Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Side 29
DV Lífið
ÞRIÐJUDAGUR 12.JÚLÍ2005 29
Hálfdán A/lörður Gunnarsson
Rauðhærðasti fslendingurinn,
samkvæmt kosningu ó frskum
dögum um helgina.
Hálfdán Mörður
Gunnarsson var kos-
inn rauðhærðasti ís-
lendingurinn á írsk-
um dögum á Akra-
nesi um helgina.
Hann er stoltur af
titlinum og hefur
húmor fyrir sjálfum
sér i meira lagi.
F
Rauðhærðasti Islendingurinn
gerir grín sð rauðhærðum
Erfitt að hæfta
að reykja
Eins og frægt er orðiö fór
leikarinn Ewan McGregór í
langa og mikla mótorhjólaferð
um Evrópu, Bandaríkin og
víðar á síðasta ári. Ferð-
inni fylgdi eitt vanda-
mál - hann er byijaður
að reykja aftur. Þetta
skoska sjarmatröll
hafði haldið sig frá
rettunum í eitt ár
áður en hann
fóríferðina,
enhannerlíka
hættur að
drekka eins og
er.
varsvo
um að ég gat ekki hugsað um
neitt annað. Vandamálið er
bara að ég elska að reykja," seg-
ir McGregor.
íslandsvinur
náði sér í
kynlífsfíkil
Breska kynbomban Abi Tit-
muss hefur lýst því
yfir að íslandsvin-
urinnLee
Sharpe sé nýi
kærastinn
hennar. Parið
kynntist f sjón-
varpsþættinuin
CelebrityLovels-
land og hefur
ið þróast eftir
það. Abi Tit-
muss varð fræg
íBretlandieftir
fjölmörg kyn-
lífshneyksli
með frægum
mönnum. Lee
Sharpe er aftur
ámótiþekktur
sem fyrrverandi
leikmaður Manchester United.
Eins og kunnugt er kom hann
hingað til lands árið 2003 og
spilaði nokkra leiki með Grinda-
víkurliðinu í knattspymu.
„Ég gerí mikið grín af rauðhærðum. Mér hefur
meira að segja veríð hótað barsmíðum vegna
þess. Ég bað viðkomandi bara að líta á mig og
þá sá hann að sér,"
„Tilfinningin er alveg mjög fín,“
segir Hálfdán Mörður Gunnarsson,
nýkjörinn rauðhærðasti maður ís-
lands. „Ég bjóst alls ekki við þessu,"
segir Mörður eins og sönn fegurðar-
drottning.
Hefur verið hótað
barsmíðum
Hálfdán Mörður, sem jafnan er
kallaður Moli, segir í háði að það sé
fötlun að vera rauðhærður. Hann
hefur hlotið sinn skammt af stríðni
út af háralit sínum. „Það var mikið
gert grín að mér þangað til ég fatt-
aði að gera grín að mér sjálfur,"
segir Moli en það mun hafa virkað
vel og honum tekist að þagga niður
í stríðnisröddum. „Ég geri mikið
grín að rauðhærðum. Mér hefur
meira að segja verið hótað bar-
smíðum vegna þess. Ég bað við-
komandi bara að líta á mig og þá sá
hann að sér,“ segir Moli eldrauð-
hærður.
Þriggja mánaða
undirbúningur
Moli segir að hann hafi lengi vilj-
að taka þátt í keppninni um rauð-
hærðasta íslendinginn. „Ég á von á
barni og vildi vera búinn að þessu
áður en það kemur í heiminn.
Reyndar ætlaði ég að taka þátt í fyrra
en híllinn bilaði á leiðinni og svo
fann ég ekki staðinn," segir Moli en
það var þó ekki sjálfgefið að sigra
loksins þegar Moli tók þátt. „Ég
safnaði skeggi í þrjá mánuði fyrir
keppnina og það hefur skilað sér,"
segir Moli sem er eini rauðhærði
einstaklingurinn í sinni fjölskyldu.
„Móðir mín trúði þessu ekki þegar
ég kom út. Hún tók röltið um fæð-
ingardeildina um nóttina til þess að
athuga hvort ég væri örugglega
hennar barn," segir Moli.
Með áverka á mænu
Moli hefur marga fjöruna sopið.
Hann hefúr ekki einungis þurft að
harka af sér það áreiti sem fylgir því
að vera rauðhærður heldur hefur
önnur og stærri hindrun orðið á vegi
hans. í febrúar árið 2001 lenti hann f
bílslysi sem hann taldi ekki svo al-
varlegt í fyrstu. Það var svo ekki fyrr
en tveimur árum síðar sem reið-
arslagið dundi yfir. „Ég fékk kast
sem lýsti sér þannig að ég sveiflaði
útlimunum í allar áttir og réði ekki
neitt við neitt. Samt var ég með fulla
meðvitund en réði ekkert við útlim-
ina," segir Moli sem ákvað að leita til
læknis. „Ég fór upp á slysó og þar var
mér sagt að fara í heitan pott og
slaka á. það virkaði ekki svo ég fór
aftur en var þá sagt að koma í kasti.
Það er fáránlegt því köstin standa
yfir í tvær mínútur og ekki get ég
keyrt á meðan. Þá nennti ég ekki að
pæla meira í þessu þar til ég fékk
mjög alvarlegt kast," segir Moli sem
hefur verið á lyfjum síðan sem halda
köstunum niðri að einhveiju leyti.
Á leiðinni til Dublin
Verðlaunin sem Moli fékk fyrir að
sigra keppnina um rauðhærðasta ís-
lendinginn voru ekki að verri endan-
um. „Ég vann ferð fyrir tvo til
Dublin," segir Moli. Hann gemr ekki
tekið konuna með sér til Dublin því
hún er komin langt á leið á með-
göngunni og ekki ráðlegt fyrir hana
að fljúga. „Ég er mikið á Kaffi Vín og
þar er mikið af rauðhærðu fólki.
Kannski tek ég einhvem þaðan með
mér út,“ segir Moli.
soli@dv.is
Rándýr
ræðumaður
Nicole Kidman feer borgaða
næni hálfa milljón dollara fyrir
að halda 25 mínútna ræðu á
ráðstefnu sem hún mun að öll-
um lfldndum ekki
sækja. Um er að ræða
fimmtu árlegu For- ■ *
bes ráðstefhuna iá
sem haldin verður í j *
óperuhúsinu í Sydn-
ey. Leikkonan mun
flytja ræðima í
gegnum gervihnött.
„Hún er svo stórt
nafnað sldpuleggj-
endumir vilja fá
hana hvað sem ger-
ist. Það hefur eng-
inn fengið svo mik-
ið borgaö áður," seg-
ir heimildarmaður.
Umdeildur tölvuleikur
Nú ættu foreldrar að hafa varann á því
í PC-útgáfu tölvuleiksins Grand Theft
Auto: San Andreas, leynist klám. Það var
hollenski forritarinn Patrick Wildenborg
sem greindi frá því á heimasíðu sinni að
hægt væri að slá inni leynikóða sem opnar
faldar skrár í leiknum og gerir þannig leik-
manni kleift að stunda ýmsa ástarleiki
með kvenkyns persónum í leiknum.
Framleiðandi leiksins, Rockstar Games,
hefur neitað ásökunum sem fjölmiðlar
hafa borið á hann og segir að tölvuhakk-
arar hafi bætt þessum eiginleika leiksins
inn og þ.a.l. beri hann enga ábyrgð.
Patrick WUdenborg, sá sem greindi frá
kóðanum, segir að hann hafi ekki gert
neitt annað en að finna leið til þess að
opna duldar skrár sem þegar vom í leikn-
um. Ef Rockstar-menn em sekir um að
hafa sett klám í leikinn má vænta þess að
leikurinn verði einungis seldur þeim sem
em 18 ára og eldri og að hann verði hrein-
lega tekinn úr búðum víða um Bandaríkin.
f leiknum leUcur maður glæpamann-
inn Carl og er heimavöUur manns „gettó-
ið". Markmið manns að ná stjóm á undir-
heimum San Andreas-fylkis en fyrirmynd
San Andreas er Kalíforma. Borgir á borð
við San Fransisco og Los Angeles em vel
útfærðar í leiknum og og er manni frjálst
að drepa hvem gjffl
jrann vegfaranda jggj
sem á vegi nianns
verður. Eiginleik- UMMHmpUp
ar leiksins em iBir ij^ Tíím
óteljandi og get- *
ur maður m.a.
lyft lóðum og orðið massaður eða fengið
sér húðflúr og gullkeðjur. Þá er víst að
konur í leiknum fari að flauta á eftir
manni, sérstaklega ef maður hefur stolið
nógu flottum bíl. LeUorrinn var bannaður
bömum víðsvegar um heiminn og harð-
lega gagnrýndur af foreldrum um aUan
heim.
l'iaysiatlon.g
„Helkött-
aður" með
tvær vél-
byssur
Leikurinn
lofsamar
giæpalíf.
Graffskur kynþokki
/ leiknum má finna
margarpersónursem
hafa veriö sniðnar til
þess að vera„sexy" út-
iitandi.
Grand Theft fluto Eim
vinsælasti leikursíðasta