Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Blaðsíða 38
i 38 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ2005 Síbast en ekki síst DV Rétta myndin My ndavélaglaðir Japanar við Tjörnina. DVmynd Valli Vindgangur lagði hjólreiðamann Páll Þormar Vilhjálmsson er sautján ára Raufarhafnarbúi og hugðist hjóla aila leið í Ásbyrgi til að mótmæla því að einungis böm og gamalmenni fái að taka þátt á aðal- móti UNÞ sem halda átti í Ásbyrgi. Páll lagði brattur af stað i mót- mælatúrinn en frá Raufarhöfn í Ás- byrgi em um 90 kílómetrar. Páll komst þó ekki nema að Sigurðar- stöðum þar sem vindur var svo mik- iU að hann hafði ekki roð við hon- um. Sneri PáU því við og ætl- ar að reyna aftur þegar vind lægir. Ha? L Hvað veist þú um FH 1. Hvenær var FH stofnað 2. Hvetjir urðu fyrstu ís- landsmeistarar félagsins í knattspymu? 3. Hver er markahæsti maður FH-liðsins í knatt- spyrnu í sumar? 4. Hver er leikjahæsti leik- maður FH frá upphafi? 5. Hvaða þrír danir leika með FH í sumar? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Þaðerekki hægt að segja neitt nema að hann hefuralla tið verið sem hugur minn,“ segir Guðrún Bjarney Bjarnadóttir móðirknatt- spyrnumanns- ins unga, Bjarna Þórs Viðarssonar. Þrátt fyrir ungan aldur er hann kominn með samning hjá ekki ómerkari klúbbi en enska úrvalsdeild- arliðinu Everton.„Hann hefur bara veriö að standa sig mjög vel þarna úti. Þetta er náttúrlega alls ekki auövelt fyrir eins ung- an dreng og raun ber vitni að fara svona einn út, en hann hefur verið að spjara sig, eða eins og þeir segja þá er hann að tækla þetta. Hann hefur verið mjög fljótur að komast inn i hlutina og aölagast lífinu þarna úti mjög vel." Bjami Þór Viöarsson, knattspyrnu- maðurlnn ungi úr Hafnarfirðl hefur verið að gera það gott hjá Everton. En braeður hans þelr Amar Þór og Davíð Þór Vlðarssynir eru elnnlg at- vinnumenn (knattspymu. Davfð lelkur með FH þetta sumarið en er samningsbundlnn Lilleström (Nor- egi og Arnar leikur hjá Lokeren ( Belgíu. Snillingarnir Halli og Laddi í DVD Okjöp af perlum og drasli að vinsa ur „ Ég á fleiri, fleiri kassa af úrlipp- um og drasli frá þessu tímabili. Maður gat ekki þverfótað fyrir því. Við vorum allir búnir að fá gersam- lega upp í háls um tíma," segir Har- aldur Sigurðsson hjá Húsasmiðjunni - betur þekktur sem Halla&Ladda Halli. Þeir hjá Saga film hafa nú tekist á hendúr það þakkláta verkefni að safna saman gömlum perlum með bræðrunum Halla og Ladda og setja á DVD-disk. Er stefnt að því að disk- urinn komi út fyrir jól. Ekki er hlaup- ið að þessu því til eru ókjör af efni frá löngum og farsælum ferli þeirra bræðra. Hallur Helgason hefur verið fenginn til að hafa yfirumsjón með verkinu. Verður ferillinn raídnn aUt aftur til hljómsveitarinnar Faxa þar sem ferillinn hófst. Eru til gamlar upptökur á 8 mm filmu sem verður spennandi að sjá, atriði í sjónvarpi, skemmtanir um land allt ásamt til dæmis Brimkló, HLH-flokknum, auglýsingum og áfram má telja. Halli segir sannarlega spennandi ef þetta getur orðið að veruleika. Að sögunni séu gerð skil en þetta verk- efni hefur verið nokkuð lengi í burð- arliðnum. Þeir bræður settu upp gríðarlega vinsæla sýningu fyrir tveimur til þremur árum þar sem þeir fögnuðu 30 ára grínaftnæli sínu. Sýningin hét „Hætt’að telja” og fr amleiðandi var Einar Bárðarson. „Já, síðasta sýningin var tekin upp og gefin út á myndbandi af Bergvík. í ffamhaldi af því stóð til að gera sjón- varpsþátt, en sú hugmynd þróaðist út í að gera DVD-disk. Þetta frestað- ist, líklega vegna þess að enginn þekkti okkur þarna hjá Saga film. Svo tók Maríanna Friðjónsdóttir við þessu og hún náttúrlega gerþekkir okkur enda störfuðum við í sjón- varpinu,” segir Halli. Og virðist sem nú sé kominn gangur í verkefnið. Til stendur að diskurinn verði tví- skiptur. Á honum verða valin atriði með Halla og Ladda og svo verður rætt við samferðarmenn þeirra, vini og vandamenn. Og þar verða fýrir svörum menn á borð við Egil Eð- valdsson, Björn Bjöms- son, Gísla Rúnar Jónsson, Eddu Björgvinsdóttur, Hjört Howser og Stein Ár- mann Magnús- son. ,4 'V- Bræðurnir í góðu gríni Tilstendurað vinsa perlur úr efni með þeim Halla og Ladda og setja á DVD-disk og erafnægu að taka. Langur og farsæll ferill Ferill bræðranna er ævintýralegur en löng- um er sagt að þeir hafi verið uppgötv- aöir I leikmunadeild Sjónvarpsins. Hrísey lýsir yfir sjálfstæði Um næstu helgi er búist við að um íjögur þúsund manns leggi leið sína út í Hrísey til að taka þátt í fjöl- skylduhátíð þar sem lýst verður yfir sjálfstæði eyjarinnar. Er sjálfstæðis- yfirlýsingin orðinn árlegur viðburð- ur sem hvergi er tekinn alvarlega nema í eyjunni sjálfri. Margt verður til skemmtunar og ætla Stuðmenn að halda uppi fjörinu þegar halla tekur degi. Sættir hafa tekist með liðsmönnum Stuðmanna eftir að þeir slógust á sviðinu á balli í Bol- ungarvík fyrir skemmstu. Var of- þreytu kennt um, en nú munu þeir félagar vera úthvíldir. Má búast við að Hallgrímur Helgason og' barns- móðir hans, Oddný Sturludóttir, fái sér snúning við hljómsveitarpallinn þegar bömin em sofriuð, en þau eiga hús í Hrísey og dvelja þar öllum stundum þegar færi gefst. Hallgrímur og Oddný Fá sér liklega snúning við undirleik Stuðmanna um næstu helgi. < Gott hjá Snjólfí Ólafssyni prófessor að hrista upp I fasteignamarkaðn- um. 1.1929 2. Meistaraflokkur kvenna 3.Tryggvi Guðmunds. 4. Ólafur Kristjáns., núverandi þjálferi Fram 5. Allan Borg- vardt,Tommy Nielsen og Dennis Siim. Krossgátan Lárétt: 1 samtal,4 mann,7 trufli, 8 dolla, 10 gerð, 12 svik, 13 styrkja, 14 mat- ur, 15 sefi, 16 ferill, 18 nöldur,21 bát,22 krafs, 23 þurftu. Lóðrétt: 1 blaut,2 stjórnpallur,3 kynblendingur,4 hræðslu,5 svardaga,6 skoði,9aumingja, 11 fim, 16 sekt, 17 illmenni, 19 eðja,20 mánuð. Lausn á krossgátu •n96 03 ’Jne 6 L ’9P9 L t ’>|os 9 l ’6ngi| l 1 jgæj 6 ‘\e5 9 ’gra s 'n6ut(|a>js f'jngjetseq £'njq j'joj l qjajgoq ngjn £3'J9|>| 33'n66np ij'66eu 81 '99ls 91 '!9J S L 'IQæj þ 1 'ega £ l jej 31 j|ga 01 'snj>| 8 j>|sej z '66as y 'qqej l :»ajn -<

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.