Símablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 14
10
SÍMABLAÐIÐ
sem hægt er að leggja saman á meðan á
flutningnum stendur, og er það kallað
ramma loftnet (loop eða frame aerial),
og er það nú orðið alt annað en sjald-
gæft.
Eins og ég hefi tekið fram, er einn-
ig hægt að nota þriggjaskautalamp-
ann til sendingar við loftskeytastöðv-
ar, þó að sendingarlampinn bygg-
ist á sama grundvelli og móttökulamp-
inn, er hann samt töluvert öðruvísi út-
litandi, og stærðarmunurinn er mjög
mikill. 1 fyrstu var ekki hægt að búa
til lampa, sem gátu gefið mjög mikinn
kraft, sjaldan meira en kringum 1 kíló-
vatt, en brátt tóku vísindamennirnir að
ráða bót á þessu, og var þá búinn til
5 kw. lampi, síðan 10 og 20, og að
endingu 100 k\v. lampi. Nýlega hefir
einnig verið smíðaður 1000 k\v. lampi,
svo nú er hægt að fá stærri lampa en
enn þá er not fyrir. í notkun eru nú
engir stærri en 20 k\v. og hafa þeir
reynst ágætlega. Er það álil margra
loftskeytafræðinga, að lampasendarar
muni riðja burt öllum öðrum tegundum
af sendurum, er stundir líða fram, og
ennþá má búast við miklum framförum
á þessu sviði.
Talsímar heimsins við árslok 1922,
f marz-hefti Telegraph and Telephone Journal, er grein uin talsímafjölda
heimsins og birtum vér hér útdrátt úr henni:
Samkvæmt siðustu skýrslum, sem ná lil 3.
miljónir talsíma í heiminum, sem skiftast þannig m
Norður-Amerika
Evrópa .........
Asía ...........
Ástralia .......
Suður-Amerika
Afríka .........
des 1922 eru næstum 23
lli landanna.
15,557,000
5,900,000
080,000
389,000
325,000
122,000
því
Samtals: 22,973,000
Árið J921 voru talsfmarnir alls 21,888,000 og 1920 um 20,800,000, svo af
sést, að þeim fjölgar um 1 miljón árlega. Nú munu þeir vera um 24 milj.
Evrópa.
1 Evrópu eru nálega fi miljónir síma og skiftast þeir þannig niður:
Fjöldi talsíma. íbúafjöldi i þúsundum. ibúatjöldi á hvern talsima
Austurriki 129,564 6,067 47
Belgia 94,000 7,577 80
Bulgaria 7,691 4,861 632
Tékkó-Slovakia 89,006 13,588 153
Danmörk 264,413 3,283 12,4