Freyr - 01.01.1949, Blaðsíða 20
14
PRBYR
villihestaeinkennum til þess að auka
þekkingu okkar á uppruna hestsins,
og rannsaka þarf ákveðin litaaf-
brigði til að auka þekkingu okkar á
erfðunum.
Það er væntanlega ljóst, að þær bend-
ingar, sem ég hefi gefið í þessari grein
minni, ganga miklu lengra en venjulegt
hrossaræktarsamband með sínu hagnýta
markmiði gerir, bæði hvað snertir fóður-
og afkastatilraunir og ýmsar aðrar vís-
Tæmingartæki
Bændur hafa það helzt á móti votheyi,
að það sé erfitt og óþrifalegt meðferðar,
þegar það er notað að vetrinum. Þessi við-
bára er ekki út í hött, en hitt er annað
mál, að hægt er að ráða bót á annmarkan-
um, og þess gerist þörf.
Votheyshlaðan þarf að vera fast við fjós
ið, svo að ekki þurfi aðra fyrirhöfn við
fóðrunina en að losa votheyið með kvísl,
eða öðru handhægu verkfæri, moka því í
fóðurvagn og hjóla þvl eftir fóðurgangin-
um og tæma þar, með sömu kvísl, í jötuna.
í háu votheysturnunum, sem um ára-
tugi hafa verið notaðir vestan hafs, hefir
verið auðvelt að gera gott vothey, en þótt
nokkuð stautsamt að klifra upp í þá til
þess að losa daggjöfina og fleygja henni
niður. Þess vegna hafa uppfinningamenn
lagt stund á að finna önnur og betri ráð til
þess að tæma turnana, og hefir nú tekizt
að koma fyrir útbúnaði, sem þykir ágætur
til þessa. Þetta er vélknúið verkfæri og má
gera sér nokkra hugmynd um það ef litið
indalegar tilraunir. Hér hefir sérfrœðinga-
nefnd smáhestarœktarinnar, sem er skip-
uð af þýzkum aðilum umboðsstjórnar í
landbúnaðar- og skógræktarmálum á her-
námssvæði Rússa í Þýzkalandi, sett sér það
takmark að komast að gagnlegum niður-
stöðum í náinni samvinnu vísinda og
reynslu, niðurstöðum varðandi val og
treystingu hentugrar þýzkrar smáhesta-
gerðar“.
í votheyshlöður
er á myndirnar. Fjórir armar snúast og
skafa yfirborð fóðursins í hlöðunni. Á örm-
um þessum eru smásköfur, er losa fóðrið.
Þessi útbúnaður er hengdur í víra, sem á-
kveða stöðu hans í turninum. —
Um leið og sköfurnar losa fóðrið færa
þær það inn að miðju, en þegar þangað
er komið sogast það upp, af loftdælu, og
fellur niður um pípu, en beint undir henni
er hafður vagn eða hjólbörur, sem taka
við votheyinu. Rafknúinn mótor hreyf-
ir þennan útbúnað og þarf ekki annað
en þrýsta á hnapp svo að í gang fari, en
áður en í gang er sett er hægt að stilla á
sjálfvirkan útbúnað, sem ákveður hversu
mikið magn tæmist í einu. Stillistigin
nema um 2 cm. votheyslagi og er þá stillt
á t. d. tveggja, fjögurra, sex eða einhverja
aðra centimetrafjölda, en stoppúr ákveð-
ur hve margar mínútur tækin skuli starfa.
Armarnir og sköfurnar fylgja alltaf yfir-
borði fóðursins á sjálfstillandi hátt.
Tvær stærðir af tæmingatækjum þess-