Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1924, Page 9

Símablaðið - 01.01.1924, Page 9
5 S í M A B L A Ð I Ð Vestmannaeyjum. Reynslan hafði sýnt, að sæsíminn þangað bilaði oft, og þar sem skeytaviðskiftin uxu árlega, var ákveðið árið 1920 að byggja þar loft- skeytastöð, og var hún fullgerð 1921. Möslrin, sem eru úr Iré, voru smíðuð í Reykjavík, og eru 110 feta há. Loftnetið er tveggja þráða T net. Stöðin er í eru báðar marconi 100 watta lampa- stöðvar, og hafa reynst mjög vel. Þar eð reynslan sýndi, að hægt var að ná frá Hesteyri beint til Reykjavíkur, var stöðin á ísafirði ári síðar flutt þaðan að Kirkjubæjarklaustri á síðu. Sem stendur hefir landssíminn i rekstri 5 loftskeytastöðvar, og er það I &&X 'm-tL, \ I £ J K Snorri Arnar, Friðbjörn Aðalstcinsson. Guðm. Sigmundsson. Hallgr. Matthíasson. Starfsmenn Loftskeytastöðvarinnar í Reykjavík. símastöðvarhúsinu og er frá Marconi- fclaginu, 0.5 kw. lampastöð, af nýlísku gerð, hefir reynst ágællega og gert stórgagn. Hún er einnig gerð fyrir tal og 1922 var hún að mun endurbælt með heimagerðum neista- senditækjum, sérstaklega með það fyrir augum, að hún annaðist skipaviðskiftin, þegar Reykjavíkurstöðin hefði meslar annir. Sama ár sem Vestmannaeyjastöðin var bygð, voru seltar upp smástöðvar á ísafirði og Hesteyri, sem aðallega átlu að annast viðskiflin þar á milli. IJær eingöngu að kenna erfiðum fjárhag rík- isins, að ekki er búið að reisa hinar fyrirhuguðu stöðvar í Öræfum, Flaley á Skjálfanda, Grímsey og Akureyri. Skipastöðvar. Nú eru 17 íslensk skip útbúin lofl- skeytatækjum, og hafa þau öll sérslakan loftskeytamann. Af þessuin skipum eru 4 farþegaskip, 1 björgunarskip og 12 logarar. Öll hafa þau vönduð loftskeyta-

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.