Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Side 37
DV Sjónvarp
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005 37
^ Bíórásin kl. 20
Áttfætlurnar
ógurlegu
Gamanmynd með ógnvænlegu ívafi. Sagan gerist í smábæ í
Bandaríkjunum þegar efnaúrgangur hefur vægast sagt skelfi-
leg áhrif á náttúruna í næsta nágrenni. Stökkbreyttar risa-
köngulær gera árás á grunlausa íbúa smábæjarins með þeim
afleiðingum að allt fer I háaloft. Áttfætlingarnir eru blóð-
þyrstir og það er ekkert grín að ráða niðurlögum þeirra. Aðal-
hlutverk: David Arquette, Kari Wuhrer, ScottTerra. Leikstjóri:
Ellroy Elkayem. 2002. Bönnuð börnum.
Lengd: 99 !!*.★★★
JónTrausti
Reynisson
tók púlsinn á netinu.
► Stjarnan
Rólyndismaður í
hrottafengu hlutverki
James Gandolfini er afítölskum ættum og hentarþvíafskaplega vel I eitt afaðalhlut-
verkum Soprano-þáttaraðarinnar sem er á dagskrá I Sjónvarpinu I kvöld. Þrátt fyrir að
hann leikiyfirleitt ofbeldishneigöar og hrottafengnar persónur, segist hann vera hiö
mesta Ijúfmenni i raun og veru. Hann lagði meira að segja fram athugasemdir varðandi
heiftarlegt innihald þáttanna og þá imynd sem italsk-ættaðir Bandaríkjamenn hlutu i
þættinum. En eitt er þó vist að hversvo sem maðurinn er íraunveruleikanum, þá
smellpassar hann íhlutverk hins hatramma Tonys ISoprano-fjölskyldunni.
„Spjallsvæði mæðranna er samtengdur vefur sem teygir
sig út um allar byggðir. Þetta er það sem næst hefur komist
svokallaðri samvitund í þróunarsögu mannkyns og það sem
kemst næst því hérlendis að vera hið alsjáandi auga."
Pressan ERLENDAR STÖÐVAR
Undur alnetsins
í fimm spjallþræði á mínútu um allt sem hægt
er að ímynda sér.
Bk Annar spjallvefúr er Málefnin.com. Hann
mim er ómálefnalegasti spjallvefur landsins. Oft
\ birtast þar athyglisverðar skoðanir og
^ æ skemmtilegar en alltof oft fylgir í kjölfarið
/ bullyfirlýsing frá einum sem allir hinir
hlaupa á eftir. Ágætur þrátt fyrir það.
u jW Af pólitísku vefjunum þykja mér Andríki.is
wjj' og Múrinn.is skara fram úr. Andriki er tvírætt
nafn og vísar annars vegar til andrflds þeirra sem
skrifa og andstöðu þeirra við rfldð. Andrfld kallar sig
líka Vefþjóðviljann, með þeim fyrirvara að þjóðir
haS ekki vilja, bara einstaklingar eins og þeir sjálflr.
Múrinn er jafnlangt til vinstri og gaffall á kvöldverð-
arborði og gæti allt eins vísað til Berlínarmúrsins
eða jámtjaldsins. Það er bráðnauðsynlegt að lesa
báða ef maður les annan. Á Andrfld.is má lesa setn-
ingar eins og: „Rfldsvaldinu er hreint ómögulegt að
láta líf borgaranna í friði." Múrinn segir sem svo:
„En kannski er þrátt fyrir allt eðlilegt að í stríði sem
háð var til að græða berjist hermennimir ekki fyrir
ættjörðina heldur beinharða peninga."
I inu sinni átti alnetið svokallaða að
verða hinn endanlegi fjölmiðill. I
l þá tíð voru Danir Evrópumeist- A
í fótbolta og unga fólkið hlust- r®
arar
aði á Ace of Base, Prodigy og / ''j/S&tfriái
2unlimited. Sjálfur var ég frum-
kvöðull í netnotkun fyrri hluta 10. \ ■
áratugarins og sörfaði mikið. Kíkti á \
heimasíður hljómsveita, skoðaði CNN \
og las j afhvel Islendingasögumar og
Biblíuna á netinu, þó ég gerði það ekki á
pappír. Þegar Díana dó var ég á netinu.
Svo fjaraði undan sörflnu og netið varð vettvang-
ur kláms og þjófnaðar á höfundarréttarskyldu eflú.
Fékk netið aftur um daginn og það ADSL. Árin
orðin fleiri og kílóbætin á sekúndu líka. Og ég vissi
ekki hvað ég ætti að gera. Reyndi að lesa Biblíuna
en nennti því ekki. Sama ruglið á netútgáfu CNN og
í sjónvarpinu. Fletti upp ýmsum leitarorðum á
Google, en endaði á að millifæra fram og til baka á
heimabankanum mér til yndisauka.
En þó svo að sörfið sé andvana og fólk tengist ekki
í erindisleysu em margir gullmolar á netinu. Hér
koma noJdoir bestu veflr landsins: Umfangsmesti
Ijölmiðill landsins og lfldega einstakur íveraldar-
sögunni er Bamaland.is. Spjallsvæði mæðranna er
samtengdin- vefúr sem teygir sig út um allar byggð-
ir. Þetta er það sem næst hefúr komist svokallaðri
samvitund í þróunarsögu mannkyns og það
sem kemst næst því hérlendis að vera hið
alsjáandi auga. Auk þess gefst þama tækifæri flp |
til að vera fluga á vegg í saumaklúbbi heima a3jJL
hjá Gróu á Leiti. Ef eitthvað er að frétta á
landinu sem varðar mæðurnar em komnir
nýir og upplýsandi vinldar á málið augnablik-
um eftir að Vísir eða Mogginn skúbba því.
Mæðurnar stofna að jafnaði frá einum og upp ■
Áöur en ég vissi afvar
ég farinn að taka þátt
í ýmsum kraftiyft-
inga- og aflraunamót-
um. Árið 1988 lá leið-
in svo á heimsmeist-
aramót í aflraunum í
Kanada þar sem ég
k stóð uppi sem sig-
urvegari.
í stuttu máli skrifa hinir bitm á Múrinn og þeir
sjálfumglöðu á Andrfld. Og þá em ótaldir allir
bloggvefimir þar sem hitt og þetta fólk talar um
sjálft sig án sýnilegs tilgangs.
Katie Holmes Samband
hennar og Toms Cruise hefur
gert það að verkum að fram-
leiðendur Batman vilja hana
ekki i framhaldsmyndina.
Caine og Morgan Freeman hafa nú þegar samþykkt að
leika í framhaldsmynd um ofurhetjuna heiftarlegu en
ekki hefur verið sóst eftir leikhæfileikum Kaúe. Framleið-
endur segja rómantík næstu myndar verða mun ástríðu-
fyllri auk þess leikkonan sem hreppi það hlutverk þurfi
að bjóða upp á mun kröftugri leik en Katie.
Kaúe Holmes hefur samkvæmt heimildum verið neit-
að þátttöku í framhaldsmynd um Batman. Framleiðend-
ur em víst mjög ósáttir við að samband hennar og Toms
Cruise hafi „stolið" mikilli athygli frá auglýsingaherferð
kvikmyndarinnar. Enda hefur orðið gífurlegt fjölmiðlafár
vegna ástarsambands þeirra. Chrisúan Bale, Michael
RÁS 1 FM 92,4/93,5 l©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 l&l 1 BYLGJAN FM 98,9 1^=1 1 ÚTVARP SAGA fm»m
7.05 Árla dags 730 Morgimvaktin 9d)5 Laufskál-
inn 9.40 SumarsnakklO.13 lifandi blús 11.03
Samfélagið í nærmynd 13.00 Sakamálaleikrit.
Lesið I snjöinn 14Æ3 Útvarpssagan: Bara stelpa
1430 lllgresi og ilmandi gróður 15.03 f skugga
meistaranna 16.13 Hlaupanótan 17313 Vfðsjá
18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 (slensk
dægurtónlist I eina öld 20.00 Tónlistarkvöld Út-
varpsins 2135 Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsagan,
Seiður og hélog 23.10 Hlaupanótan
730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur
með Guðrúnu Gunnarsdóttur 10.03 Brot úr
degi
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir
18.25 Spegillinn 193)0 Sjónvarpsfréttir.
1930 Fótboltarásin 22.10 Popp og ról
0.10 Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar
5.00 Reykjavik Slðdegis. 73» Island 1 Bitið
9.00 ivar Guðmundsson 123» Hádegisfréttir
1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00
Bjarni Arason 163» Reykjavlk Siðdegis
1830 Kvöldfréttir og Island I Dag. 1930
Halli Kristins
93» ÓLAFUR HANNIBALSSON 103» RÓSA
INGÓLFSDÓTT1R 113» ARNÞRÚÐUR KARLS-
DÓTTIR 1235 Meinhomið (endurflutningur frá
deginum áðut) 1240 MEINH0RNIÐ 133» JÖR-
UNDUR GUÐMUNDSS0N 143» KOLBRÚN BERG-
PÓRSDÓmR 153» ÓSKAR BERGSSON 163»
VTOSKIPTAÞÁTTURINN 173» GÚSTAF NlELS-
SON 183» Meinhomið (endurfl) 1940 Endurfl.
frá liðnum degi.
SKYNEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
17.00 Beach Volley: World Championship Berlin Germany
18.00 Boxing 20.00 Sumo: Haru Basho Japan 21.00
Football: FIFA Confederations Cup Germany 21.30 News:
Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Mixed Martial
Arts 23.15 News: Eurosportnews Report
BBC PRIME.......................................
17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 One Foot in the
Grave 18.30 My Hero 19.00 Tipping the Velvet 20.00
Reputations 21.00 Mastermind 21.30 Two Pints of Lager
and a Packet of Crisps 22.00 Mersey Beat
NATIONAL GEOGRAPHIC ...................
16.00 Battlefront 17.00 Journey of Man 19.00 Mission
20.00 Animals Like Us 21.00 Spider Power 22.00 Egypt
23.00 Seconds from Disaster 0.00 Vultures - Death Watch
ANIMAL PLANET
17.00 Monkey Business 17.30 The Keepers 18.00 Austin
Stevens - Most Dangerous 19.00 Killer Jobs 20.00 Miami
Animal Police 21.00 Talking with Animals 22.00 Pet
Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30
Aussie Animal Rescue
DISCOVERY.......................................
16.00 Stormproof 17.00 Wheeler Óealers 18.00 Myt-
hbusters 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 22.00
Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Killer Tanks
MTV
19.00 Wonder Showzen 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at
Ten 21.00 Switched On 21.30 Dirty Sanchez 22.00 Super-
ock 23.00 Just See MTV
VH1
18.00 VH1 CÍassic 18.30 Then & Now 19.00 Áíl Access
20.00 Fabulous Life Of... 20.30 Cribs 21.00 VH1 Rocks
21.30 Flipside 22.00 Top 5 22.30 VH1 Hits
CLUB
18.05 Living Colour 18.30 Hollywood One on Óne 19.00
Girls Behaving Badly 19.25 The Villa 20.15 My Messy
Bedroom 20.45 Sex and the Settee 21.10 Spicy Sex Files
22.00 Girls Behaving Badly 22.25 Crime Stories 23.10
Innertainment 23.40 Backyard Pleasures 0.05 Living
Colour 0.30 Come! See! Buy! 1.00 Other People's Houses
E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The E! True Hollywood Story 13.30
Behind the Scenes 14.00 Style Star 15.00 Dr. 9021016.00
101 Most Shocking Moments in... 17.00 Jackie Collins
Presents 18.00 E! News 18.30 Fashion Police 19.00 The
E! Trué Hollywood Story 21.00 Jackie Collins Presents
22.00 Dr. 90210 23.00 E! News 23.30 Jackie Collins Pres-
ents 0.30 Life is Great with Brooke Burke 1.00 The E! True
Hollywood Story
CARTOON NETWORK
14.00 Hi Hi Puffy Ámiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50
The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas
XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Foster's Home for Imagin-
ary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's
Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The
-Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy &
Mandy
JETIX......
12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro
13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon
I 14.40 New Spider-man 15.05 Sonic X 15.30 Totally
Spies
MGM
12.05 Day of the Outlaw 13.40 The Last Escape 15.10
Square Dance 17.00 Hard Choices 18.30 Track of Thund-
er 19.55 Safari 3000 21.25 Zero to Sixty 23.05 Juice 0.40
I Start Counting
TCM
19.00 Ryan's Daughter 22.10 Hearts of the West 0.00 Eye
of the Devil 1.30 The Best House in London 3.05 MGM:
When the Lion Roars
HALLMARK................
16.00 Touched by an Angel II116.4510.518.15 Plainsong
20.00 Just Cause 20.45 Betrayal of Trust 22.15 Caved-
weller 0.00 Just Cause 0.45 Plainsong
BBC FOOD.......................................J
16.00 Chalet SÍaves 16.30 The Best 17.00 United States
of Reza 17.30 A Cook's Tour 18.30 Ready Steady Cook
19.00 Ching's Kitchen, 19.30 Paradise Kitchen 20.00
Can't Cook Won't Cook 20.30 Giorgio Locatelli - Pure
Italian 21.30 Ready Steady Cook
DR1...................
15.ÍÖ TÍntin 15.30 Min farer bo’kser 16.00 Fandango -
med Signe 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00
Fint skal det være - special 17.30 Det er mængden der
g$r det 18.00 Hjerterum 18.30 Bag Egeskovs Mure 19.00
TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Sankt Hans fest ved fjor-
den 20.10 Den farlige film 21.40 Halloween H20: 20 ár
senere 23.00 Musikprogrammet
SV1 ...........................................
13Í20 Strömsö 14.00 Rapport 14.05 40 grader i dansfeber
14.35 Familjen Anderson 15.00 Perspektiv 15.30
Torneálax 16.00 Lugna kocken 16.25 Blomstersprák
16.30 Karlsson pá taket 16.55 Puss och kram 17.00
Guppy 17.15 Kent Agent och de hemliga stállena 17.30
Rapport 18.00 Mat/Niklas 18.30 Sofiero - ett kungligt
sommarslott 19.00 Stenristarna 20.00 Sommardebatt
21.00 Rapport 21.10 Drömmarnas tid 21.55 Uppdrag
Granskning 22.55 Sándning frán SVT24
X.
'X