Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1924, Síða 7

Símablaðið - 01.01.1924, Síða 7
SÍMABLAÐIÐ 3 og sameinar straumhringrásina á innra vafi spennisins, eflir því sem morse merkin eiga við. Öll þessi læki, sem áður eru nefnd, auk sjálfvirkisræsi, er komið fyrir í vélaherberginu, eins og greinilega scsl á 2. mynd. Auk þess eru mælispjöld, með lilheyrandi mælilækjum viðnámum, hraðstillum o. s. frv. mótor stöðvarinnar og notaður i staðinn rafmolor, sein rekinn er með straurn frá bænum. Loflskeylaslöðin hefir sýnt, að hún getur fullnægt þeim skilyrðum, sem gerl var ráð fyrir, þegar hún var bygð. Hún heíir, eins og búist var við, getað annasl skeylaafgreiðsluna við útlönd síðan 1918, þegar sæsíminn helir slilnað. Enn frem- Vélaherbergið. Móllökulækjunuin er komið fyrir í öðru herbergi, sem er nokkra metra h'á vélaherberginu. Þar var (1918) kom- fyrir, (auk áður lalins morselykils) »inulteple Tuner« og »magnetic Delector« Krystal móttakari var þar og einnig — °8 er enn — sem á sinn góða þáll í hinu víðþekta slaríi slöðvarinnar. Árið 1920 fékk stöðin nýlísku mól- tökulæki, einhver þau fyrslu, sem koinu á heiinsmarkaðinn. ^egar rafstöðin í Reykjavík hafði ver- ið bygð, árið 1921, var skift um olíu- ur hefir hún verið miðslöð annara lofl- skeytastöðva landssimans, og hinna til- tölulega mörgu skipastöðva hér við land. Landssíminn hefir liaft umsjón með kenslu allra loftskeytamanna sinna, og ílestra þeirra, sem sigla á skipunum. Og fyrir hönd landssímans hefir loft- skeylastöðvarstjóri, Friðbjörn Aðalsteins- son, eftirlit með öllum íslenskum skipa- stöðvuin. Afgreiðslufjöldinn við stöðina fer all af vaxandi, og er nú svo komið, að tekjur hennar hrökkva að mestu fyrir

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.