Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Page 37
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ2005 37 4 DV Sjónvarp ► Skjár einn kl. 22 ^ Stjarnan m MOKTM „L/f atvinnugolfara erþannig að maður býr hálfpartinn í ferðatösku," Jennifer Jason Leigh leikur í Skipped parts sem sýnd er á Stöð2 Bíó á miðnætti. Jennifer er fædd í Hollywood 5. febrúar árið 1962, en foreldrarnir eru báðir leikarar. Fyrsta kvikmyndahlutverkið fékk Jennifer þegar hún var níu ára, en það var í Death of a stranger. Jennifer fékk ekki að segja orð, en hún fékk strax óbilandi áhuga á kvikmyndaleik. Þegar hún var 14 ára fór hún á leiklist- arnámskeið hjá Lee Strasberg og fékk í kjölfarið hlut- verk í Disney-myndinni The Young runaways. Jennifer hætti svo í menntaskóla sex vikum fyrir útskrift sína til að leika fyrsta alvöruhlutverk sitt, í Eyes of a stranger. Hlutverkið sem gerði hana fræga var svo I unglinga- myndinni Fast times at Ridgemont high. Síðan hefur hún leikið í myndum á borð við Last exit to Brooklyn, Miami blues, Back- draft, Dolores Clai- borne, Road to perdition, In the cut og The Jacket. tinna almenmlega sjónvarpsstöð Pressan Reality TV er alvöru veruleikasjónvarp sem byggist á myndbrotum sem tekin eru af venjulegu fólki við venjulegar aðstæður. Alvöru raunveruleikasjónvarp ERLENDAR STÖÐVAR Enn hveitibrauðsdagar á mínu heimili. Nýjabrumið ekki farið af Digital ísland sem kom eins og guðsgjöf um dag- inn. Á margt að horfa og loks fann ég það skemmtilegasta; Reality TV, held að sú stöð sé númer 58 á myndlyklinum. Reality TV er alvöru veru- leikasjónvarp sem byggist á myndbrotum sem tekin eru af venjulegu fólki við venju- legar aðstæður. Til dæmis vísundurinn sem kom inn á tjaldstæðið í Arizona og fór að bíta gras. Sjáum við þá hvar eldri borgari kemur út úr hjólhýsi sínu til að fá sér vindil. Stendur keikur og horfir á vísundinn eins og hvert annað lamb. En svo gerist það. Vísundurinn ræðst á eldri borgarann, krækir hausnum í klof hans og kastar eina íjóra metra upp í tré. Átakanleg sjón en sá gamli rís upp aftur og tekst að forða sér. Þetta er sýnt sex eða sjö sinnum bæði hægt og hratt. Hrein upplifún í stofunni heima. Þeir eru líka með fasta liði í Reality TV. Til dæmis „When Good Pets Go Bad". Þar var fjallað um hvítskeggj- aðan hreindýrabónda í Nebraska sem lifir á þvf að koma fram sem jólasveinn allan ársinns hring og til þess þarf hann hreindýrin. En viti menn. Dag einn fer hreindýra- bóndinn út í jólasveinabúning- num sínum til að ná sér í hrein- dýr vegna fyrirliggjandi verk- efiiis. Skiptir þá engum togum að hreindýrið ræðst á jólasvein- inn og við tekur barátta upp á h'f og dauða þar sem jólasveinninn hangir i hreindýrahornunum og dýrið gengur gersamlega af göfl- unum í viðtali sem fylgdi, eftir að lögregla og nágrannar höfðu náð að yfirbuga hreindýrið og bjarga jólasveininum af hornunum, kom ifam að þetta hefði verið uppáhalds hreindýr jólasveinsins. Verst þótti honum að hreindýrið lést úr hjartaslagi tíu mínútum eftir að átökunum lauk. Jóla- sveinninn lifði hins vegar af og það var gott. Frábært sjónvarp. Lengi lifi Digital ísland. EUROSPORT 16.00 Áthíetics: IAÁF Grand Prix Zaareb Croatia Í7.0Ó Box- ing 20.00 Cyding: Tour de France 21.00 News: Eurosport- news Report 21.15 Truck Sports: European Cup Núrburgring 21.45 Car Radnq: Le Mans Endurance Series Monza 22.00 All sports: WATTS 22.30 Adventure: Escape 23.00 Football: Gooooal! 23.15 News: Eurosportnews Report ÐBC PRIME 12.00 Hetty Wainthropp Investigates 1250 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Rmbles 1355 Balamory 14.15 Monty the Doq 14J20 Yoho Ahoy 14.25 Bill and Ben 14.35 The Ra- ven 15.tX) Antiques Roaashow 15.30 Diet Trials 16.00 Animal Park 17.00 Bargain Hunt 17.30 EastEnders 18.00 Extreme Animals 18.30 Weird Nature 19.00 SAS Sun/ival Secrets 20.00 Fertility Tourists 21.00 Casualty 21.50 Holby City 23.00 Avigdor Arikha 0.00 David Hockney: Secret Knowledge 1.05 Hamlet, Prince of Denmark NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Africa's Secret Seven 13.00 North Sea WaJÍ 14.00 AÍr Crash Investigation: Radng the Storm 15.00 Seconds from Disaster Expfosion in the North Sea 16.00 Battlefront: Fall of Singapore 16.30 Battlefront: Fall of the Philippines 17.00 Animal Nightmares: Sharks 17.30 Monkey Business 18.00 Africa's Secret Seven ‘living Wild* 19.00 North Sea Wall 20.00 Air Crash Investigation: Rre on Board 21.00 Seconds from Disaster Tunnel Infemo 2200 The Worid's Most Powerful Dam 23.00 Air Crash Investiqation: Rre on Board 0.00 Seconds from Disaster Tunnel Infemo ANIMAL PLANET 1200 The Natural Worid 13.00 Pet Star 14.00 Miami Ánimai Police 15.00 Pet Rescue 1550 Wildlife SOS 16.00 Amazing Animal Videos 16.30 Bia Cat Diary 17.00 Monkey Business 17.30 Animals A-Z iaOÖ Weird Nature 1^30 Nightmares of Nature 19.00 Eye of the Tiger 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Animal Cops Houston 2200 Monkey Business 2230 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Wiídlife SOS 0.00 Eye of the Tiger 1.00 Weirti Nature DISCOVERY 1200 SuperStructures 13.00 Queen Mary 214.00 Junkyard Wars 15.00 Rex Hunt Rshina Adventures 15.30 Reel Wars 16.00 Extreme Machines 17.00 Scrapheap Challenge Mythbusters 19.00 Giant of the Skies 20.00 M; Machines 20.30 One St( ” ' ~ _ Weather 2200 Forensic Weapons of War 21.00 Surviving Extreme itectives 23.00 Mythbusters 0.00 MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 1350 Wishiist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 1^30 Isle of MTV - Pimp My Festival 17.00 The Rock Chart ia00 Newlyweds ia30 My Super Sweet 16 19.00 Power Girls 19.30 The Os- boumes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Wonder Showzen 21.30 SpongeBob SquarePants 2200 Altemative Nation 23.00 JustSeeMTV Nóg aö gera hjá hinum 51 árs gamla Jackie Chan VH1 15.00 So 80s iaÓÖ VH1's vídeo jukebox 17.00 Smells Like the 90's 18.00 Britney Spears Hits 1^30 Fabulous Life Of... 19.00 Behind the Music 20.001 Want a Famous Face 20.30 Fabulous Life Of... 21.00 VH1 Rocks 21.30 Ripside 2200 Top 5 2250 VH1 Hits CLUB ................................ 12.10 Design Challenge 1235 The Styiists 12Ö0 Crimes of Fashbn 1230 Hollywood One on One 14.00 The Review 1455 Cheaters 1210 Arresting Design 15.35 Staying in Style 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method ia50 Single Giris 17.40 Famous THomes & Hideaways ia05 Awesome Interiors 18.30 Hollywood One on One 19.00 Matchmaker 1955 Cheaters 20.15 Sex Tips for Giris 20.45 Ex-Rated 21.10 Spicy Sex Files 2200 Giris Behaving Badly 2230 What Men Want 23.00 Insights 23.30 Weekend Warriors 0.00 Awesome Interiors 0.25 Design Challenge 050 The Stylists 1.15 Crimes of Fashbn Hætti í menntó til að fá alvöru hlutverk CSI Miaml Horatio Cane fer fyrir fríðum flokki réttarrannsóknamanna sem rannsakar morð og lim- lestingar í Miami. í hverjum þætti rannsaka Horatio og fé- Íagar eitt til tvö afar ógeðfelld mál sem oftar en ekki eiga sér stoð í raunverulegum saka- málum sem upp hafa komið. Horatio Cane er leikinn af David Caruso. Segir Chris Tucker stoppa Rush Hour 3 .1 Jackie Chan segir að þriðji hluti seríunnar Rush Hour sé í biðstöðu vegna þess að Cliris Tucker sé svo kröfuharður. „Hann vill ráða of miklu. Kvikmynda- fýrirtækið er ekki tilbúið að láta undan honum. Hann vill hafa sitt að segja um lokaklippingu myndarinnar og hvemig hún lítur út svo eitthvað sé nefnt," segir Chan. Jackie seg- ir Tucker vera góðan vin sinn, en efast engu að síður um að hann sé í aðstöðu til að gera svona kröfur. „Hann er enn ungur leikari," segir hinn 51 árs Chan. „Hversu margar myndir hefur hann gert? Tvær þeirra hafa a.m.k. gert hann mjög frægan og skilað honum fullt af peningum. Hann þarf að læra hægt og rólega." Rush Hour Félagarnir Jackie Chan og Chris Tucker I Rush Hour 2. Óvist er um þriðju myndina vegna krafna Tuckers. Þótt Rush Hour 3 sé í bið- stöðu hefúr Jackie Chan nóg að gera. Hann er meðal ann- ars að vinna að verkefni með leikstjóranum Zhang Yimou, sem frægur er fyrir myndir á borð við House of Flying Daggers og Hero. Chan neitar að tjá sig eitthvað um myndina að öðru leyti en að hann hafi átt hug- myndina en Zhang ætli að gera hand ritið. Myndin á að gerast á níunda áratugnum. „Hann hefur lyft bar- dagamyndunum upp á ann- að stig. Ég held að hann geti gert hvemig myndir sem er núna." -----------------------------J________ Ólafur Már Sigurðsson Hann verðurá skjánum í kvöld þar sem hann spilar til styrktar MND-félaginu. taka þátt í íslandsmeistaramót- inu. Eftir það taka við strangar æf- ingar þar til hann heldur til Þýska- lands til að spila í þýsku mótaröð- inni. í september mun Ólafur svo halda til Englands þar sem fer fram fyrsti hluti úrtökumóts fyrir evrópsku mótaröðina. „Þú þarft að komast í gegnum þrjá niður- skurði og standa þig vel í þeim þriðja til að komast inn," segir Olafur sem er hógvær varðandi framhaldið. soli@dv.is RÁS 1 FM 92.4/93,5 9.40 Sögumenn samtlmans 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 13.00 Sakamálaleikrit 13.15 Sumar- stef 14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa 14.30 Blótónar 15.03 Hljómsveit Reykjavíkur 1921- 1930 1 6.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.25 Spegillinn 19.00 Islensk dægurtónlist í eina öld 21.00 Á sumargöngu 21J55 Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsagan, Seiður og hélog 23.00 Djassgallerí New York RÁS 2 FM 90,1/99,9 M 1 BYLGJAN FM90.9 7J0 Morgunvaktin 8J0 Einn og hálfur með Gesli Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1220 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1855 Spegillinn 1930 Fótboitarásin 22.10 Rokkland 1.10 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA FM 99/4 9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1053 RÓSA ING- ÓLFSDÓ7TIR 1153 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1225 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 13L40 MEIN- HORNIÐ 1355 JÖRUNDUR GUÐMUNDSSON 1453 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 15.03 ÓSKAR BERGS- SON 16.03 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 1755 GÚSTAF NÍELSSON 18.00 Meinhornið (endurfl) 1950 End- urflutningur frá liðnum degi. CARTOON NETWORK 1220 Samurai Jack 1245 Foster's Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 1425 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Giris 15.15 Johnny Bravo 15.40 Meg- as XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Foster's Home for Imagin- ary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 1720 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Giris 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 1210 Lizzie Mcguire 1235 Braceface 1200 Spider-Man 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 1205Tale of Ruby Rose 1245 Breakheart Pass 15.20 White Lightning 17.00 What Happened Was... 1230 The Aviator 20.05 Gallant Hours 220Ö Till There Was You 23.30 Warm Summer Rain 0.55 Extremities 225 Arena TCM 19.00 Brigadoon 20.45 Many Rivers to Cross 2215 Áll thís, and Heaven Too 0.35 The Best House in London 210 Brotheriy Love HALLMARK 1245 Category 6: Days of Destruction 14.15 The Yeariina 16.00 Touched By An Ángel II i 16.45 The Last Chance 1815 Love Songs 20.00 Just Cause 20.45 Getting Out 2215 Sudden Fury 0.00 Just Cause 0.45 Love Songs 230 Getting Out BBC FOOD 1200 The Cookworks 1230 Ready Steady Cook 1200 Deck Dates 13.30 James Martin Sweet 14.00 Can't Cook Won't Cook 14.30 The Tanner Brothers 1830 Ready Steady Cook 16.00 Rocco’s Dolce Vita 16.30 The Italian Kitchen 17.00 Coxon's Royal Feast 17.30 Giorgio Locatelli - Pure Italian 1230 Ready Steady Cook 19.0(f Deck Dates 19.30 Made to Order 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 Worrall Thompson 21.30 Ready Steady Cook DR1 1220 Et race for iivet 1250 Kvindefodbold 13.20 Jacob Andersen - Stjeme for livet 13.50 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Shin Chan 14.10 Braceface 14.30 SommerSummar- um 15.30 Dyrenes c 16.00 Drengen de kaldte kylling 16.15 Thomas og Tim 16.30 TV Avisen med Sport og Veiret 17.00 Fint skal det være 17.30 Hvad er det værd? 1800 Sporics 18.30 Sommertid 19.00 IV Avisen 19.25 AftenTour 2005 19.50 Fjender og venner21.20 Joanne Kilboum SV1 1220 Ministern 14.00 Rapport 14.05 Rapport frán framtiden 14.35 Familjen Anderson 1200 Sá s% vi sommaren dá 15.15 Griniga gubbar 15.45 Rederiet 16.30 Kipper 16.40 Brum 16.50 Berattelser frán hönsgárden 17.00 Stallkompis- ar 17.25 Reas boktips 17.30 Rapport 18.00 Allsáng pá Skan- sen 19.00 Morden i Midsomer 20.35 Sangdags 21 .M Rapport 21.15 Radiohjálpen - Victoriafonden 21.20 Sommartorpet 21.50 Uppdrag granskning - vad hánde sen? 2250 Sándning frán SVT24 > ll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.