Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Page 17
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ2005 7 7 LANDSBANKADEILDIN Fylkir vann góðan sigur á andlausu liði KR í Vesturbænum í gær. Klaufagangur í vörninni og mistök hjá Kristjáni Finnbogasyni sem kosta mark eru orðin góðkunn stef í Frostaskjólinu. Fallbarátta bíður KR og stuðningsmenn kalla á breytingar. Fylkir 10 Keflavlk 10 lA 0 KR 10 Grindavík 9 IBV 1c Fram 1c Þróttur 9 ■ Staðan: 10 100 0 9 7 0 2 28-5 FH Valur 20 *T 1 Fylkir skorar Leikurinn í gær fór3-1 fyrirFylki. „Það er rosalegt andleysi innan liðsins. Það tekur of langan að byggja upp sóknir. Ég er ansi hræddur um það að styttist í að skipt verði um mann í brúnni. Liðið er á beinni leið niður í 1. deÚd með þessu áframhaldi," sagði Eiríkur Harðarson, harð- orður stuðningsmaður KR, þegar enn eitt tapið var ljóst liðsins gegn Fylki í gær. Fylkismenn gerðu góða ferð í Vesturbæinn í gær og unnu 3-1 úti- sigur á KR. Útlitið hjá KR-ingum dökknar því enn en Fylkismenn sýndu í leiknum hvers þeir eru megnugir og unnu sannfærandi og verðskuldaðan sigur. Það segir kannski sitt að spil KR-liðsins var þó með skásta móti í gær miðað við sið- ustu leiki. Spennuþrungið andrúmsloft Andrúmsloftið í Vesturbænum er spennuþrungið þessa dagana og það leyndi sér ekki á KR-vellinum. Vonleysi hefur gripið um sig meðal stuðningsmanna liðsins sem voru flestir ansi brúnaþungir meðan á leik stóð, vitandi það að breytinga er þörf. „Mér h'st mjög illa á þetta vægast sagt. Það þarf bara að henda út öll- um í þessu liði nema markverðin- um. Ég tel að vandamálið liggi ekki í þjálfaranum, frekar í stjórninni," sagði Runólfur Helgi Kristjánsson sem var klæddur í KR-treyjuna og sat brúnaþungur í stúkunni. Björgvin Gunnarsson var einnig áhyggjufullur á svip í stúkunni. „Það vantar alveg baráttuandann, KR- andinn er ekki til staðar í liðinu." Annar stuðningsmaður sem ekki vildi segja til nafns sagði að menn „Mér líst mjög iHa á þetta vægast sagt. Það þarfbara að henda út öllum í þessu liði nema mark- verðinum." hlytu að sjá að mikið væri að; eitt- hvað yrði að gera sem fyrst, áður en það yrði of seint. Fallbarátta KR Og tíminn er að renna út í Vestur- bænum. Fallbarátta bíður liðsins. í leiknum í gær gerði Kristján Finn- bogason markvörður aftur afdrifarík mistök þegar annað mark Fylkis kom beint úr aukaspyrnu. Það mark skoraði Viktor Bjarki Arnarsson en það fyrsta kom frá hinum danska Christian Christiansen sem nýtti sér klaufagang varnarmanna KR og skoraði, einn á auðum sjó, fyrir opnu marki. f seinni hálfleik bætti Viktor Arn- ar við öðru marki. Glæsilegur sigur Fylkismanna þótt KR tækist að minnka muninn áður en leikurinn var flautaður af. ' • • . ■ ■ Niðurlútir stuðnings- menn Segja andleysi innan liðsins og kalla á breytingar. Sneyptir KRinga r Fall barátta bíður stórveldis- insíVesturbænum. Þetta er undir þeim komið Cuðjón Þórðarson segir á vef- síðu Notts County að það sé urtdir leikmönnum hans komið hvemig hann velji í liðið fýrir komandi æf- ingaleiki og þegar alvaran hefst seinna í sumar. Miklar vangaveh- ur hafa verið uppi nteðal stuðn- ingsmanna liðsins hvernig Guðjón kemur til með að stillaliðinu upp í næstu leikjum, en hann hafði áður gefið það út að allir leikmenn liös- ins byrjuðu með hreint borö. „Þetta er alveg undir leikmönnum mínum komið. Iifþeirsýna mérað þeir eigi heima í þessu liði mun ekki standa á því að jM þeir fái tækifæri. Mér « stendur á sama tun 1. hvaða orðspor menn hafa íengið a síg á undanförnum árum 4 því ef tnenn sanna sig fvrir mér munu . þeir spila. Ég hef nokkra hugmynd um það hvernig ég mun stilla upp þegar deildarkeppnin kemur, en ég mun » gefa mönnum tæki-; f;eri til að breyta því í und- i irbúningsleikjunúm," sagA:: Guðjón. r > Renault a tit- ilinn vísann Forráöamenn McLaren í for- múlu eitt segja að þaö eina sem garti orðið til þess að Raikkönen verði heimsmeistari; ökumanna, væri að ökumenn i Renault geri mistök íþeitn mótum sem eftir eru. „Þvf miður er ekkerf sem bendir til þess í dag að Renault-liöinu verði á í messunni og því verðum við að ná afar hag- stæðum úrslitum úr þeim mótum sem eftir eru og helst þurfum við auðvitað að vinna þau öll,“ sagði Mark Whinnarsh, forstjóri McLaren. „Bílar okkar . eru visstilega hrað- skreiðir, en okkur vantar^ stöðugleikann sem til þarf til að ná lengra," bætti m hann við, en vél-; arbílanir og mis- tök Kitni Raikkönen hafa orðið til þess að liðið hef- ur orðiö af mörg- um stigum í keppnum ársins það sem af er. f Armstrong æfur af reiði Hjólreiðakappinn Lance Arm-' strong var æfur út t' félaga sína í Discovery Channel-liðínu um I helgina, þegar hann varð viðskila við hópinn og var lokaður afí iang- an tíma af liösmönnum T-MobiJe. Flinn sexfaldi bandaríski sigurveg- ari í frönsku hjólreiöunum kenndi félögum sínum um ófarimar og þá staöreynd að hann tapaöi dýrmæc- um tíma í klemmunni á áttundu leiðinni. „Menn verða að fara að athuga sinn gang því ef við hjólum fleiri íeiðir eins og þessa erum vió í vondum málum. Það er dýrt aö sofna á veröinum í þessari keppní og við þurfum j greinilega að endurskipu- : leggja okkttr," «1 sagði Arm- 1 * strong hundfúU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.