Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDACUR 12. JÚLÍ2005 Sport DV Liverpool skoðar Upson Rafael Benitez, knattspymu- stjóri Liverpool er sagður vera að undirbúa fimm milljóna punda tilboð í varnarmanninn Matthew Upson hjá Birmingham, f þeirri von að finna eftirmann Sami Iiyypia í vörninni. Steve Bruce, stjóri Birmingham er ekki hrifinn af þessum fréttum og segist munu gera allt sem hann getur til að halda í leikmanninn. „Við viljum halda í bestu leikmenn liðsins og byggja upp sterkan hóp í kringum þá. Matthew er einn af þesstun leikmönnum og veit það sjálfur," sagöi Bruce. Upson á þijú ár eftir af samningi sínum við Birming- ham, en er talinn freistast af til- hugsuninni um að spila í Evrópu- keppni með Liverpool, sem ereitt- livað sem myndi hjálpa honum að bljóta náð fyrir augum landsliðs- þjálfarans fyrir UM í Þýskalandi á næsta ári. Þórður riftir samningum við ÍA Þórður Þórðarson, markvörður Skagamanna hefur farið fram á að samningi hans við félagið verði rift, en Þórður á sem kunnugt er við veikindi að stríða og getur því ekki leikið meira með félaginu í sumar. ÍA mun því ekki þurfa að greiða honum restina af samn- ingnum við hann, en félagið er að- eins tryggt gegn meiðslum leik- manna en ekki veikindum. Þórður mun eiga í viðræðum við ÍA um að taka að sér markmannsþjálfun hjá öllum flokkum liðsins ístaðinn, en hann hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna vegna veikinda sinna. Button vill aðeins það besta Enski ökuþórinn Jenson Button hjá BAR Honda liðinu í for- múlu eitt er mjög eftirsóttur fyrir næsta tímabil, þegar hann getur fengiö sig lausan undan samnhigi við lið sitt. Það er Wihiams sem á fyrsta tilboðsrétt í ökumanninn, en hann var um helgina orðaður við Ferrari. Einhver ökumaður hefði kannski verið upp með sér að heyra slíkan orðróm, en Button er kröfuharður ökumaður sem sættir sig aðems við það besta. „Ferrari verða kannski með sjötta besta liðið á næsta ári og það er nokkuð sem vekur ekki sérstakan áhuga hjá mér. Ég vil aka með besta liði í heimi, hvert sem það er," sagði hann. Forráðamenn Honda telja möguleika hans hins- vegar besta ef hann heldur áfram hjá liðinu. „Honda hefur unnið ellefu titla og allir hér eru vissirum að Button geti náð Það er allt við það sama hjá Jose Mourinho þetta sumarið. í gær „Á þessu tímabili hversu öflugir við erum. Hin sig. Ef þau haldasi óbreytt mi var meðal þess sem Mo tímarit félagsins sem geflð okkar í ensku deildinni að þau verða að bæta eiga glætu í okkur," opinskáu viðtali við mánaðarlega. Mourinho seg- ir að markmið liðsins fyrir næstu leiktíð sé afar einfalt - hann ætli sér að sigra í öllum keppnum. Og lourinho stiklaði á stóru í við- ; ræddi meðal annars um þess að gera Stamford að óvinnandi vígi sem og þess að kaupa nýja leik- á hveiju sumri, jafiivel þó að það sé ekki brýn nauðsyn r þá í leikmannahópnum. „Við verðum að sýna öðrum liö- um í deildinni að þau geti ekki unn- ið á Brúnni. f öllum heimaleikjum okkar verðum við að fá þrjti stig, þrjú stig og ekkert nema þijú stig," ítrekaði Mourinho með ákveðinni röddu. Hann rómaði framherja sína, þá Didier Drogba og Eið Smára Guðjohnsen, en bætti því við að enginn ætti öruggt sæti í liðinu á næsta ári. „Enginn veit hver mun spila. Drogba og Eiður áttu góða síðustu leiktíð en það gæti vel verið að ég fái til liðsins firamheija sem verður fyrstur í goggunarröðinni. Hver veit?,“ segir Mourinho. „Þótt liðið sé frábært er ailtaf nauðsynlegt að fó nýja leikmenn til liðsins. Miðað við þann hóp sem ég hef í dag virðist ég ekki hafa þörf i öðrum miðjumanni. Þannig er það ef eingöngu er horft á fótboltalegu hliðina. En ef horft er til sálfræði- legu hliðarinnar er nauðsynlegt að Það verður og leikmenn grein fyrir því að iíliðinu, þótt fyrra," sagði fá annan mii að vera . veröa að þeir eiga þeirhafistaöi hann. Liverpool er ekki best í viðtalinu lýsti Mourinho um leið vonbrigðum sínum með að hafa ekki náð markmiðum sínum á síðustu leiktíð. „Ég er mjög svekktur að hafa ekki unnið allt í fyrra. Sérstaklega er ég svekktur með að hafa dottið úr Meistaradeildinni. Ég vil ekki að fólk muni eftir mér sem stjóranum sem vann titilinn í fyrsta sinn í 50 ár og síðan ekki söguna meir. Ég vill vinna allt með þessu félagi," segir Mourinho. Að lokum gerði Mourinho lítið úr Evrópumeistaratitli Liverpool og vel veríð ms ierja verður fyrstur í jgunarröð- inni. Hver veit?" sagði liðið fjarri því að vera það besta í Evrópu. „Evrópu- keppnin gefur mjög brenglaða mynd af getu liða. Evrópukeppnin er útsláttarkeppni og þá er alltaf möguleiki á óvæntum úrslitum - sem oftar en ekki eru ósanngjöm. Liveipool var 37 stigum á eftir okkur í deildinni en er samt Evr- ópumeistari. Fyrir mér er ekki spuming um hvort liðið er betra. Iáðin sem vinna deildarkeppnina í sínu heimalandi em alltaf þaubestu." sendi hann viðvörun til annarra liða í ensku úrvalsdeildinni þess efnis að ef þau myndu ekki styrkja leikmannahóp sinn ættu þau ekki möguleika á að skáka Chelsea á kom- andi leiktíð. Lið Ferrari á í stökustu vandræðum í formúlunni Uppgjafartónn íherbúðum Ferrari Búið spil Michael Schumacher um^hffa9efíðUppa"avon um að Ferrari geti blandað sér í toPpbaráttuna iár. Þegar ummæli Ferrari-manna eftir keppnina á Silverstone um helgina em skoðuð nánar, má aug- ljóslega merkja ákveðinn uppgjafar- tón í tilsvörum þeirra, því í stað þess að horfa fram á við eins og þeir hafa gert fram að þessu, em menn nú famir að velta sér upp úr því sem miður hefur farið á tfmabilinu. Michael Schumacher var daufur í dálkinn eftir að hafa þurft að sætta sig við sjötta sætið á Silverstone um helgina og sagðist ekki sjá fram á að liðið hefði það sem til þyrfti til að vera meðal þeirra efstu. „Ef litið er á tímana sem við náðum um helgina, leynir sér ekki að við vorum frekar slakir," sagði Schumacher, sem kom í mark tæpum hring á eftir sigurveg- aranum Juan Pablo Montoya. „Mér finnst okkur hafa farið aftur í síð- ustu keppnum og við verðum bara að horfast í augu við það að við emm ekki nógu góðir. Ég hlakka mikið til að keppa í heimalandi mínu í næstu keppni, en ég get víst ekki lofað áhorfendum þar mikið betri árangri en þetta. Það er erfitt að ganga í gegnum svona tímabil, en ég læt það þó ekki á mig fá og held áffarn ótrauður," sagði Þjóð- verjinn. Ross Brown, yfirmaður tækni- mála hjá Ferrari, segir að slakt gengi liðsins megi rekja til þess að nýi bíll- inn var tekinn í notkun á slæmum tímapunkti, en bendir einnig á vandamál sem fylgi því að keppa á „Mér finnst okkur hafa farið aftur í síð- ustu keppnum og við verðum bara að horfast í augu við það að við erum ekki nógu góðir" Bridgestone hjólbörðunum. „Það var óheppilegt að taka nýja bílinn í notkun á þessum tímapunkti og ég held að hin liðin hafi aðlagast nýju reglunum í formúlunni betur. Við eigum við það vandamál að stríða að vera eina toppliðið sem keppir á Bridgestone og því hefur þróunin á hjólbörðunum gengið hægar hjá okkur en hjá hinum liðunum," sagði Brown, en afsakanir Ferrari-manna gefa til kynna að þeir séu farnir að horfa til næsta tímabils. baldur@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.