Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Page 40
>
T" f1 í í íA AOt Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
jjijafnleyndar er gætt. sjjj Q f) 0 0 í)
SKAFTAHLÍÐ24, 705REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1970] SÍMISSO5000 5 690710 TÍTÍ171
'•'<C
f
• Hóteleigendur í Keflavflc gleðj-
ast því Clint Eastwood og föm-
neyti hans ætla að gista í bítla-
bænum fræga. Fyrirtækið Tme-
North á íslandi mun eiga í við-
ræðum við Hótel Keflavík um að
sjá um gistingu fyrir Clint, en
Steinþór Jónsson hótelstjóri vili
þó ekkert staðfesta í þeim efnum.
„Ef Clint vfll hafa það flott þá má
hann að sjálfsögðu gista hjá okk-
ur," segir Steinþór, en ljóst er að
Haftifirðingar naga sig í hand-
arbökin því þar í
bænum er ekkert nógu
gott hótel. Reyndar munu '<'
fótboltabræðumir Amar
og Bjarki Gunnlaugs-
synir ætla að bæta
úr því með nýrri
byggingu í mið-
bænum, en lfldega
verður hún ekki
tilbúin í tíma fyrir
meistarann
sjálfan...
Smokkfisk í vatnið!
| Ómar Már Jónsson, sveitar-
stjóri í Súðavík Segir vatn
Súðvikinga liklega hjálpa til við
fjölgun í bænum.
Oléttualda í Súðavík Ko
kenna vatninu um s
„Ég drekk mjög mikið vam,“ seg-
ir Helga Sigurjónsdóttir Súðvíking-
ur, sem er komin sex mánuði á leið.
Mikil óléttualda ríður nú yfir Súða-
vík. Alls era fimm konur með bami
sem er ótrúlegur fjöldi sé miðað við
að íbúar Súðavíkur em einungis um
170. Helga hefur ekki slegið slöku
við í barneignum, en barnið sem
hún gengur nú með verður hennar
fjórða barn. „Ég átti þrjú börn á 18
mánuðum en svo tók ég
smáhlé og er nú aft-
ur ólétt,“ segir
Helga,
hæstánægð með tilvonandi barn.
Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri
Súðavíkur, segir vatnsveitu Súðvflc-
inga afar óvenjulega. „í kringum
2000 létum við bora holur djúpt í
jarðveginn. Bergvatn lekur svo ofan í
þessar holur og svo er þessu dælt
upp. Við þetta hreinsast vatnið bet-
ur,“ segir Ómar. Hann segir vatnið
vera mjög heilsusamlegt. „Sýni sem
vom tekin komu ótrúlega vel út frá
heilsusjónarmiði. Fólk hefur verið
að tala um að vatnið hafi hjálpað til
við óléttuna. Mér finnst það
skemmtfleg skýring og eitt er víst að
Soffía Vagns-
dóttir Sérekki
ástæðu tilþess
aðfæraÁstar-
vikuna frá Bol-
ungarvikyfir tii
Súðavíkur.
það er mjög erfitt að af-
sanna hana."
Soffia Vagnsdóttir
stendur fýrir árlegri
Ástarviku í nágrannabænum
Bolungarvík. Henni finnst ekki
tilefni tfl þess að flytja hátíðina
tfl Súðavflcur. Hún viðurkennir
að árangur Súðvfldnga sé þó
meiri í barneignunum. „Það er
aldrei
gam-
an að
tapa
fyrir
Súðvfldng-
um í neinu, en ég er ánægð á
meðan Vestfirðingum fjölgar."
Soffía er þó ánægð með að Ást-
arvikan hafi áhrif á nærsveit-
unga. „Greinilegt er að Ástar-
vikan hefur smitast í næstu
sveitir. Mér þykir vera dásam-
legt hvað það er mikfl frjósemi í
þessum litla bæ."
Allt í drasli á Suðurgötu 6
Margir muna eftirumfjöll-
un Valgerðar Matthíasdóttur,
í þætti sínum Innlit-útlit, um
húseignina við Suðurgötu 6 í
Reykjavík. Þá var umrætt
hús í eigu þeirra Stein-
unnar Olínu Þorsteins-
dóttur leikkonu og Stefáns
Karls Stefánssonar leik-
ara. Steinunn og Stefán
höfðu hvorki sparað tíma
né fé tfl þess að gera húsið
sem glæsflegast og sam-
gladdist Valgerður þeim
mjög í sjónvarpsþættin-
um. Stefán Karl og Stein-
unn Ólína seldu húsið í
febrúar á þessu ári og er
það mál fasteignasala hér
í borg að farið hafi verið
fram á 45 tfl 50 milljónir
króna fyrir húsið.
Eftir eigendaskiptin hef-
ur ástandið á Suður-
götu 6 sigið heldur
Suðurgata 6 Varf
eigu Stefáns Karls og
Steinunnar Ólínu. Hús-
ið skipti um eigendur
og blasir óræktin við.
Vala Matt Leit
inn til Steinunn-
arogStefánsá
s/num tlma og
var mjög hrifin.
Heiðar Jónsson
Þykir hafa lag á
aðsnúasvona
óheillaþróun til
hins betra.
Á ógæfuhliðina, garð-
urinn er fallinn í
mikla órækt, málning
tekin að flagna af og
gluggar án glugga-
tjalda blasa við þar sem
áður var allt tfl prýði.
Nú er spurt hvort ekki
sé kominn tími tfl þess að
Heiðar Jónsson geri
þetta að viðfangsefni
í þættinum allt í
drasli. Það væri
hægt að byrja með
sláttuorfi og slá
slóð inn svo hægt
verði að setja upp
gardínur.
sínu
Kári spilar ekki körfubolta
„Ég hef ekki spilað körfubolta í 25
ár,“ segir Kári Stefánsson, sem
kenndur hefur verið við íslenska
erfðagreiningu. Kári hefur löngum
verið sagður stunda íþróttir af
miklu kappi og að körfubolti væri
hans uppáhaldsgrein. Sjálfur vfldi
hann ekki kannast við það en
kvaðst hafa heyrt það sama og
blaðamaður, þegar hann bar það
upp við hann hvort hann væri að }
spila körfúbolta. Körfúboltasag- |
an segir að hann hafi stundað J
hann af kappi í lflcamsræktarstöð
World Class, fyrst í Fellsmúla og >
síðar Laugum í Laugardal eftir að qpRpjt
þær opnuðu íyrir nokkm. „Ég hef -' í
heyrt þetta líka en ég veit ekki
einu sinni hvar Laugar em,“ , f j
segir Kári, steinhissa á því j* *
að fólk haldi að hann stundi |
fþróttir samhliða stjómun
Islenskrar erfðagreiningar.
Kári Stefánsson Hefur iöngum ver-
ið sagður stunda körfuboita, en segir
það sögusagnir.
Michael Jordan
Frægasti körfubolta
maður fyrr og síðar.
Kári vill ekki tengja
sig við hans íþrótt.
Sumarskóli 2005
Summerschool
íslenska fyrir útlendinga/Courses in Icelandic
stig 1 — 4 / level 1 — 4
Sta>ur: Hagaskóli, Mjódd.
Skráning / fúllor>nir: 06. - 28. júní
Skráning/ börn: til 06. júní.
Stö>upróf : 23. og 27. júní kl. 17 - 19
Skólagjald: kr. 17.000.-
Morgunkennsla fyrir fullor>na:
11. -28. júlí, kl. 9*°- 1200 alla virka daga .
Gæsla fyrir börn flátttakenda er í bo>i á
morgnana.
Kvöldkennsla fyrir fullor>na:
04.-28.júlí, flrjú kvöld í viku: mánudaga,
flri>judaga og fimmtudaga kl. 18 - 21.
Námskei> fyrir börn og unglinga
6-15 ára (1.-9. bekkur):
11.-28. júli alla virka daga.
Námskei>in eru ókeypis fyrir börn.
Íslenskukennsla:kl.o9oo-i2°o
Tómstundastarf: fyrir 6-12 ára,
Oeikir, vettvangsferúr og fl) kl. 1200-i60°.
Takmarka>ur fjöldi barna kemst a> í
tómstundastarfö og munu fleir ganga fyrir sem
ekki hafa teki> flátt í flví á>ur. fieir sem ekki
komast a> ver>a látnir vita me> fyrirvara, einnig
er bent á önnur tómstundanámskeú á vegum
ÍTR.
Place: Hagaskóli, Mjódd.
Enrollment / adults: June 06th -28lh
Enrollment / children: until June 06 th
Placement test:June 23rdand 27th at 17 - 19
Schoolfee: kr. 17.000.-
Morningclasses for adults:
July n,h - 28,h at 920 - 1200 Mondays
through Fridays. Childcare is provided in the
momings.
Evening classes for adults:
July 04,h-28,h three evenings a week:
Mondays, Tuesdays, and Thursdays at 18 -
21.
Courses for children, ages 6 to 15
(grade 1-9):
July 11th -28 th Mondays through Fridays.
These courses are free of charge.
Courses in Icelandic: kl.o9oo-i2°o
Recreation/summercamp: for ages
6 - 12 at 1200-i60°.
The recreation course in the afternoon is
available for a limited number of children and
those who have never attended this course
before will have priority, others will be notified
in time. Please contact ÍTR for alternative
courses available at ÍTR.
Nánari upplísingar / Further information :
Mi>bæjarskóli, Fríkirkjuvegur 1,101 Reykjavík
sími: 5512992 netfang: nfr(5>namsflokkar.is www.namsflokkar.is
NÁMFLOKKAR REYKJAVlKUR - FRÍKIRKJUVEOUR 1,101 REYKJAVÍK - SÍMAR: 5512992 / 5514106 - Kt. 480269-7489 - FAX: 5629408
Netfang: nfmmrosflokkaris Heimasíða: bttp://Svwu-juHnsflokkafis
t