Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Side 5
HINSEGIN DAGAR I REYKJAVIK k FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST Kl. 21 (mætið stundvíslega) DÍVUKVÖLD á NASA Carol Laula frá Skotlandi, Eva Karlotta og fleiri Miðaverð 1.000 kr. FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST OPNUNARHÁTÍÐ í Loftkastalanum kl. 20:30 (húsið opnar kl. 20) Ruth og Vigdís frá Noregi, Hommaleikhúsið Hégómi, Carol Laula, Eva Karlotta, Tvíeykið Tarnín, Uta Schrecken og félagar frá San Francisco og Namosh frá Berlín Gay Pride partý í anddyri leikhússins að lokinni sýningu Miðaverð: 1.500 kr. Á miðnætti Stelpnaball í Iðnó • Strákaball á Pravda Miðaverð 1.000 kr. LAUGARDAGUR 6. AGUST Kl. 15 GLEÐIGANGA Byrjað er að stilla upp göngunni kl. 13 og lagt af stað kl. 15 í glæsilegri gleðigöngu frá Hlemmi eftir Laugavegi niður í Lækjargötu. Kl. 16:15 HINSEGIN HÁTIÐ í LÆKJARGÖTU Meðal skemmtikrafta: PM\ Óskar, Þórunn Lárusdóttir, Magnús Jónsson og Felix Bergsson úr Kabarett, Hanna María & Ingrid, hljómsveitin Eldkex, Arnar Þór, Allstars með Evu Mariuog Love Guru, Ylfa Lind, Namosh, Eva Karlotta og Ruth & Vigdis. Hátíðarávarp: Árni Magnússon félagsmálaráðherra Kynnir: Viðar Eggertsson HINSEGIN HÁTÍÐARDANSLEIKIR NASA - DJ Páll Óskar • Pravda • Nelly's Miðaverð: 1.000 kr. SUNNUDAGUR 7. AGUST Kl. 15:00 FÓTBOLTALEIKUR Hommarnir (New YorkRamblers SoccerClubkeppa við úrvalslið íslenskra lesbía á KR-vellinum Miðaverð: 500 kr. VIP-KORT meeantMBAM 4.500 kr. gildir á alla viðburði hátíðarinnar Fást hjá Samtökunum 78 REYKJAVÍK GAY PRiDE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.