Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1952, Blaðsíða 24

Freyr - 01.09.1952, Blaðsíða 24
FREYR, XLVII. ÁRGANGUR NR. 18 Bréfaskóli s.í.s. Námsgreinar: íslenzk réttritun, íslenzk bragfrœði, danska fyrir byrj- endur, danska framhaldsflokkur, enska fyrir byrjendur, enska framhaldsflokkur, franska, þýzka, Esperantó, sálar- fræði, skipulag og starfsheettir samvinnufélaga, fundar- stjórn og fundarreglur, búreikningar, bókfærsla I, bók- færsla II, reikningur, algebra, eðlisfræði, mótorfræði I, mótorfræði II, landbúnaðarvélar og verkfæri, siglingafræði, skák I, skak II. Bréfaskólinn veitir yður tækifæri til náms hvar sent þér búið á landinu. Þér getið eftir vild valið um eina eða fleiri námsgreinar bréfaskólans. Bréfaskóli s.i.s. EFNI: Orf og hrífa. — Lerkiskógur. — Hópferðir. — Frá búfjársýningum. — Um Fiskimjöl. — Bækur. — Molar gervisæðingu. — Fuglamal. — Hverfisteinninn. —

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.