Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Page 35
STMSTA KVIKMYNDAHÚS UNDSINS • HA6AT0H6I • S. 530 J9H
WAR OF THE WORLDS
BATMAN BEGINS
VOKSNE MENNESKER
CRASH
KL 6-8.30-11
KL 5.30-7.15-9-11
KL 5.45
KL 8-10.15
WHO 'S YOUR DADDY KL 5.50-8-10.10 8.I.T2
BATMAN BEGINS KL 5.10-6.30-8.10-10
WAR OF THE WORLDS KL 3.20-5.40-8-10.30
WAR OF THE WORLDS VIP KL 3.20-5.40-8-10.30
WHO 'SYOUR DADDY KL 3.40-5.50-8-10.10
BATMAN BEGINS KL 3.30-4.30-5-6.30-7.30-8-9.30-10.30
WHO'S YOUR DADDY
BATMAN BEGINS
KL 6-8-10
KL 5.30-8
www.sambioiii.is
F grinmVnd
NYK 0-3 V.lRjAtCTKI
lCíi'uíiDkOKaous
i6i.Hiií'vsiortsoopm8‘
KÍíKMVNTOÍÍ.
LOKSifíÖtömNs
cierMio öuíJth?fNUM
'BATMAK MYStrmrOW,*
v- ÞESSI ER«ÁUP. .
ANORl CAPONf X-^M -91,-
-.TTWTHnf f Nw: E 7 T A
£R /LVÖMU BATMAN
véiráXl.H OV sr . •
Hverra manna ertu vinan?
Furðulegar
fegurðar-
samkeppnir
Fegurðarsamkeppnir hafa verið vin-
sælaríaldanna rás og skjóta sifellt
Ja, sei, sei. Sumarmyndimar í
fullum gangi og okkur er boðið upp
á tveggja ára gamla, annars flokks,
„gamanmynd" sem fór beint á
myndband í heimalandi sínu.
Hressandi það. Ég veit ekki hvað við
gerðum af okkur en það hlýtur að
vera svakalegt.
Við skulum fara yfir listann. Ung-
ur nörd sem er óvinsæll í skólanum
en á sér leynilegan aðdáanda. Tékk.
Þessi sami aðdáandi er leikinn af
gellu sem setur hárið í tagl til þess að
líta nördalega út. Tékk. Nördinn á
óþolandi, feitan, vin sem á að vera
fyndinn en er það ekki. Tékk. Nör-
dinn verður óvænt ríkur og þar af
leiðandi vinsæll í skólanum. Tékk.
Hann lætur frægðina og peningana
ganga sér til höfuðs og allir gömlu
vinimir verða sárir. Tékk. Nördinn
sér að sér, kemst að því að sannir
vinir em verðmætari en allir pening-
ar heimsins, allt verður gott að lok-
um. Tékk. Ég varð pirraður. Tékk.
Hér er saman komið eitt stærsta
safn af „has-beens" og „nobodies",
ef ég má sletta aðeins, sem ég hef
séð lengi. Dwayne Wayne úr Vista-
skiptum er í stóm hlutverki og vondi
kallinn úr Ghostbusters leikur sama
hlutverkið og áður.
Þetta er American Pie fátæka
mannsins, illa gerð að öllu leyti og
Who's Your Daddy?
Sýnd í Sambíóunum.
Leikstjóri: Andy Fickman.
Aðalhlutverk: Brandon .
Davis, Charlie Tal- /te’f
bert, Christine Lakin, \
Kadeem Hardison.
Ómar fór í bíó
það er alveg skiljanlegt af hverju
þessi mynd fór beint á myndband í
Bandaríkjunum. Það væri hinsvegar
gott að vita af hverju hún gerði það
ekki hér á landi.
Stórkostlega ófyndin, reynir eins
og hún getur að vera ógeðsleg, allt of
löng og lætur mína gömlu fantasíu-
gyðju Patsy Kensit líta út eins og
lufsu. Skamm segi ég.
Þegar svona myndir em sýndar
hlæ ég alltaf að því að við íslending-
ar köllum okkur kvikmyndaþjóð.
Bull og vitleysa. Ef við væmm kvik-
myndaþjóð þá væri drasl eins og
þetta ekki á boðstólum og allt það
góða væri ekki sýnt á tveimur vikum
á kvikmyndahátíð. Eina ástæðan fyr-
ir því af hverju við fömm svona mik-
ið í bíó er ekki út af því að við kunn-
um að meta góðar kvikmyndir. Nei,
það er út af því að við höfum ekkert
annað að gera. Og það er ári sorglegt.
Omar öm Hauksson
Heiðar í Botnleðju er kominn með nýtt verkefni; Viking Giant Show
Josh Homme bað um óskalag
með Heiðari í Botnleðju
„Þetta er verkefni sem ég hef
fengist síðast liðinn tvö til þrjú ár
heima hjá mér,“ segir Heiðar Örn
Kristjánsson í Botnleðju um nýjasta
verkefni sitt Viking Giant Show.
Heiðar spilaði undir þessu nafni síð-
astliðinn vetur en í sumar ákvað
hann að setja meiri alvöm í þetta og
setti lagið „Party at the white house"
í spilun á.
Að sögn Heiðars spilar hann ein-
hverskonar rokk en er ekki að tak-
marka sig við ákveðnar stefnur. Nú á
dögunum gerðist það að söngvari
hljómsveitarinnar Queens of the
stone age hringdi í Andra og félaga á
XFM og bað þá um að spila lagi
Heiðars í útvarpinu eftir að hafa
heyrt það í bflnum á leiðinni út á
flugvöll. „ Hann vildi fá disk," segir
Heiðar en Heiðar hefur enn ekki gef-
ið út disk en segist stefha á útgáfu í
haust. „Þeir fengu því e-mail hjá
honum og ég ætla að sendi houm
auðvitað disk,“ segir Heiðar. En
Heiðar segist þó ekki halda í von-
ina um heimsfrægð eða að
Josh Homme muni
leiða hann til frek-gS^s-
ari frama. „Nei ég
hef fengið nóg af svoleiðis
draumum í gegnum árin og ég
nenni ekki að elt
ast við svo leiðist
vitleysu."
Heiðar Örn Kristjánsson
Vonar ekki eftir heimsfrægð.
Josh Homme söngvari Queens of
the stone age Hringdi IXFM og bað
um óskalag með Viking Giant Show.
nýjar og óvanalegar keppnir upp
kollínum. Maður veltir þó gjarnan
fyrir sérhvort allir titlarséu iraun og
veru eftirsóknaverðir.
Þetta er afar óvenjuleg
fegurðarsamkeppni því
keppendur mega alls
ekki vera léttari en ótta-
tiu kfló. Þar sem mark-
mið keppninnar er að
vekja athygli á filadýragarði
nokkrum íTailandi er ekki frá því að
það örli á kaldhæðni þegar tekið er
tillit til nafnbótar sigurvegarans.
Keppni þessi er haldin í
Taílandi eins og margar
aðrar. Keppendur eru
sem gangandi auglýs-
íngar fyrlr farsímafyrir-
tæki.
Fegurðarsamkeppni með
framtíðarsýn. Keppendur
erci hannaðir af tölvusníll-
ingum frá toppi til táar.
Keppnin gengur þannig
fyrir sig að fólk getur farið á vefsið-
una missdigitalworld.com og kosið
sína dömu.
SH
Núve: andi sigurvegari sit-
ur í fangelsi fyrir fikni-
efnabrot iTalavera Bruce
fangelsinu i Brasilíu. Undir
venjulegum kringum-
stæðum gæti þetta hljóm-
að furðulega en þar sem keppnin á
sér stað innan veggja kvennafang-
elsis þá eru flestir keppendur dæmd-
ir fangar.
Stærstafegurðarsam- ;f- -
keppnl strippalinga ( E j ...,'JjY
Indiana, Bandaríkjun- J i £ „ VV;
um. Reglur keppninnar p íl-
eru skýrar. Það er bann-
að að snerta dómara og i /
þátttakendur verða að
vera naktir i minnsta kosti þrjár min-
útúr.
Keppnin er i raun auglýs-
ingaherferð á vegum
Vatnsmelónusambands
Bandarikjanna til þess að
auka sölu á vatnsmelón-
um. Hlutverk Ungfrú vatnsmelónu er
að ferðast á milli borga og segja
landsmönnum öllum hvert næring-
argildi vatnsmelónu er. Eflaust mjög
eftirsóknavert.