Símablaðið - 01.01.1924, Síða 3
Umboðs- og Heildverzlun Hjartar Hanssonar Lækjargötu 2. Sítni 1361. 0 Reykjavík. H F. HAMAR Norðurstíg 7. RcyltjavíU. Símar 50, 189, 1189 og 1289. Símnefni Hamar. Framkvæmdarstjóri: O. Malmberg.
Utvegar: Gúmmí-handstimpla, Dyranafnspjöld úr látúni og postulíni, stór og lítil. Mánað- ardagastimpla. Eiginhandar- nafnstimpla. Tölusetningarvél- ar. Signet. Brennimerki. Stóra firmastimpla til að stimpla með pappírspoka og aðrar um- búðir. Stimpilblek og púða. Fyrsta flokks vélaverkstæði og járnsteypa. — Tekur að sér alls konar viðgerðir á gufuskipum og mólorum. Járnskipaviðgerðir bæði á sjó og landi. Steypir alls konar hluti í vélar, bæði úr járni og kopar. Steypum ennfremur kolaofna. Alls konar plötusmíðar leystar af hendi. — Biðjið um tilboð. — Birgðir fyrirliggjandi af járni, stáli, kopar, hvítmálmi, járnplötum, kop- arvörum o. Fl. Vönduð og ábyggileg vinna. Sanngjarnt vcrð. Stærsta vélaverkstæði á Íslandi.
Stimplarnir eru þeir beztu fáanlegu. Allar pantanir afgreiddar mjögfljótt. Styðjið innlendan iðnað. Umbpðsmenn fyrir hráolíumótorinn Katla, frá verksmiðj. Völund í Kaupmannahöfn
Jón Halldórsson Prentsmiðja
R) P r\ w®®®®®®® VX V-VJ. ®®®®®®®® f Agústs Sigurðssonar Pósthússtræti / /.
Húsgagnaverzlun Reyhjavíh.
og vinnustofa. Sími 107. Reykjavík. Símn.: Trésmiðja. Prentar alls konar nafnspjöld, auglýsingar og tilkynningar.
Elzta, bezta og stærsta hús- 011 prentun mjög vönduð og verkið leyst fljótt af hendi.
gagnavinnustofan á Islandi. Afgreiðir pantanir utan' af landi gegn eftirkröfu.
Að eins fyrsta flokks vörur. Reynið!
Gerið svo vel að geta Símablaðsins við auglýsendur.