Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005 37 ^Animal Planet kl. 21 i Detroit f þessum þaetti er fylgst með lögreglu- mönnum sem helga sig dýravernd. Á hverju ári koma upp 4.500 tilvik þar sem tilkynnt er um slæma meðferð á dýrum og þetta er fólkið sem berst gegn slíku. ► Stjaman Bítlarnir vUdu að hann færi í tónlist Ben Kingsley leikur í kvikmynd- inni Sweeney Todd sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld kl. 20. Ben Kingsley steig sín fyrstu skref í leiklist árið 1966 þegar hann var sögumaður í leikritinu Smashing Day sem framleitt var af umboðsmanni Bítlanna Brian Epstein. Hann samdi tónlist fyrir verkið og flutti hana. Eftir eina sýningu komu að honum John Lennon ásamt Ringo Starr og sögðu þeir honum að helga Iff sitt tón- list. Hann gerði það ekki og ári seinna bauðst honum staða í hinum Konung- lega Shakespeare- leikhóp í Bretlandi og lék hann með þeim við góðan orðstír í mörg ár. Ben Kingsley er hálf-indversk- ur og hjálpaði það honum mikið þegar hann lék trúarleiðtogann Gandhi I sam- nefndri kvikmynd. Fyrir það fékk hann Óskarsverðlaun og hefur verið einn af þeim virtustu í bransanum síðan. Ben Kingsley er frábær leikari. Dóri DNA er með hugmynd um betri biggest loser þátt Pressan „Sjóræningjar að ræna íbúum, eldgos að reyna að drepa þá, úti- hátíð sem gengur undir slagorðunum „Anything goes", lundar að herja á mannfólkið og svo grýla sjálf: Árni Johnsen." í kvöld sýnir stöð 2 framhaidsmyndina Reversible Errors. Lög- fræðingar þurfa að hafa skjótar hendur til þess að freisa ungart mann áður en hann er líflátinn fyrir glæð sem hann framdi ekki. Kvik- stjörnur og kjörin fyrsl? alla aðdáendur spenn- andi kvikmynda. Seinn hlutinn er á dagskJMttj föstudaginn. Vestmannaeyingar þurfa hetju The biggest loser. Hvaða fitubolla getur grennst mest. Tveir spengilegir einkaþjálfarar og allt vaðandi í öhollustu sem á að freista þeirra sem reyna að grennast. Sá sem dettur í beikonið eða snúðana er gerður brottrækur úr þessari grenning- arparadís. Það liggur í augum uppi að næsti þáttur mun snúast um eiturlyfjasjúklinga. Þeir þurfa að verða edrú. Ganga í gegnum 12 sporin og allt AA gúmmelaðið. Síðan er grýtt í þá kókaíni á milli og á meðan þeir sofa eru hinum ýmsu eitur- lyfjum stráð yfir þá. Sá sem fellur fer heim í ræsið, hinir fá milljón kall og vinnu. Snilld. Mikið hljómar Reykjavík óspennandi ef maður les lýsingar á skemmtistöðum borg- arinnar íWhat’s on in Reykjavik eða Grapevine. Til dæmis myndi ég frekar fara á blokkfiaututónleika leikskóla frá Finnlandi en að djamma á Prikinu ef marka má innihaldslýsinguna. Gald- urinn á bakvið íslenskt næturiíf nær ekki að sldla sér á prenti í þessum ritum. Fáið HaUgrím Helga tíl j Eins og Neró forð- | um Árni Spilar á með- | an eyjan brennur Mlke Tyson fer með hamarinn í klamið) Nú ganga sögur um að Mike Tyson sé að fara í leika í klámmynd ásamt Jennu Jameson. Fyrrverandi heimsmeistarinn segist vera í svaka- legum peningakröggum eftir að skatturinn áætíaði á hann gommu af dollurum. Hann segir því að klám- feriU sé nokkuð freistandi. „Ég talaði við mann að nafiú Jimmy sem er forsvarsmaður Jennu Jameson," segir Mike Tyson við tímaritið Brita- in Zoo. Mike segir að áhugi sé fyrir hendi að fá hann en hann vill fá borgað fyrirfram. Hnefaleikasér- fræðingurinn og blaðamaðurinn Pedro Femandez segir að Tyson væri mikil gersemi fyrir klámheim- inn þar sem limurinn á honum er víst 14 tommur eða um 35 cm. „Samkvæmt réttarskýrslum úr nauðgunarmáli Tyson er limurinn á honum að minnsta kosti 35 cm,“ segir Pedro. RÁS 1 ®í RÁS 2 \M BYLGJAN 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9A0 Sumarsnakk 930 Morgunleikfimi 10.13 Lif- andi blús 11.03 Samfélagið í nærmynd 13.00 Sakamálaleikrit, Mærin I snjónum 14.03 Útvarps- sagan: Stjórnlaus lukka 1430 Sögur og sagnalist 15.03 Úr alfaraleið 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víð- sjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 ís- lensk dægurtónlist I eina öld 20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva 2135 Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsagan, Ragtime 23.00 Hlaupanótan |^s| 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.35 Fótboltarásin ásamt Ragnari Páli Ólafssyni 22.10 Popp og ról 0.10 Ljúfir næturtónar 530 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland I Bítið 930 (var Guðmundsson 1230 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Sfðdegis 1830 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 1930 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA FM 9M 9JB ÓLAFUR HANNIBALSSON 10JH RÓSA INC- ÓLFSDÓTTIR ÍUB ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1U5 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1240 MBN- HORNIÐ 13J15 JÖRUNDUR CUÐMUNDSS0N 1403 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 15JB ÓSKAR BERCS- SON 16JH VIÐSKIFTAÞÁTTURINN 17435 GÚSTAF NÍELSSON 18.00 Meinhornið (endurfl) 1940 End- urflutningur frá liðnum degi. ERLENDAR STÖÐVAR að skrifa þetta. Verslunarmannahelgin var að líða. Stormar riðu aftur yfir Vestmannaeyjar. Það er eitthvað biblíulegt við ófarir Vest- mannaeyja. Þetta er einhver „treasure is- land“. Sjóræningjar að ræna íbúum, eldgos að reyna að drepa þá, útihátíð sem gengur und- ir slagorðunum .Anything goes“, lundar að herja á mannfólkið og svo grýla sjálf: Ami Johnsen. Það má ekki einu sinni taka lagið, þá er hann mættur til þess að gefa spítalavink. Vestmannaeyingar þurfa hetju til þess að ná sér úr þessum krögg- um. Harðsvíraðan fógeta sem kemur ríðandi á hesti, yfirbugar Áma og skilar honum í strigapoka til yfirvalda, „út með ruslið“, segir hann svo og ríður inn í sólsetrið, nartandi í reyktan lunda. SKY NEWS Fréttir allan sóiarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sóiarhringinn. F0XNEWS Fréttir allan sóiartiringinn. EUROSPORT Í2.Ö0 Cycling: UCI Protour Éneco four 15.ÖÖ Áthíetics: IAAF Super Grand Prix London 17.00 FIA World Touring Car Champ- ionship By Lg: FIA Wtcc Mag 17.30 Rally: Worid Championship Finland 18.00 Freestyle Motocross: X-fighters Madrid Arena Spain 19.30 Boxing 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Shooto 23.15 News: Eurosportnews Report BBCPRIME 12.00 Miss Marple 12.55 Teletubbies 13.20 Tweenies 13.40 Fimbles 14.00 Balamory 14.20 El Nombre 14.25 Bill and Ben 14.35 Rule the School 15.00 Antiques Roadshow 15.30 Holiday Swaps 16.00 Animal Park 17.00 Bargain Hunt 17.30 EastEnders 18.00 One Foot in the Grave 18.30 2 point 4 Children 19.00 Cutt- ing It 20.00 Sun Myung Moon 21.00 Mastermind 22.00 Mersey Beat 23.00 Blue Planet - A Natural History of the Oceans 0.00 Michael Palin’s Hemingway Adventure 1.00 The Mark Steel Lect- ures NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Walking With Lions 13.00 Paranormaí?: Ánimal Oracles 14.00 Cliffhangers: Saving Bart 15.00 Great Bear Rainforest 16.00 Battlefront: Fall of Poland 16.30 Battlefront: the Last Strong Hold 17.00 Animal Nightmares: Frogs 17.30 Monkey Business 18.00 Walking With Lions ‘living Wild' 19.00 Paranormal?: Animal Oracles 20.00 Beyond Fear •premiere* 21.00 White Shark Outside the Cage 22.00 Paranormal?: Ghosts 23.00 Beyond Fear 0.00 White Shark Outside the Cage ANIMAL PLANET 12.00 Wiid Indonesia 13.00 Pet Star 14.00 Animal Precinct 15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS 16.00 Amazing Animal Videos 16.30 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business 17.30 Animals A-Z 18.00 Killing for a Living 19.00 The Big Squeeze 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Monkey Business 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Wildlife SOS 0.00 The Big Squeeze 1.00 Killing for a Living DISCOVERY 12.00 Rex Hunt FÍshing Ádventures 12.30 Fishing on the Édge 13.00 Extreme Engineering 14.00 Extreme Machines 15.00 Jun- kyard Mega-Wars 16.00 Extreme Machines 17.00 Wheeler Deal- ers 18.00 Mythbusters 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Rles 21.00 Air Jaws 2 22.00 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Tanks MTV 12.00 Boiiing Points Í2.30 Just See Mtv 14.00 Spongebob Squ- arepants 14.30 Wishlist 15.00 Tri 16.00 Dismissed 16.30 Just See Mtv 17.30 Mtv:new 18.00 The Base Chart 19.00 Pimp My Ride 19.30 Punk’d 20.00 Wonder Showzen 20.30 The Osbour- nes 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Switched on 23.00 Superock 0.00 Just See Mtv VH1 15.00 So éÓs 16.00 VH1’s video jukebox 17.00 Smelis Like the 90’s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Disco Divas One Hit Wonders 19.30 Disco Fever Music Mix 20.00 When Disco Ruled the Worid 21.00 VH1 Rocks 21.30 Ripside 22.00 Latino Top 5 22.30 Ultimate Albums 23.30 Storytellers 0.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Retail Therapy Í2.35 The Stylists 13.00 Staying in Style 13.30 Hollywood One on One 14.00 Hollywood Star Treatment 14.25 Cheaters 15.10 The Roseanne Show 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Other People’s Houses 17.40 Fantasy Open House 18.05 Come! See! Buy! 18.30 Hollywood One on One 19.00 Matchmaker 1925 Cheaters 20.15 Sextacy 21.10 My Messy Bedroom 21.35 Sex and the Settee 22.00 What Men Want 22.30 More Sex Tips for Giris 23.00 Backyard Pleasures 23.30 Anything I Can Do 23.55 Awesome Interiors 0.25 Retail Therapy 0.50 The Stylists 1.15 Staying in Style CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 1335 Codename: Kids Next Door 14.00 Viva Las Bravo 16.05 Samurai Jack 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter’s Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Giris 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Spider-Man 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.25 Wonderíul Country, the 14.05 Vampires on Bikini Beach 15.30 Whales of August, the 17.00 Getting It Right 18.40 Convict Cowboy 20.20 Women of San Quentin 21.55 So Evil, so Young 23.15 Summer Heat 0.35 After Midnight 2.10 70’s, the (two Hour Version) TCM 19.00 Ryan's Daughter 22.10 Home From the Hiil Ó.35 Waterioo Bridge 220 The Scariet Coat HALLMARK 12.45 And Never Let Her Go 14.15 Out Öf The Woods 16.00 Touched by an Angel IV 16.45 Memiaid 18.15 My Louisiana Sky 20.00 Law & Order Viii 20.45 The Mapmaker 22.15 The Devil’s Arithmetic 0.00 Law & Order Viii 0.45 My Louisiana Sky 2.30 The Mapmaker BBC FOOD 12.00 Rick Stein's Food Heroes 1Z30 Food and Drink 13.00 Big Kevin Little Kevin 13.30 Grigson 14.00 Can't Cook Won’t Cook 14.30 The Cookworks 15.00 Nigella Bites 15.30 Ready Steady Cook 16.00 Chalet Slaves 16.30 The Hi Lo Club 17.00 Beauty and the Feast 17.30 Tyler’s Ultimate 18.30 Nigel Slater’s Real Food 19.00 Big Kevin Uttle Kevin 19.30 Paradise Kitchen 20.00 Conrad’s Kitchen: Access All Areas 20.30 Kitchen Takeover 21.30 Ready Steady Cook DR1 1Z25 Profilen 12.50 Hvad er det værd? 1320 Jagerpiloteme 13.50 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Shin Chan 14.10 Ozzy & Drix 14.30 SommerSummarum 15.30 Scooby Doo 16.00 Mathias skal i skole 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være 17.30 Bobler i blodet 18.00 Heriufsholm 18.30 De smá englebcm 19.00 TV Avisen 19.25 Post Danmark Rundt 19.50 Beck - Annoncemanden 21.20 Central Station SV1 13.30 Arianda 14.00 Rapport 14.05 Djurgalen 14.35 Familjen Anderson 15.00 Business as usual 15.30 Handikapp - inget hinder 16.00 Lugna kocken 16.25 Blomstersprák 16.30 Karisson pá taket 16.55 Puss och kram 17.00 Guppy 17.15 Kent Agent och de hemliga stállena 17.30 Rapport 18.00 Solens mat 18.30 Dclahástar pá grönbete 19.00 Graven 20.00 Sommardebatt 21.00 Rapport 21.10 Drömmamas tid 21.55 Kari för sin kilt 22.50 Sándning frán SVT24 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.