Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.01.1924, Qupperneq 6

Símablaðið - 01.01.1924, Qupperneq 6
2 SÍMABLAÐIÐ hún í slíkum tilfellum, gæti að mestu annast skeytaafgreiðsluna við útlönd. Að skilyrðið fyrir því, að bj'gðar yrðu stöðvar á heppilegum stöðum úti um Loftskeytastöðin í Iteykjavik. land, væri að fyrst yrði bygð loftskeyta- miðstöð fyrir alt landið. Loftskeytastöðin í lteykjavík. Stjórnarráðið samþykti að leitast yrði fyrir um lilboð í byggingu Ioftskeytastöðv- arinnar i Reykjavík, og alt var gert til að flýla málinu, en stríðið tafði það á marg- an hátt. í júlímánuði 1916 var þó gerður samningur við Marconi félagið um bygg- ingu 5 Kílowalla neistaslöðvar af nýjuslu gerð, og var þá um leið byrjað á bygg- ingu stöðvarhússins á Melunum. Bæjar- stjórn Iét af hendi, með góðum skilmál- um, 250x80 metra Ióð undir slöðina. Næsta sumar var húsið komið upp og möstrin reist. 3. ágúst 1917 kom verkfræðingurinn Leary frá Marconi félaginu, en þá var öllum frágangi mastranna lokið. Snemma á árinu 1918 var stöðin fullgerð og hún afhent landssimanum 8. maí sama ár, og rúmum mánuði síðar, 17. júní, var stöðið opnuð til almenningsnota. Hér fer á eftir lausleg lýsing af henni: Möstrin eru 2, úr stáli, 253 ensk fet á hæð og vegalengðin milli þeirra er 200 metrar. Loftnetin eru tvö, annað úr fjórum þráðum, hitt, frá syðra mastrinu, skáhalt að stöðvarhúsinu, — sem er mitt á milli mastranna — úr 2 þráðum. Jarðsamband stöðvar- innar er tveir hálfhringir úr 60 járn- plötum og auk þess fjöldi járnþráða, sem grafnir eru í jörðu milli mastr- anna. Árið 1918 voru sendi- og móttöku- tæki stöðvarinnar eins og hér segir: Aðal aflvaki slöðvarinnar var 15 ha 3, sylindra olíu og benzínmótor með rafkveikju, áfastur við 7,5 kw. 11H/iso rakstraums rafall, sem hleður 270 amperstunda rafgeymi. Frá rafgeyminum er rekinn rafhreyfill, sem er áfastur við 5 kw. 5°/5oo volta riðstraumrafal. Frá þess- um rafal eru svo senditækin rekin. Pau eru: spennir 500/7500/15000 volta, sem síðar hlaða þéttir, og þaðan er hring- rásin yíir neistabrautina og loftnets- spennirinn. Neistabrautin er svo-kölluð hverfineistabraut, og »gefur báan tón«, ef svo mætti að orði kveða. Inni í móttökuherberginu er svo morselykillinn, sem yfir raíliða rýfur

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.