Símablaðið - 01.01.1924, Síða 2
Símnefni: Perla.
Símar: 94 03 512. Pósthólf: 334.
SKRAUTGRIPAVERZLUN
HALLDÓRS SIOURÐSSONAR, - REYKJAVÍK.
Langstærsta skrautgripaverzlun landsins. — Sendir vörur út um alt land
gegn póstkröfu. — Hefir mest úrval af tækifærisgjöfum handa ungum og
gömlum, og er hér talinn lítill partur af öllu, sem til er: Borðbúnaður úr silfri,
pletti og nikkel, svo sem kaffistell, ávaxtaskálar, skeiðar, gaflar, hnífar o. m. fl.
Skrautgripir úr platínu, gulli, silfri og pletti, þar á meðal steinhringar, slipsnálar,
úrfestar, kapsel, hálsmen, armbönd skúfhólkar, ermahnappar, millur, millufestar,
svuntupör, svuntuhnappar, silfurbikarar, signet, Eversharp-blýantar, sjálfblekjungar,
vasahnífar, tóbaksdósir, göngustafir, kíkirar, loftvogir, hitamælar, gleraugu, Gillette-
rakvélar, og blöð í þær, o. fl. 0. fl.
Úr, (gull, silfur og nikkel), vönduð og aftrekt. — Klukkur af öllum gerðum.
Trúlofunarhringar af nýjustu gerð, og með lægsta verði,
grafið á þá af bezta leturgrafara landsins.
Sendiö nákvæm mál, helzt mjóa pappírsræmu, en ehki band eða snúru, sem lengist viö þaö, aö snúöurinn fer af.
TELEFUNKEN
LOFTSKEYTATÆKI eru þekt um víða veröld,
sem þau fullkomnustu, sem fáanleg eru. Margar af
; stærstu loftskeytastöðvum í heiminum hafa Tele-
funken-tæki (meðal annars »Nauen« í Þýzkalandi).
Telefunken skipsstöðvar hafa ávalt þótt taka öllum skipsstöðvum fram.
Telefunken nýju víðboðs-móttökutæki (Telefunkon)
hafa farið sigurför um allan heim.
Nánari upplýsingar viðvíkjandi Telefunken-tækjum gefa
Hjalti Björnsson & Co., Reykjavík.
Umboðsmenn fyrir
Telefunken, Gesellschaft fúr drahtlose Telegraphie m. b. H. Ðerlin.
Gerið svo vel að geta Símablaðsins við auglýsendur.