Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1951, Blaðsíða 35

Freyr - 01.08.1951, Blaðsíða 35
Búnaðarbanki Islands Austurstræti 5 — Reykjavík J3ankinn er stofnaður með lögum 14. júní 1929. Otibú á Akureyri Hann er sjálfstæð stofnun undir sér- stalcri stjórn og er eign ríkisins. Höfuðverkefni hans er sérstaklega að styðja og greiða fy^rir viðskiptum þeirra, er stunda landbúnaðarframleiðslu. BÆNDUR! Vasahandbók bœnda er upp seld og getum vér því ekki sinnt fleiri pöntunum fyrr en- hún kemur út á ný, vonandi um komandi árarnót. En vér höfum enn flest þeirra fræðirita og bóka, sem gefin hafa verið út síðustu árin, og má meðal annars nefna: Kartaflan, með 24 litmyndum, yfir 100 bls. Verð kr. 25.00. Skýrslur milliþinganefndar, með verðlaunaritgerðum, 2 bindi á kr. 50.00. Beztu kýr nautgriparæktarfélaganna m. myndum, á kr. 20.00. Ærbók. Búreikningaform og önnur rit, sem öll eru seld við ótrúlega lágu verði. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.