs
vegar um heiminn. Einnig hef ég tekið þátt í hálanda-
leikum að skoskri fyrirmynd. Þá keppa þátttakendur í
trjádrumbakasti og öðrum aflraunum að skoskri hefð,"
útskýrir Hjalti.
Ennþá sterkar taugartil íþóttarinnar
„Ég hef verið að lyfta í rúinlega tuttugu ár en í dag
geri ég það að mestu vegna eigin ánægju því ég er hætt-
ur að taka þátt í mótum og sé ekki fram á slíkt í náinni
framtíð. En ég er enn viðloðandi íþróttina að því
leyti að ég sé um keppnina um sterkasta mann ís-
lands. Auk þess sjáum ég og félagi minn, Andr-
és Guðmundsson, um þáttinn Kraftasport
sem sýndur er á Sýn í hverri viku," tekur
Hjalti fram. „Hugmyndin um þáttinn
kom vegna þess að mér og Andrési þótti
vanta almenna umfjöllun um íþrótta-
greinina. Við byrjuðum því að fjalla
um ýmsa viðburði árið 1996 og þátt
urinn er í dag vinsæll sem áður og
sýndur einu sinni í viku á Sýn. í
þættinum er fjallaö um alls kyns
atburði og mót, allt frá hefð-
bundnum hálandaleikum til ný-
stárlegra fitnessmóta."
Æfði grimmt í Jakabóli
„Vinsældir kraftlyftinga
og annarra tengdra íþrótta-
greina fara ört vaxandi og
hafa aukist gífurlega á síð-
astliðnum árum. Þegar ég
byrjaði voru til dæmis bara
til þrjár líkamsræktarstöðv-
ar á höfuðborgarsvæðinu.
Það voru Kjörgarður, Orkubó
og loks Jakaból þar sem é;
æfði alla daga. íþróttagreini:
er heldur ekki einungis vinsæ
í Evrópu því mikill áhugi e:
fyrir hendi í Afríku, Bandaríkj-
unum og víðar," út-
skýrir Hjalti. „Eitt
af þekktustu
mótunum kall-
ast „Arnold
Classic" og er
haldið í Ohio
í Bandaríkj-
unum. Mótið
er, eins og
nafnið gefur
til kynna,
nefnt eftir
meistaranum
Arnold
Schwarzen-
egger. Sjálfur hef
ég ekki tekið þátt
en við Andrés
höfum farið út til
þess að fylgjast með
og er það að sjálf-
sögðu til umijöllunar
í Kraftasporti
© AKSJÓN
7.15 Korter 20.30 Vatnaskil -
Niubíó 23.15 Korter
Filadelfia 21.00
POPP Tfvf
19.00 íslenski popp listinn 21.00 Kenny vs.
Spenny 21.30 Sjáðu (e)
TALSTÖÐIN
7.03 Morgunútvarpíð - Gunnhildur Arna Gunn-
arsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03 Margrætt
með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morg-
unstund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Há-
degisútvarpið Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnars-
son. 13.01 Hrafnaþing. 14413 Glópagull og
gisnir skógar 15.03 Allt og sumt - Hallgrímur
Thorsteinsson, Helga Vala og Helgi Seljan.
17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson.