Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005
Menning DV
KABARETT
verðurfrum
sýndur í kvöld I Gamla bíói. Það hef-
ur farið nokkuð fyrir augiýsingum
um sýninguna í völdum dagblöð-
um og á strætóskýlum, en minna
verið um skipulagt kynningarstarf í
fjölmiðlum. Sýningin erstyrkt í bak
og fyrir og hafa þeir framkvæmda-
stjórarnir og sam-
fylkingarkólfarnir
Felix Bergsson og
Ingvar Sverrisson haft öll spjót úti.
Miðar eru í sérstöku boði SPRON - ef
þú ert með kort.
Flugur
ORMSTEITI er ein þeirra hátíða sem
haldin er í ágúst og byggir að mestu
leyti á framtaki heima manna. Hún
stendur í tíu daga og verður víða
með aðsetur enda atriði til skemmt-
unar mörg. Það vekur athygli að
Eiðastóll, menningarsetrið á Héraði,
er hvergi nefnt á
knafn í kynningu
Xum hátíða-
jhöldin.Mun
' þaðtilmarks
umþanninn-
■- nróna hreppar-
sem lengi
tlar
að
verða
þörfum
málum
fjötur
umfótþar
austurfrá.
Sigurjón Sighvats-
son Eiðastólsstjóri
fær ekki að vera með
á Ormsteiti.
HIN TÁPMIKLA ritstýra og skáld-
kona Gerður Kristný hefur brosað
dularfullu brosi undanfarna mán-
uði og látið fátt uppi um skrifsín í
sumar. Hún mun vera að vinna við
viðtalsbók (ævisögu) við þekkta
konu en kann sölutaktík frá Mann-
lífsdögum slnum og lætur ekkert
uppi.Athugulir menn hafa tekið eft-
ir að Gerður hefur haldið sig mikið í
námunda við Stuðmenn á flandri
þeirra um kringluna. Eins og þjóð-
inni er kunnugt er bara ein þekkt
Sænskur gítardjass
Andreas öberg, sænski djassgítar-
leikarinn, heldur fema tónleika á land-
inu um næstu helgi. Þrátt fyrir ungan
aldur hefur Andreas þegar öðlast sess
sem einn af færustu djassgítaristum
samtímans. Hann leikur djass af öllu
tagi, en sígaunadjass og djass í anda
Djangos Reinhardt er í miklu uppá-
haldi hjá honum og hefur hann komið
ffam á tónleikum með Jimmy Rosen-
berg, Stochelo og Dorado Schmit
Hann hefur leikið inn á marga geisla-
diska, spilar m.a. á diski með Jimmy
Rosenberg, sem fékk frábæra dóma.
Það er djasstríóið Hrafnaspark á
Akureyri í samstafi við Djangojazz
Festival Akureyri, sem fær Andreas
öberg til landsins og leikur Hrafiia-
spark með honum á tónleikum. Á
föstudagskvöld verður hann á Café
Rosenberg í Reykjavfk og byijar að
spila ld. 21.30. Þaðan heldur hann
norður á Akureyri og leikur í KetHhús-
inu á laugardagskvöld kL 21.30. Síðan
fer hann vestur á fsaflörð á sunnudag
og leikur kl. 21 f Edinborgarhúsinu en
snýr á mánudag aftur suður og leikur
öðmsinni á Café Rosenberg í Reykja-
vlk 21.30. Verða Hrafnasparksmenn í
för með honum aHa reisuna Að-
göngumiðasala verður við inngang-
inn.
Einu sinni var slagurinn milli kassettunnar og kartridge-spólunnar, svo tókust á vhs-
spólan og betan, um tíma var stóri geisladiskurinn væntanlegur. Neytendur hafa setið
af sér stríð framleiðenda um ráðandi form á markaði afrita fyrir tónlist og kvikmynd-
ir, margir með ærnum kostnaði. Nú er yfirvofandi stríð um ráðandi format á DVD.
Þeir em til sem halda því fram að
stríðunum um hljóðkassettuna og
myndbandið hafi lyktað með því að
verra geymsluform hafi farið með
sigur af hólmi, Kartridge-tækið sé
betra en kassettan og betan beri af
vhs-spólunni, enda hafi hún orðið
ráðandi í atvinnurekstri.
Nýja stríðið um næsta þrep í þró-
un DVD er skollið á. Ákvörðun 20th
Century Fox sem tiikynnt var nýlega
réði úrslitum. Ráðamenn þar á bæ
ákváðu að veðja á Blu-ray. Þannig em
kvikmyndarisamir vestanhafs klofnir
í tvær andstæðar fylkingar um hvaða
afiit verði ráðandi á DVD-markaðn-
um á næsta áratug.
Fyrir utan Fox hafa Sony, Disney
og Apple veðjað á bláa geislann og er
þeirri tækni talið til tekna að hún
vemdi rétthafa betur gegn stuldi.
Fylgjendur HD-DVD lýstu sam-
stundis yfir að Blu-ray væri óáreiðan-
leg tækni og þeirra tækni stæðist fyUi-
lega samanburð. Það em Toshiba,
Microsoft, Wamer Brothers, Univer-
sal og Paramount sem standa að
japönsku hágæða-tækninni sem hef-
ur lengi verið í þróun og átti sér eink-
um bakland í Japan þar sem sjón-
varpsstöð með slfkt efiú hefur lengi
verið í rekstri
Fréttaskýrendur telja litlar líkur á
að sættir náist. Neytendur verða því
einu sinni enn settir í klemmu og
gríðarlegum fjármunum sóað í að
sannfæra kaupendur um gæði kerf-
anna tveggja. Sony segir Blu-ray
geyma meiri gögn - 25GB samanbor-
ið við 15GB á HD-DVD, en núverandi
DVD-diskar geyma mest 4.7GB. Fylgj-
endur HD-DVD segja með réttu að
þeirra kerfi eigi betri samleið með
flutningstækjum DVD og því verði
kostnaðarþröskuldurinn lægri fyrir
neytendur þegar kemur að endumýj-
im þeirra tækja sem nú fyHa stofur og
svefnskála á heimilum Vesturlanda-
búa.
Gæði ráða ekki segja menn,
minnugir þess að Sony tapaði stríð-
inu með Betamax sem var sannarlega
með meiri myndgæði en VHS-
formatið. Þeir Sony-menn munu
innifela Blu-ray tæknina í væntan-
legri PlayStation 3 sem kemur á
markaðinn í mars á næsta ári. Eins
gott að menn fari að panta. Fyrstu
spUarar HD-DVD verða þá komnir á
markað og fáanlegir um næstu jól.
Sala á DVD reis hæst 2004 með
sölu sem nam 20.1 biUjónum dala.
Talið er að hún detti niður í 15.3
biHjónir dala árið 2010. Framleiðend-
ur rafmagnstækja þurfa nauðsynlega
að tryggja markaðnum nýjungar,
ekki síður en söludeUdir framleið-
enda. DVD var stærsta tækninýjung
sem hefur yfirtekið markaðinn, bara
vegna þess að allir komu sér saman
um staðal og sameinuðust um eitt
format. Bæði kerfin, HD-DVD og
Blu-Ray munu geta spUað DVD-
diska sem nú fyUa hUlur og skápa
neytenda - þeirra bíða ekki örlög
vinyl-plötunnar sem lenti á haugun-
um í þúsundum tonna - þangað tíl
menn mundu aftur eftir því þekki-
lega formi og tóku fónana gömlu i
notkun á ný.
Kútter í aðalhlutverki í Þorlákshöfn
um helgina
Kútter Jóhanna á siglingu undan færeyskri strönd Þetta 120 ára skip verður isigHngu
með gesti Hafnardaga um heigina
Þeir í ölfúsinu eru ekki tU í að
gefa sitt eftir í hátíðahaldi sveit-
anna. Þeir blása tíl Hafnardaga um
helgina í höfninni sem kennd er við
heUagan Þorlák og hefur dugaö
skipum í þústmd ár. Hafnardagar í
Þorlákshöfn verða formlega settir á
Skarfaskersbryggjunni f Þorláks-
höfn á föstudag 5. ágúst.
En menn þar á bæ vUja byija
snemma. Á fimmtudaginn verður
tekið forskot í sæluna. Nýstofnað
Jazzband Suðurlands heídur þá
tónleika í Versölum í ráðhúsi ölf-
uss.
Síðan verður margt til gamans
gert á föstudag. Kútter Jóhanna, eða
„slúppan" Jóhanna eins og hún er
köHuð á færeysku, var smíðuð á
Englandi árið 1884. Þetta er einn
þeirra báta sem komu tíl íslands til
að veiða fisk eða kaupa og sigldi síð-
an með aflann til Aberdeen. Árið
1981 var stofnað félag sem setti sér
það markmið að gera kútterinn
upp. Verkið tók ein átta ár og var að
miklu leyti uxmið í sjálfboðavinnu.
Nú er Jóhanna komin í stand og
verður hægt að fara í skemmtisigl-
ingu með kúttemum út fyrir höfii-
ina. Þeir sem vUja koma austur eða
að austan og taka túr á kúttemum
geta kynnt sér brottfarartíma á vef
Hafnardaga.
Aðrir dagskrárhðir veröa með
hefðbundnu sniði. Við Ráðhúsið
verður götu- og markaðsstemming,
Bflabúð Benna býður upp á bflasýn-
ingu við Skálann, Sjóvá verður með
veltibflinn vinsæla, Bæjarbókasafn
ölfuss opnar sýninguna í fartesk-
inu, þar sem sýnt verður hvað sjó-
menn höfðu með sér f verið hér
áður fyrr, KK og Maggi Eirflcs spUa á
tónleikum í Ráðhúskaffi og hljóm-
sveitin Á móti sól mun spila á
bryggjutónleikum á föstudags-
kvöldið.
Á laugardagskvöld veröur dans-
leikur með hljómsveitinni í Versöl-
um. Kraftakeppni verður í skrúð-
garðinum, dorgveiðikeppni á Suð-
urgarði og Einar Sigurðsson ætíar
að leiðsegja um hafnarsvæðið á
sunnudag.
AUar nánari upplýsingár um dag-
skrá Hafnardaga er að finna á vef há-
tíðarinnar, www.hafnardagar.is.
\