Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 1

Símablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 1
SÍMABLAÐIÐ .—— MÁLGAGN F. í. S. - IX. árg. Reykjavík, Janúar—Apríl 1924. || 1.—2. tbl. Paul Smith, Reykjavík. Sítni 320. Pósthólf 188. Rafstöðvar af hverskonar gerð og stærð. Alls konar raftæki og efni. Turbinur. Dieselvélar. Trépípur fyrir túrbinur og neyzluvatnsleiðslur. Egill Jacobsen AUSTURSTRÆTI 9 Reykjavík. — Talsími 118—119. Útibú í Hafnarfirði. Sími 9. Útibú í Vestmannaeyjum. Sími 2. Útibú Akureyri. Sími 160. Landsins fiölbreyttasta vefnaðarvöruverzlun. Prjónavörur — Saumavjelar — Prjónavjelar — Islenzk flögg — Drengjaföt — Telpukjólar og telpukápur — Kvenkjólar og kvenkápur — Karlmannskápur — Reiðjakkar — Rykfrakkar — Manchettskyrtur — Flibbar — Bindi — Sokkar Bakpokar — Peysur — Smávörur — Islenzk póstkort. Pantanir afgreiddar gegn eftirkröfu ef óskað er. :: :: Ollum fyrirspurnum svarað greiðlega. :: :: VANDAÐAR VORUR. ÓDVRAR VORUR. Geriö svo vel að geta Símablaðsins við auglísendur.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.